Alþýðublaðið - 06.04.1966, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.04.1966, Blaðsíða 7
Frá Tækniskóla Islands Starfsemi Tækniskóla íslands veturinn 1966 —67 hefst 1. október n.k. Mun skólinn starfa í tveim deildum: forskóladeild og 1. bekk tækniskóla. Inntökuskilyrði í forskóladeild- eru, að um- sækjandi hafi lokið tilskildri verklegri þjálf un í viðkomandi grein, hafi ennfremur lok- ið iðnskólaprófi, miðskóla- og/eða gagn- fræðaprófi. Auk þess þarf umsækjandi að standast inn- tökupróf, er skólinn lætur halda. Inntöku- prófið fer fram á tímabilinu 26. — 30. sept., og verður prófað í íslenzku, dönsku og reikn ingi í námsefni, er samsvarar námsefni til gagnfræðaprófs. Inntökuskilyrði í 1. bekk Tækniskólans eru, að nemandi hafi staðizt lokapróf forskóla- deildar eða hafi aðra menntun og verklega þjálfun, er skólinn tekur/gilda. Umsóknarfrestur er til 1. sept. Sjá nánar í auglýsingum síðar. Skólastjóri. Héraðslæknisembættið í ísafjarðarhéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launa- kerfi opinberra starfsmanna ríkisins. Um- sóknarfrestur er til 10. maí 1966. Veitist frá 1. júní 1966. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 5. apríl 1966. Mælingavinna Aðstoðarmenn við mælingar óskast til starfa tímabilið frá páskum og fram til 1. júní. Starfsmannadeildin veitir nánari upplýs- ingar. Raforkumálaskrifstofan Starfsmannadeild — Laugavegi 116. Sími 17400. Auglýsingasíml ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14900 Minningarorð: JÓNA SIGURVINA BJÖRNSDÓTTIR í dag cr til moldar borin frá Fossvogskapellu frú Jóna Sigur- vina Björnsdóttir, Skipholti 6 hér í borg. Jóna var fasdd þann 26. sept ember 1896 að Hánefsstöðum í Svarfaðardal, sem eina barn hjón anna Bjöms Friðrikssonar frá Há nefsstöðum og Önnu Þórunnar Jóhannsdóttur frá Selá. Til tví- tugs ólst hún upp í Svarfaðardal með foreldrum sínum, en flutizt þá til Akureyrar til þess að læra að sauma. Þar kynntist hún eftir lifandi manni rínum, Garðari .Tóng syni, sem að þá var sjómaður, en seinna verkstjóri hjá Skipaútgerð Ríkisins og formaður Sjómannafé lags Reykjavíkur í áratug. Þau gengu í hjónaband á Akureyri árið 1920, þar sem þau eignuðust fimm dætur: Þórunni gift Helga Hnr»npssvri. Sigurveigu gift .Tóni Mvrdal. Gerðu gift Árna Inavars syni. Auði gift Jóhannesi Berg- ' veinssvni og Gíslínu gift Henry Þór Fenryssyni. Heilsteypt skaneerð oa mann kærleikur voru einkenni Jónu heit Auglýsing um skoðun bifreiða í Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavikur mun fára fram 12. apríl til 13. júlí nk., sem hér segir: Þriðjudaginn 12. apríl R-1 til R-150 Miðvikud. 13. apríl R-151 — R-300 Fimmtud. 14. apríl R-301 — R-450 Föstud. 15. apríl R-451 — R-600 Mánud. 18. apríl R-601 —• R-750 Þriðiud. 19. apríl R-751 — R-900 Miðvikud. 20. apríl R-901 — R-1050 Föstud. 22. apríl R-1051 — R-1200 Mánud. 25. apríl R-1201 — R1350 Þriðjud. 26. apríl R-1351 —• R-1500 Miðvikud. 27. apríl R-1501 — R-1650 Fimmtud. 28. apríl R-1651 — R-1800 Föstud. 29. apfíl R-1801 — R-1950 'Mánud. 2. máí R-1951 — R-2100 Þriðjud. 3. maí R-2101 — R-2250 Miðvikud. 4. maí R-2251 —■ R-2400 Fimmiud. 5. maí R-2401 — R-2550 Föstud. 6. maí R-2551 — R-2700 •JVfánud. 9. maí R-2701 — R-2850 Þriðjud. 10. maí R-2851 — R-3000 Miðvikud. 11. maí R-3001 —■ R-3150 Fimmtud. 12. maí R-3151 — R-3300 Föstud. 13. maí R-3301 — R-3450 Mánud. 16. maí R-3451 — R-3600 Þriðjud. 17. maí R-3601 — R-3750 Miðvikud. 18. maí R-3751 —• R-3900 Föstud. 20. maí R-3901 —■ R-4050 Mánud. 23. máí R-4051 —• R-4200 Þriðjud. 24. máí R-4201 — R-4350 Miðvikud. 25. maí R-4351 — R-4500 Fimmt.ud. 26. maí R-4501 — R-4650 Föstud. 27. maí R-4651 — R-4800 Þriðjud. 31. maí R-4801 — R-4950 Miðvikud. 