Alþýðublaðið - 03.05.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 03.05.1966, Blaðsíða 13
Mayjiáh Lewis, ‘i'- KONUNGAR SÓLÁRINHAR Þögnin lURDtniuiiiiH í StíMm TVSTNflDEN (JL 9RIGINAIVERS10NEN UDEN CENSURKIIPI Bönnuð ínnan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. FJÖRUGIR FRÍDAGAR. Skemmtileg ný litmynd. Sýnd kl. 5. ®ÍÖ ItHHH BTARNIE Spennandi og ‘ sérstæð ný lit- mynd, gerð af Alfred Hitchcock með Tippi Hedren og Sean Conn ery. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. KÓMMft&CBÍÖ SímT 41985 Koeiyngar sólar- innar. ‘ (Kings of the Sun.) '■ttswKu.-' -Sfc . '* Stórfengleg og snilldarvel gerð ný, amerísk stórmynd < litum og Banavison. Yul Brynner Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Pússningasandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af Pússnlngasandi heim- fluttum og blásnum inn Þurrlcaðar vikurplötur og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Eliiðavogi 115 sími 30120. hafa um svo margt að hugsa. En þegar þær voru hálfnaðar gat hún ekki meira. Augu henn ar luktust og opnuðust í sí- fellu. — Hallaðu höfðinu að öxlinni á mér amma, sagði Deborah og tók utan um hana-. Þegar hún vaknaði aftur sat Deborah og horfði hugsandi á hana. — Unz dauðinn aðskilur okkur, yitnaðj hún í orð prestsins.— Það er mjög hátíðlegt loforð amma. Alice kinkaði kolli. — Já, mjög. Deborah sat og hugsaði sig um svo -agði hún: — Þetta var í fyrsta skin+i sem ég hef verið viðstödd ’n-iiAkaup. _ Fv hað vina mín? — Ég vis~i ekki að maður þyrfti a« hei+a bessu, hélt De- borah áfvnm eins og hún hefði verið afi cViiía pjtthvað miög bvð ingarmiki« _ peter hlýtur líka að hafa lofaK oinni konu þessu áður e11 ban oiftu'-t. — Já. ba« hlvtur hann að hafa gert. — Ammo. . finnst bér ekki að ég' m+ti skrifa honum og se?ía a?í ég álíti að öllu sé lnk!« nWoT< ó milli. Það eet ur veri« o* Uann róist við bað. Aimo tnVw«i angunum til að Debonati ™i nVk; hve stolt hún var no btm m+öo linnui létti. — Jú. toino mm ít? efast ekki um að ba« oA v,no+ fvrir hann. . . Oo hav mn« var Peter Hamil ton úf cnonnni hvað þeim báðum viðknm. . . 37. Þnoai- bmv. komn til New York fór alÞ etno ng Alice hafði spáð Hún van Vvoc+ 0g knú=uð svo mikið- aft pntm líkara var en það tæki aldrni enda. Þegar ban óku frá flugvellin um /n’t T.no nm öxl og sagði: — Við æthim að sýna þér dálitið Aliee mamma. — Já. bús og það með garði, sagði Marv brifin. — Einmitt staðnr fvrir híón með barn. Þegar Abne sá húsiff vissi hún að bn+ta var rétt. Húsið var stórt með björtum herberg jum og stórum garði. Og barna herbergið bara beið. ... Hún brosti- hrifin meðan hún skoðaði húsið. Það var svo létt og bjart. En innan skamms kæmu fingraför á gula veggina og fín húsgögnin. Alíce komst við af til hugsuninni um að hún fengi aldrei að sjá það. Mary og Lee virtust hrifin af frænku sinni og Deborah naut í ríkum mæli alls þess sem New York hafði upp á að bjóða. Dagarnir liðu. Það var komið haust og farið að kólna allmjög. Það var sem Mary, Lee og Debor ah væru sífellt að hvíslast á um eitthvað en þau þögnuðu alltaf þegar hún birtist. — Hvað gengur eiginlega á? spurði hún sonardóttur sína dag nokkurn. — Ég segi þér það ekki. Bíddu bara og sjáðu. Deborah hló hátt og hljópst á brott til að ljóstra engu upp. Hún var enn yndislegri en fyrr. Baugarnir undir augunum og vanþóknunarsvipurinn umhverfis munninn voru horfin. Hún var kát og alltaf í góðu skapi. Alice velti því oft fyrir sér bvernig nýgiftu hjónin hefðu það. Sem betur fer fékk hún reglulega bréf frá Caroline — bréf þrungin hamingju og gleði. Þau höfðu farið í brúðkaups Nauðungaruppboð Eftir kröfu dr. Hafþórs Guðmundssonar, h.d.l. vegna ‘Gúmmívinnustofunnar h.f. að undangengnu fjárnámi, verður bifreiðin R-6360 (Pord Zephy ‘63) seld á opin- beru uppboði, sem haldið verður við félagsheimili Kópavogs við Neðstuströð, þrxðjudaginn 10. maí 1966 kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. AÐALFUNDUR Bláa flandsins 1066 verður haldinn miðvikudaginn 4. maí n.k. M. 8 e.h, í skrifstofu formanns að Lauga- vegi 105, V. hæð. Darskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ný skipulagsskrá fyrir Vistheimillð 1 Víðinesi, samkvæmt samþykkt síðasta aðalfundar. 3. Önnur mál. Reykjavík, 26. apríl 1966 SÍTJÓRNIN. Brauðhúsið Laugavegl 126 — Siml 24631 ★ Allskonar veitingar. ★ Veizlubrauð, snittur. ★ Brauðtertur, smurt brauð Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. gjöfin í ár Gffefið menntandi og þroskandi fermingar- gjöf. NYSTROM Upphleyptu landakortin og hnettirnir leysa vand aatrn við landafræðinám- ið. Festingar og leiðarvíöir með hverju korti. Fást í næstu bókabúð. Heildsölubirgðir: Árni. Ólafsson & Co Suðurlandshraut 12 sími 37960. Áskriftasíminn er 14900 MOCO ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. maí 1966 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.