Alþýðublaðið - 03.05.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.05.1966, Blaðsíða 1
WMIMMWWWWWWWWW MAI MEÐ 500 TONN Togarmn Maí landar nú í Hafnarfirði nær 500 tunnum af fiski eftir 12 daga veiðiferö. Þennan túr var togarinn við Austur-Grænland. Mest af afl- anum er vænn þorskur. Næsta tú'r á undan var Maí á Ný- fundnalandsmiðum og kom þá einnig með ágætan afla. Aflinn fer til vinnslu bæði í Hafnar- firði og Reykjavík, mest til frystingar en einnig í skreið. Skipstjórinn á Maí er Hall- dór Halldórsson, kornungur Hafnfirðingur. Hann er hin mesta aílakló, eins og sjá má. Hann hefur verið um það bil ivö ár með togaranum Maí. wwwwiwiwwMwwwmw §l!l!II!!!ll!!l!lllll!llllllllllllllll!lll!lllllll!!!ll>l!l!lll!!IIIIIIii!íllll!|IIIUiil||l||||||II||||||]i!llti!|| 1. MAÍ hátiðahöldin í j ' Reykjavík tóknst hið bezta B og var kröfngangan mjög | fjölmenn og sama er að J segja um fundhis sem hald- g inn var á Lækjartorgi að ; göngunni lokinni. Þar héldu m ræður Jón Sigurðsson for- 0 maður Sjómannasambands- m . ins„ er hún birt á öðrum ■ staff í blaffiUR, og Guðmund |l ur J. Guffmundsson, vara- l formaffur Dagsbrúnar Pétur Pétursson Tekur sæti á Alþirtgi PÉTUR PÉTURSSON forstjóri tók sssti á Alþingi siðastliðinn föstudag, en hann er 2. varamaður landskjörinna þingmanna Al- þýðuflokksins. Hann tók sæti á Alþingi l stað Friðjóns Skarphéð- inssonar, sem nú situr þing Evr- ópuráðsins í Strassburg. ÍSLAND BYÐUR TOLLA- LÆKKUN Á GATT-FUNDI Reykjavík. RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveffiff aff freUta þess að bjóða 5#% lækkun á innflulningstollum hér á nokkru árabili, ef tilsvaraudt lækkun fæst á tollum af útflutningsvörum okkar, sagði Emll Jójui son í útvarpsumræffunum í gærkveldi. Emil sagffi cnnfremur, aff tollalækkun hér væri nauffsynleg til þess aff einhver möguleiki væri að affildarríki EFTA lækki toll á fiski og fiskafurffum, sem þau flytja inn frá okkur. Þetta tilboff verffur sett fram á veH- vangi GATT, en það eru alþjóðasamtök um lækkun tolla « afnám viffskiptahafta. í upphafi ræðu sinnar ræddi Emil Jónsson um gjaldeyrissjóff- inn, sem nú nemur 2000 milljónum króna. Hann sagði, að ekki hefði reynzt mögulegt að eignast þenn- an gilda sjóð, nema af því að til hefði komið sparifjárbinding, og væri furðulegt að stjórnarandstað- an skyldi hafa gert gagnrýni á sparifjárbindinguna að höfuðatriði í málflutningi sínum, þegar þess væri gætt að bindingin væri í rauninni forsenda gjaldeyrisvara- sjóðsins. Þá vék Emil að aukningu spariinnlána, en þau liafa nærfellt sexfaldast siðan 1958 og nema nú 6406 milljónum króna. Sýndi þessi mikla aukning í rauninni það tvennt, að afkoma almennings í landinu hefði verið góð og þrátt fyrir allt verðbólgutal, þá gæti þjóðin samt sem áður lagt þetta mikið fyrir, og í öðru lagi sýndi þetta að þrátt fyrir allan áróður stjórnarandstöðunnar, hefði al- menningur greinilega trú á því að íslenzki gjaldmiðillinn væri ekki I þeirri hættu sem stjórnarandstæð ingar vildu vera láta. — Þegar allt þrýtur hjá stjórn- arandstöðunni, sagði Emil, þá gagnrýnir hún ríkisstjórnina fjrrir að hafa ekki getað stöðvað verS- bólguna. Það væri rétt, það hefði ekki tekizt fremur en hjá öðrum ríkisstjórnum sem hér hafa setið sl. 25 ár, en Emil benti á og Framhald á 6. síðu Batnandi sainbúð ríkis- stjórnar og verkalýðsins Emil Jónsson JÓN ÞORSTEINSSON alþing- ismaður flutti lokaræffuna fyrra kvöld eldhúsumræffnanna, sem útvarpaff var í gærkvöldi. Sagffi hann í ræffulok, aff íslenzk al- þýffa yrffi aldrei sameinuff í sam starfi viff kommúnista — þá þurfi aff einangra. Þegar þessi sannleikur rynni upp fyrir Iýff- ræffissimiuffuni vinnstri mönnum, mundi meff samvinnu við Al- þýffuflokkinn skapast grundvöllur fyrir öflugri sókn íslenzkra alþýffu stétta til aukinna áhrifa i þjóð félagi okkar. Jón kvað það eftirtektarvert, að sambúð vinstri stjórimrinnar og verkalýðshreyfingarinnar, sem var góð í upphafi, fór smátt og smátt versnandi, unz vinstri stjórnin missti traust verkalýðs- hreyfingarinnar og varð að hrökklast frá völdurn. Á annan veg er þessu nú fari-ð Segja má, að í uppliafi háfi sambúð núverandi ríkisstjórnar og verka lýðáhreyfingarinnar verið iheld- ur stirð, en hún hefur sifellt far Jón Þorsteiusson ið batnandi. Samkomulag hefur tekizt milli þessara aðila á und anförnum árum um mjög mikil- væg málefni, svo sem vísitöluupp bætur á kaup, vinnutímastytt- ingu, húsnæðismál, skattamál og atvinnumál. Þetta samkomulag hefur m.a. borið þann árangur, að kaupmáttur tímakaups verka manna hefur frá árinu 1963 hækkað um 10% — 17% eftir þvi, hvaða tegund verkamanna vinnu er um að ræða. Jón sagði, að í samningavið- ræðum við ríkisstjórnina hefði innan verkalýðshreyfingarinnar átt sér stað gott samstarf milli Alþýðuflokksmanna og lýðræðis sinna í Alþýðubandalag’nu, en hinir eiginlegu kommúnistar hafi haft allt á hornum sér og hafi verið settir til hliðar. Þetta hafi átt sinn þátt í því, að ár- Framhald á 6. síðu. LISTINN Á ESKIFIRÐI SJÖ efstu menn á lista Al- þýðuflokksins við lu-eppsnefnd- arkosningar á Eskifirði í-vor, eru þessir: 1. Steinn Jónsson skipstjóri. 2. Vöggur Jónsson framkvæmda- stjóri. 3. Haukur Þorvaldsson, verka- maður. 4. Bragi Haraldsson húsvörðuf. 5. Heigi Hálfdánarson verzlupar- maður. 6. Magnús Bjarnason fulltrúi, 7. Rögnvar Ragnarsson verka- maður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.