Alþýðublaðið - 03.05.1966, Blaðsíða 4
Bttntjftrar: Cylft Gröndnl (áb.) og Benedlkt Grtindsl. — RltstÍ5m«rfull-
trúi: ElBur GuSnason. — Slmar: 14900-14903 — Auglýílngaalml: 14900.
ASsetur AlþýCubúðlO vifl Hverílsgötu, Iteykjavlk. — PrentsmlOja AlþýOu
bUBdna. — AakrUUrgjald kr. 93.00 — I lausasölu kr. S.00 elntaklfl.
Utgefandl AlþýOuflokkurlniL
Nýja vinnvaflið
ÍSLENZKU ÞJÓÐINNI fjölgar ört, að jafnaði um
4.000 manns á ári. Þessi fjölgun kom til skjalanna á
ófriðarárunum og hefur haldizt síðan. Hefur þjóðin
gert risavaxið átak í húsnæðismálum og skólabygg
'ingum, sem staf-ar ekki sízt af þessari fjölgun. Nú
'gengur bylgjan yfir framhaldsskólana, og fyrstu
„stóru árgangarnir“ eru fyrir nokkru komnir á vinnu
imarkaðinn.
Vitað er, að ekki hefur fólki fjölgað við landbún
að eða fiskveiðar Ekki hefur orðið mikil fjölgun í
iðnaði, nema helzt fiskiðnaði. Meginþorri hins nýja
vinnuafls hlýtur því að hafa farið annað.’
Gylfi Þ. Gíslason gerði þetta mál að umræðu-
efni á aðalfundi kaupmannasamtakanna fyrir nokkr
um dögum. Veitti hann þær upplýsingar, að síð-
Ustu 5 ár hefðu 40% aukins mannafla þjóðarinn
ar farið til starfa í þágu viðskipta, og taldi hann
þetta óeðlilega mikinn hlut.
; Gylfi skýrði svo frá, 'að áratuginn 1950—60
hefði mannafli í viðskiptum aukizt um 3250 manns
eða 52%. Hefðu viðskipti tekið til sín 27% af allri
uiannaflaaukningu þjóðarinnar þessi ár, og aukning
in aðeins verið meiri í fiskiðnaði. Á síðustu 5 ár-
um, 1960—65, hafi mannaflaaukning í öllum 'atvinnu
.greinum verið 9%, en í viðskiptum einum 31%.
Þessi þróun þarfnast að sjálfsögðu skýringa við.
Þegar veimegun þjóða eykst, aukast einnig viðskipti
og dregst þá meira og meira vinnuafl í verzlun og
aðca þjónustu. Þannig hefur þróun þessara mála ver-
ið í öllum löndum. Á síðari árum hefur framleiðsla
-usndirstöðu atvinnugreina aukizt vegna tækninnar en
ekki vegna aukins starfsmannafjölda.
Samt sem áður er óhjákvæmilegt, að uppiýsing-
ar Gylfa veki landsmcnn til umhugsunar. Aflabrögð
eru óviss, og hvað verður um allt fólkið í viðskipta
störfum, ef grundvallarframleiðslan minnkar ár og
ár? Slíkar sveiflur hafa íslendingar ávallt búið við
og þær eru varla úr sögunni, þótt tækni hafi farið
íram.
■Kaupmannasamtökin hafa gert þá athugasemd
við upplýsingar Gylfa, að ivið störf í verzlunum sé
eins fátt fólk og. unnt.er, en fjölgunin hljóti að vera
hjá bönkum, tryggingafélögum og slíkum viðskipta-
istoþrunum. Þetta getur vel verið rétt, en nauðsyn-
leg ; er að.birtar verði ítarlegri tölur, svo að unnt sé að
meia þær og draga af þeim ályktanir.
Mikilsvert er, að þjóðin. geri sér grein fyrir,
þv£ rnig atvinnuskipting hennar þarf að verða á kom
áiicþ. árum, til að afkoma sé sem tryggust. Því verk-
efni verður að sinna betur en hingað til.