1. júní R-4951 — R-5100 Fimmtud. 2. júní R-5101 — R-5250 Föstud. 3. júní R-5251 — R-5400 PVTánud. 6. júní R-5401 — R-5550 Þrið.jud. 7. júní R-5551 —• R-5700 Miðvikud. 8. júní R-5701 — R-5850 Fimmtud. 9. júní R-5851 — R-6000 Föstud. 10. júní R-6001 —• R-6150 Mánud. 13. júní R-6151 — R-6300 Þriðjud. 14. júní R-6301 — R-6450 Miðvikud. 15. júní R-6451 —• R-6600 lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Fimmtud. 16. júni R-6601 til R-6750 Mánud. 20. júní R-6751 — R-6900 Þriðjud. 21. júní R-6901 — R-7050 Miðvikud. 22. júní R-7051 — R-7200 Fimmtud. 23. júní R-7201 — R-7350 Föstud. 24. júní R-7351 — R-7500 Mánud. 27. júní R-7501 — R-7650 Þriðjud. 28. júní R-7651 — R-7800 Miðvikud. 29 júní R-7801 —■ R-7950 Fimmtud. 30. júní R-7951 — R-8100 Föstud. 1. júlí R-8101 —• R-8250 Mánud. 4. júlí R-8251 — R-8400 Þriöjud. 5. júlí R-8401 — R-8550 Miðvikud. 6. júlí R-8551 — R-8700 Fimmtud. 7. júlí R-8701 — R-8850 Föstud. 8. júlí R-8851 — R-9000 Mánud. 11. júlí R-9001 — R-9150 Þriðjud. 12. júlí R-9151 — R-9300 Miðvikud. 13. júlí R-9301 — R-9450 Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R-9451 til R- 18600 verður birt síðar. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til Bifreiðaeftirlitsins Börgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema fimmtu daga kl. 18.30 Að’alskoðun verður ekki framkvæmd á laug- ardögum. Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í borg, en skráðar eru annars staðar, fer fram 1. til 30. júní. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn biffeiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiða skattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1966 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1966. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun okki framkvæmd og bifreiðin stöðv- uð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einliver að’ koma bifreið sinni til skoðunar á réttum de?i, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um ferðarlögum og lögum um bifreiffaskatt, og bifreiðin tek- in úr umferð, hvar sem til liennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máii. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 5. apríl 1966 Sigurjón Sigurðsson. irmar, enda bera dætur hennar með sér merki vandaðs og púðs uDDeldis iimhvsgiusamrar móður, sem auðvitað hlaut að mæða me=t á. sem siómannskonu í yfir tvo ára <h(t: .Túnp V3T- cdsoQÍlea Venq. hrpill i lund. kát i góðum félag'skan, hún hafði vndi af söng og tón 'ist oe fá+t eladdi hana mpira. en nít cetq safnað að sér fiölskvidnrmi og siá allq gtaða og ánægða. En ínnst inni stó viðkvæmt hiarta. Cpm pkkert háot rnátti siá. JF.tið var hún rpi*uhúin að lina bián ínpar annarra orr að færa birtij og vinar bel til beírra. sem ein mana voru T anm'inn vanheilsa henna- ciálfrar vildi plpvmast i önn dagrins Fún ssðraði't. aldrp} hpldnr virtíst 3'tkast ácmpctin við hvnria vattn Mann cinn <tt.inda*i htin :tr ícitúð r'rf nmhvppitl í vpilc indttm liatts PP bió honnm failpgf og gott hpimiii. bar ti] hún bvavf siúnum okkar s"o úvænt. Því að sf.Knst.il árin hnfð't aTlir trúað og vonað að hún bofði náð að s'prast á veikind'tm címtrn að nokkru. F.n vegir Guð~ eru órannsakanleg ir. Mikill barmt’r pr kve^inn að pípinmanni bpnnar. dætrum, +pngdasonnm. barnabö>"\m og öðru vcnzla fólki. svo og að okkur hinum. sem vorum svo ]ánsöm, að fá að kynnast, þessarj gúðu konu. En minningin um hana á sér djúp ar rætur, sem ekki visna. Henry A. Ilálfdánsson. SERVIETTU- PRENTUN SIMI 32A01. Guðjón Sfyrkárston, r hæstaréttar!ögmað|ir. Málaflutningsskrifst'ofa. Hafnarstræti 22. sími 18354, ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. apríl 1966 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.