Alþýðublaðið - 03.05.1966, Blaðsíða 6
Eyjólfur K. Sigurjónsson,
löggiltur endurskoðandl.
Flókagötu 65. — Síml 17903.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málaflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4 - Síml 11043.
Guðjón Styrkársson,
Hafnarstræti 22. sími 18354.
hæstaréttarlögmaður.
Málaflutningsskrifstofa.
Björn Sveinbjörnsson
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðiskrifstofa
; |
Sambandshúsinu 3. hæð.
Simar: 12343 og 23338.
Jón Finnsson hrl.
Lögfræðiskrifstofa.
Sólvhólsgata 4. (Sambandshúsið)
Símar: 23338 og 12343.
filmur
í öllum stærðum fyrir svart,
hvítt og lit.
Agfa Isopan Iss
GóS filma fyrir svart/hvítar
myudir teknar í slæmu veðrl
eða við léleg ljósaskilyrði
Ágfacolor CN 17
Untversal filma fyrir llt-
og svart/hvítar myndir
Agfacolor CT 18
Skuggamyndafilman sem farið
hefur sigurför um allan
heim
Filrnur í ferðalagið.
FEAMLEITT AF
- AGFA-
GEVAERT
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Ræða Jóns
Framh. af bls
angur samninganna hefur orðið
heilladrjúgur fyrir almenning í
landinu.
Jón Þorsteinsson benti -á, að
enn væru framundan samninga-
viðræður. í þeim viðræðum verði
báðir aðilar að leggja höfuðá-
herzluna á stöðvun verðbólgunn
ar, m.a. til að tryggja, að það
sem áunnizt hefur, glatist ekki.
'Þá verði stjórnin á sama tíma
að semja við samtök framleið-
enda, svo sem útvegsmenn og
iðnrekendur. Jón sagði, að tæk-
ist ekki á þann hátt að stöðva
verðbólguna, sæi hann ekki ann
að ráð vænria en að ríkisstjórn
feti í fótsnor minnihluta^tjórnar
Alþýðuflokksins og lögfe«li svip
aðar ráðstafanir til varnar gegn
verðbólgu og dvrtíð og gerðar
voru á árinu 1959. Þjóðin tók
þeim aðgerðum vel og skildi
nauðsyn þeirra, enda þótt fram
sóknarmenn og kommúnistar köll
uðu þetta hættulegar ráðstafan-
ir, valdaníðslu og kauprán.
Jón ræddi í ræðu sinni um
álbræðsluna í Straumsvík og
taldi, að vel hefði verið á því
máli haldið og rétt að gera samn
ingana. Nú væri rétt að staldra
við og stíga ekki fleiri -’lík skref
Jón ræddi landbúnaðarmáiin og
benti á, að Alþýðusambandið
virðist ekki lengur líta á s'g sem
fulltrúa neytenda. Hann benti á,
að gera yrði ráðstafanir varðandi
útflutningsupnbætur á búvöru,
sem færu vaxandi — og Ientu
nú með vaxandi þunga á bænd
um sjálfum. Þetta mál hefði þó
ekki verið sam'ð enn í sambandi
við lausn á verðlagsmálum land-
búnaðarvöru, sem nú lægi fyrir
þingi.
KtMtWUMMWMtMMMmMW
Feróir
Framhald af 11. síðn.
inn þar sem gist verður í sex
daga og sjö nætur. í Höfn verður
dvalið síðustu daga ferðarinnar.
Skotland ferðin verður farin 24
júlí til 6. ágúst og kostar 8200 kr.
Þar verða sömuleiðis skoðaðir
margir sögufrægir staðir, m.a.
borgin York þar sem Egill Skaila
grímsson orkti Höfuðlausn. Fjöl
skylduferðin til Skotlands verður
farin 6. til 19. ágúst og kostar
7900 fyrir fullorðna en 4000 fyr
ir börn.
Ökuliés
Framhald af 3. sfðn.
invj|’Tnikið atriðí. Þá má oig
s'l'lla öll hjálparljós á sama
hátt, svo sem þokuljós. Stilling
ar eru bæði fyrir hævri og
vinst.ri umferð.
