Alþýðublaðið - 06.04.1966, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.04.1966, Blaðsíða 8
DR. THEOL. JAKOB JOb Predikun, flutt í Hallgríms- kirkju 27. marz 1966. — Ástandið er greinilega mun verra en við gerum ráð fyrir, seg- ir í tiikynningu bandaríska heil- brigðismálaráðuneytisins, sem gef- in var út fyrir skömmu vegna nýrr ar rannsóknar, sem fram hefur far ið á sambandinu milli sígarettu- reykinga og heilsubrests. Þá hefur hin tveggja ára gamla skýrsla ráðuneytisins um krabba- mein af völdum reykinga reynzt óvefengjanleg. Sú skýrsla kom því til leiðar að sígarettuframleiðendum var fyrir- skipað að setja aðvörun um þessa hættu á alla sígarettupakka, og tók sú tilskipun gildi 1. janúar í ár. Sjónvarpsstöðvum hefur verið uppálagt að sýna ekki sígarettu- augiýsingar fyrr en eftir venjuleg- an háttatíma barna. íþróttafólk og þekkt fólk almennt má ekki vera með á auglýsingunum. Hingað til hefur öll viðleitni ver ið árangurslaus. Hin nýja heilbrigðisrannsókn nær yfir 42 þús. amerískar fjöl- skyldur, og er þar með víðtæk- asta rannsókn, sem fram hefur farið á sambandinu milli nikotíns og ýmissa sjúkdóma. Rannsóknarskýrslan sýnir m. a. þetta: Að fullorðnir Bandarikjamenn voru skráðir með 12 milljón fleiri þráiáta sjúkdóma á rannsóknarár- inu (júlí 1964 — júli 1965) en gera mætti ráð fyrir að skráðir hefðu verið, ef þeir reyktu ekki. Að það voru 300 þús. aukatilfelli af æðasjúkdómum, ein milljón aukatilfelli af lungnakvefi (bron- chitis) og sama tala aukatilfella af magasári. Að Bandaríkjamenn eyddu á rannsóknarárinu 900 þús. fleiri dögum í rúminu (veikindadögum) en orðið hefðl raunin ef allir íbú- arnir hefðu haft sömu sjúkdóms- tíðni og þeir sem ekki reykja. Þá segir í skýrslunni, að Banda- ríkjamenn reyki meira í dag en nokkru sinni fyrr — þrátt fyrir hinar alvarlegu og tíðu aðvaranir. Þó eru nokkrir ljósir punktar: Tala reykingamanna hefur hækk að, en hver einstakur reykir færri sígarettur vegna aðvaranna — Talið er, að 18 milljónir full- orðinna hafi alveg hætt að reykja sígarettur vegna aðvaranna — þeirra á meðal helmingurinn af læknum þjóðarinnar. í kjölfar heilbrigðisskýrslunnar furða menn sig á tregðu sjónvarps stöðvanna til að útlista aðvaran- irnar gegn sígarettureykingum, þar sem engin önnur vandamál mannfólksins virðast vera þeim ó- viðkomandi. Og ekkert lát er á sígarettuauglýsingunum. Sjónvarpsglápendum er jafn vcl talin trú um, að sígarettureyking- ar færi þeim lykilinn að heilbrigðu Pússningasandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningasandur heim- fluttum og blásnum inn Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 sími 30120. útilífi, notalegu heimilislífi, upp- hefff á vinnustað og að sígarettu- Mynd: Haförn Stærð: 26x41 mm. Verðgildi: Kr. 50,00 Litur: Prentað í mörgum litum Fjöldi merkja í örk: 25 stk. Útgáfunúmer: 106 Prentsmiðja: Courvoisier S/A La Chaux-de-Fonds Prentunaraðferð: Sólprentun Upplag: Ekki gefið upp í bráð Upplýsingar: Frímerkjasalan, Reykjavík Pantanir á F.d.c.: Berist Frí- merkjasölunni fyrir 12.4.’66. Útgáfudagur: 26 .apríl 1966 í auglýsingu póststjórnarinnar, þar sem þetta nýja frímerki er auglýst til útgáfu, er þess ennfrem ur getið, að upplög tveggja síðustu frímerkjaútgáfna séu sem hér seg- ir: Einar Benediktsson 10 kr. út- gefið 16. nóvember 1965, upplag 500 þúsund. — Kona í þjóðbúningi 100 kr., útg. 3.12,65, uppl. 250 þús- Með þessu arnarmerki bætist í hóp íslenzkra fuglamerkja fjórða frímerkið. Hin þrjú fyrri voru með mynd af æðarfugli, fálka og rjúpu. Að vísu var Evrópu-merkið Ef. 5, 15—20. Ekki alls fyrir löngu lagði ég út af sögunni um brúðkaupið