4 3. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ÆMWMMMMMWVW4WmWWWWWWVl»WWm%MMWWWWWWWnMV>4VWVWV
Þýzkir kvenskór
-fC Nýjar sendingar
Vorfízkan
Sfórglæsilegt úrval
SKÓVAL
Austurstræti 18 (Eymundssonarkjaliara).
itCMÆVVVVVWtMWVVVMVVVVVVVmVVVVVMVVVVWtV
TH i t 'ÍTi
ÍJLJ d A t i r=i V h! !A_Í
3:
B
J2_
Íl 1 1
Bréf frá borgarstjóra
AF TIJLEFNI pistils míns síð
^tiUiðism latigtþjlag-, sendi Geir
Hallgrímsson borgarstjóri mér
brcf þá um morguninn og er það
svohljóðandi: „Með því að fram
kemur í dálkum Hannesar á horn
inu í dag, að yður er ekki kunnugt
um, hvernig stjórnkerfi Reykja-
víkurborgar er háttað, leyfi ég mér
að senda yður meðfylgjandi upp
lýsingar. — Með kveðju Geir Hali.
grímsson." Ég þakka bréfið. Með
því fylgdu þrjú meiriháttar skjöl
teikningar eða skemar um stofn
anir og liliðarstofnanir borgarinn
ar, nefndir,. stjórnir og s.frv.
ÉG VI8SI- VARLA hvað ég átti
við þetta að gera og skildi ekki
hvers vegna borgarstjóri var að
senda mér þetta. Ég tók því það
ráð að' fára að telja alla þessa
mörgu reiti eða bása á blöðunum
og reyndust mér þeir vera milli
220—230 og það má því segja að
borgarstjóri, sem allt þetta heyr
ir undir í raun og veru nema ef
til vill borgarstjórn og borgarráð,
hafi í mörg horn að líta, og þótti
mér það sönnun fyrir því, að það
væri rétt sem ég hafði sagt í pistli
mínum, að það væri ekki á eins
manns færi.
EITT ER SVO ANNAÐ mál, að
ég hef engin skilyrði til að gagn
týna þýíssa • b?)liski])tingu eða
hvað ég á að kalla það. Mér finnst
hálfpartinn, að. þetta sé enn ein
myndin af því þegar hagfræðing
ar og sticrnunarfélagar eru að
búa til teikningar um það hvernig
skuli reka fyrirtæki eða sýna hag
fræðilegar niðurstöður sem mér
IieíUr alltaf fundizt vera álfíka
og titidátaleikur barna, og allt
annað verður svo upp á teningn
um þegar á að fara að stjórna lif
andi fólki.
ÞA® VAR EINMITT þetta, sem
ég gerði að umtalsefni. Ég var að
tala um það, að handahóf væri á
framkvæmdum, það væri byrjað á
mörgu og víða, en ekki væri lokið
við neitt áður en á ný væri hafist
handa og að fyrirtæki borgarinn
ar virtust ekki vita neitt um fram
kvæmdir hvers annars. Ég snérl
þe-sari gagnrýni að borgarstjóra,
þvl að allt þetta heyrir undir
hapn síðan Auður Auðuns varð að
hætta sem borgarstjóri með hon
um. Ég vissi það, að til dæmis
borgarverkfræðingur stjórnar flest
um framkvæmdum borgarinnar en
■hann heyrir undir borgarstjóra
og það þýðir ekkert að senda mór
teikningai- til þess að reyna að
afsanna það.
BORGARSTJÓRINN er búinn
að halda marga fundi. Þegar í upp
hnjfi sr^rði é|g að þetta væri
skemmtileg nýbreytni. Það væri
undir gestunum komið og þá einn
ig gestgjöfunum, hvernig til tæk
ist og þetta gæti orðið gagnleg
nýbreytni í opinberum og málefna
legum umræffum. Gestirnir brugð
ust, því að enginn þeirra virtist
hafa tilhúnar spurningar xun meg
inatriði I stjórn borgarinnar. Það
má því segia að gestgjafinn hafi
átt léttan leik.
ÞAH ER ÞVÍ ef til vill engin
furða þó að horgarstj. áliti að allt
sé í Iagi í Revkiavík. En það er
langt hví frá að svo sé. Það sýnlr
'ig hvar sem farið er, niður við
s.ló og unn um nll holt. Básateikn
ingar frá skrifstofu borgarstjóra
breyta þar engu um!
Söltunarstöð til leigu
Lítil en hentug söltunarstöð (Jakobsenstöð)
er til leigu á Siglufirði.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður.
Siglufirði, 20. apríl 1966.
Bæjarstjórinn (sími 7-13-15).