Gestur Ólafsson, forstjcri Bif
?)eiðáefti rliHsina, taldi tæki
þetta mjög gott í alla staði.
Kvað hann slík tæki löggiit um
alla Evrópu og þessi sérstaka
gerð frá Hella væri sú fullkomn
asta, sem hann vissi um
Starfsmenn stöðvarinnar
sýndu okkur hvernig tækið vinn
ur í fáum dráttum. Tækið er
raunar ekki annað en kassi með
safngleri í öðrum endanum og
ijósmæli og stillingarspjaldi í
hinum. Tækinu er komið fyrir
rösku feti frá bílljósinu, sem
Ma o farinn
frá völdum?
WASHINGTON, 2. maí
(NTB-Reuter). — Talið er
af opinberri hálfu I Banda
ríkjunum, að Mao Tse-tung
sé við slæma heilsu og að
hann hafi sennilega verið
neyddur til að segja af sér.
Þar sem Mao var ekki við-
staddur 1. maí hátíðahöldin
hefur sá orðrómur fengið
byr undir báða vængi, að
valdaskipti séu framundan í
Peking, en slíkt mundi mik
il áhrif hafa á heimsmálin,
ekki sízt á deilu Russa og
Kinverja, sem hefur aldrei
verið verri en nú.
Bandaríkjamenn teija, að
Mao Tse-tung hafi átt mest
an þátt í þessu af kínverskri
hálfn og að eftirmenn hans
mnni reyna að bæta sam-
búðina við Rússa.
stilla skal. Safnglerið varpar
geislanum á spjaldið, sem al-
sett er strikum og tölum og af
því lesa menn þá skekkiu geisl
ans, sem fram kemur. Og aftan
við allt saman er svo ljósmælir,
sem mælir styrkleikann, ef ósk
að er. í ráði er að ferðast með
tæki þetta kring um land svo
að landsmenn geti sem flestir
notið þessa handhæga útbúnað
ar við ljósastillingar bifreiða
sinna. Verð tækisins er nálægt
fimmtán þúsundum króna.
GbG.
Færeyjaflug
Framhald al 2. síðu
flogið til Færeyja og þaðan til
Reykjavíkur; komið þangað kl.
20:25 á miðvikudagskvöldum.
í tilefni Færeyjaflugsins hefur
Flugfélag íslands gefið út bækling
um Færeyjar, land og þjóð eftir
Björn Þorsteinsson sagnfræðing.
Þessi bæklingur er kominn út á
íslenzku og ensku. Þá hefur Flug-
félagið einnig gefið út á færeysku,
kynningarbækling um Fokker
Friendship skrúfuþoturnar.
Flugtíminn milli Reykjavíkur
og Færeyja er um tvær stundir.
Á innanlandsflugleiðum hafa
Friendship skrúfuþoturnar sæti
fyrir 48 farþega, en í millilanda-
fluginu verða sæti fyrir 40 far-
þega.
Sigla í kjölfar
Leifs heppna
Scarborough. Bretlandi.
2. maí. (NTB-Reuter).
Nokkrir Bretar fóru í dag frá
ScarborougH í Bretlandi í bát og
er ætlunin að sigra til Ameríku
eftir sömu hafstraumum og færðu
víkingana til Ameríku fyrir daga
Kólumbusar.
Foringi leiðangursmanna er John
Anderson, sem skrifar um skemmti
siglingar fyrir blaðið „Guardian”.
; Leiðangursmenn, sem eru sex tals-
ins, sigla í 13 metra löngum bát.
svokölluðum Bermudakútter. Þeir
ráðgera að sigla eftir leið þeirri,
sem merkt er inn á Vínlandskortið
umdeilda, sem fannst í London
fyrir níu árum og gefið var út af
Yale-háskóla í fyrrahaust.
Leiðangursmenn telja, að þeir
komizt á leiðarenda í júnílok eða
júlíbyrjun. Þeir telja að þeir taki
land við sandstrendumar í Nan-
tuekst á Nýja Englandi.