í Kana, þegar Jesús breytti vatni í vín. Sú saga grundvallast á þeim algenga skilningi í fornum vín ræktunarlöndum, að vínið sé fæða að sýnu leyti eins og brauðið, Kraftaverkið í Kana flytur því samskonar boðskap og mettunar undrið, þegar Jesús með sérstök um hætti fullnægði matarþörf og þá um leið lífsþörf fólksins, sem hjá honum var við Genezaret- vatnið. Þá er litið á ávöxt vínvið arins sömu augum og ávöxt akur lendisins, kornið. Og hvortveggja verður í Nýja testa;\entinu að tákni þess lífs, sem guð gefur heiminum í Kristi Jesú. NÝJA TESTAMENTIÐ og VÍNIB En þetta er ekki allt, sem Nýja testamentið hefir að segja um vínið og nautn þess. Ég vil minna á nokkra ritningarstaði, sem tala sínu máli. Og nefni ég þá fyrst orð Péturs: „Hafið Jendar hug skots ýðar umgirtar, verið algjör 'lega algáffir og setjið von yðar til 1961 með mynd af 19 dúfum, sem svo mynduðu eina dúfu allar sam- an, en varla getum við talið það með, sem íslenzkt fuglamerki. Örnin flýgur fugla hæst í forsal vinda. Hinir láta sér það lynda, leika, kvaka, fljúga og synda. Áður fyrr var örnin venjulega höfð karlkyns og þá skrifuð örn- inn, en hefur nú skipt um kyn- ferði, og þar að auki er nafn henn ar oft stýtt og hún er nefnd „Assa”. í íslenzkum þjóðsögum er arnar innar stundum getið í sambandi við furðulega hluti. Ein sögnin um liana er sú, að sé sett gull í arnarhreiður, þá er örnin er ný- orpin, þá komi úr öðru egginu lausnarstéinn en úr hinu flugdreki. Maður.hét Jón og bjó í Borgar- firði. Hann var skotmaður góður. Gerði hann þetta, að hann kom gulli í arnarhreiður. Vitjaði Jón um hreiðrið við og við og einu sinni, er hann kom að því, sá hann AÐ VERA ALGAÐUR. merkti í fornöld það, sem felst i orðum Efesusbréfsins: „Hafið ná kvæmlega gát á, hvernig þér breyt ið, ekki sem fávísir, heldur sem vísir. Notið hverja stundina, því að dagarnir eru vondir.” Að vera algáður var að hafa vakandi auga á breytni sinni gagnvart guði og mönnum, hlýða boðorðum og fyr irmæáum guðs. Þar með er ekki sagt að sá sem í þessari merk ingu var algáður, hlyti að vera bindindismaður á vín. Það var meira að segja hægt að tala um að vera algáður undir áhrifum víns, ef maðurinn hafði stjórn á sér og neytti vínsins sér til gleði og hressingar. En algáður gat sá auðvitað ekki talizt, sem drakk frá sér vit og rænu. Þess vegna varð’ ofdrykkian einkenni hess, að maff urinn væri ekki hæfur til gruffs- ríkisins. Jesús tók dæmi af tveim biónum. sem bíða eftir því, að hú bóndinn komi heim úr ferða Inei. Anr>ar er hvgeinn. og hann gefor hjúunum fæði beirra á rétt um tíma. En hinn illi biónninn tek ur að berja á sambiónum sínum, en etnr og drekkur með svöllur- um. Eða eins og það er orðað í öðru guðspjálli, tekur að verða ölvaður. Og í dæmisögunni um týnda soninn sjáum vér einnig, hvernig Jesús notar svalliff og ó- hófiff sem ímynd þess lífs sem er lifað utan guffs ríkis. dálítinn dreka nýskriðinn úr öðru egginu. Leið nút mánuður og varð ekki vart við neina hreyfingu á drekanum. En dag -nokkurn sáu menn að dreki þessi flaug úr hreiðrinu og upp á Bakkanes og sat þar stundarkorn; síðan flaug hann upp þaðan, en hremmdi um leið veturgamalt tryppi í nesinu og flaug með það í klónum suður reykingar skapi aukiff álit og virð- þeirrar náðar, sem yður mun veit ingu. ast við opinberun Jesú Krists. Bandarískir tóbaksframleiðend- (I. Pét. 1, 13)” „Endir allra hluta ur vörðu árið 1965 tæpum tólf er í nánd. Verið því gætnir og milljörðum króna til auglýsinga í algáffir til bæna. (4.7” „Verið al útvarpi og sjónvarpi. gáðir. vakið (5, 8.)” FRÍMERKI 8 6. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.