í mailok telja John Anderson
og félagar hans að þeir komi til
Grænlands. Til Ameríku sigla þeir
frá Julianeháb.
Ræða Emils
Framhaid af 1. sfðu.
undirstrikaði, að rikisstjórnin
hefur beltt sér fyrir margháttuð-
um ráðstöfunum til að hamla gegn
skaðlegum áhrifum verðbólgunn-
ar.
Þá ræddi hann um fyrirhugaða
tollalækkun, sem að ofan greinir
og sagði, að verðlag á útflutnings
vörum okkar hefði undanfarin ár
hækkað meira en verðlag á inn-
fluttum vörum og því hefðu tolla-
greiðslur okkar af íslenzkum af-
urðum ekki verið svo tilfinnan-
legar, en hversu lengi það héld-
ist væri ómögulegt að segja og
væri því nauðsyn að reyna að ná
einhverju samkomulagi við mark-
aðsbandalag.
Að lokum fór Emil nokkrum
orðum um fyrirhugaða álbræðslu
í Straumsvík og þann hagnað sem
við mundum hafa af henni. Lagði
hann sérstaka áherzlu á að hér
væri um að ’ræða eitt þýðingar-
mesta fyrirtæki fyrir íslenzkt at-
vinnulíf, ekki, ekki einasta á þeim
stað, þar sem bræðslan rís, held-
ur einnig fyrir alla landsbyggðina
til eflingar atvinnulífi, þar sem
ríkisstjórnin hefði ákveðið að
ráðstafa skattgreiðslum af fyrir-
tækinu þannig, að megin hluti
þeirra rennur til atvinnujöfnunar
sjóðs til styrktar atvinnulífinu í
dreifbýlinu. Hann sagði svo að
lokum:
„Afstaða stjórnarandstöðunnar
til þessa máls verður örugglega,
bæði Framsóknarflokknum og Al-
þýðubandalaginu til lítils sóma,
þegar séð verður hversu geysimik-
ill ávinningur þessi starfsemi
verður, ekki einast fyrir þá ein-
staklinga, sem þar vinna, og
byggðarlagið þar sem hún verður
staðsett, heldur fyrir þjóðarbúið
í heild.
Ég vildi svo mega hafa það sem
B iff r eiðaeigen d ur
sprautnm og réttum
Fljót afgreiðsla.
Bifreiðaverkstæðið
Vesturás. h.f.
Síðumúia 15B, Sími 35740.
Símar: 23338 og 12343
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 34. Sími 13-100
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYL!
• •
RYÐVORN
-Skúlagötu 34. Sími 13-100
SMURI BRAUÐ
Snittur
Opið frá kl. 9-23,30
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
Sími 16012
mín lokaorð hér í kvöld, að ráð-
stafanir ríkisstjómarinnar á sviði
atvinnumála, efnahagsmála, við-
; skiptamála og félagsmála hafa all-
j ar ox-ðið til þess að búa lands-
' mönnum öllum betri lífskjör en
nokkru sinni áður. Sparifjáreig-
eridum tryggingu nokkra fyrir
sinni sparifjáreign, og launþegum
öllum tryggingu fyrir því að hækk
un framfærslukostnaðar verði
mætt með hækkun launa í sam-
ræmi við hækkun vöruverðs.”
Utankjörstdðaatkvæði
j
UTANKJÖRSTAÐAATKVÆÐAGREIÐSLA við Borgar-
stjórnarkosningarnar 22. maí næstkomandi er hafin. —
Kosið verður í Búnaðarfélagshúsinu við Lækjargötu. Opið
virka daga 10 — 12, 2 — 6 og 8 — 10. Sunnudaga er opið
frá 2 — 6. — Alþýðuflokksfólk er hvatt til að hafa sam-
band við kosningaskrifstofu A-Iistans í Alþýðuhúsinu, og
gefa upplýsingar um þá, sem kynnu að vera fjarverandi
á kjördegi. Símar skrifstofunnar eru: 15020 og 16427.
, 0 3. maí 1966
ALÞÝÐUBLAÐIÐ