Alþýðublaðið - 11.05.1966, Síða 3

Alþýðublaðið - 11.05.1966, Síða 3
Fundur um stækkun sveitarfélaganna Stúdentafélag Suðurlands efnir til almenns umræðufundar í kvöld í félagsheimilinu Borg í Gríms- nesi. Fjallað verður um málefni, ÞÓRBERGUR HEIÐRAÐUR Aðalfundur Rithöfundafélags íslands var haldinn Iaugardaginn 7. maí 1966. Þórbergur Þórðarsón rithöfund ur var kjörinn heiðursfélagi á fund inum og þökkuð stórvirki í íslenzk um bókmenntum. sem komið er mjög á dagskrá, og ei'u frummælendur beðnir að lýsa afstöðu sinni til hugmynda, sem fram hafa komið um stækkun sveitarfélaga, um skóla- óg fræðslu héruð, um endurskoðun á skipan prestakalla og um tireyíirrgár á sýslumörkum og yfirstjóm héraða. Efalaust bér og á góma stærð anh arra félagsheilda í dreifbýli, svo sem félagsheimilaumdæmi^ sjúkra samlög og fleira. Frummælendur á fundinum verða fjórir: séra Sigurður S. Haukdal oddviti Vestur-landeyja hrepps, Steinþór Gestsson, odd- vití Gnúpverjahrepps Unnar Stef ánsson-, viðskiptafræðingur og Ö1 ver Karls'on odviti Ásahrepps. Vitað er að framsögumenn hafa skiptar skoðanir á umræðuefninu. Þjóðdansasýningin vakti mikla hrifningu gamla fólksins sem skemmti sér hið bezta á skemmti- kvöldinu. — Myndir: JV. Félagið varð 25 ára 3. maí sl. cg minntist þess í fundarlok með Framhald á 11. síffu. Gestur fundarins er Árni G, Eylands, en hann hefur nýlega skrifað blaðagreinar um stækkun sveitarfélaga í Noregi. Gamla fólkið skemmti sér vel Námskeið fyrir veitingamenn Reykjavík, — OÓ. Fræðslu og kynningarvika fyr veitinga og gistihúsaeigendur stendur yfir þessa dagana. Þátt takendur er rúmlega 50 og eru meðal þeirra fulltrúar frá nær öll um stærri veitingahúsum á land inu. Nokkra þætti námskeiðsins sækja yfir 70 manns. Kynning þessi e r haldin á vegum Sambands veitinga og gistihúsaeigenda og er ekki sízt ætluð hótelstjórum utan I af landi og hafa þeir fjölmennt á námskeiðið. Aðalkennari námskeiðsins er Tryggvi Þorfinnsson, skólastjóri Matsveina- og veitingaþjónaskól- ans og fer kennsla aðaUega fram í húsakynnum þess skóla. Auk þess heimsækja þátttakendur' nokkur hótel og veitingahús í Reykjavík þar sem haldnir verða Framliald á 11. síðu. Húsfyllir var á skemmtisam- komunni fyrir aldraff fólk sem Kvenfélag Alþýffuflokksins hélt í Iffnó í fyrrakvöld. Gamla fólk iff skemmti sér afbragffs vel og átt4 þarna ánægjulega kvöld stund. Kvenfélagiff hefur haid iff sámkomur sem þessar á hverju ári undanfariff. Samkoman hófst meff sam eiginlegri kaffidrykkju og síð an fóru fram ýmis skenunti atriffi. Sýnd var íslenzk kvik mynd. Eiríkur J. Eiríksson, þjóffgarösvörffur hélt ræffu og sýndir voru þjóffdansar og /fékk {ú sýnirg hinar beztu undirtektir áhcrfenda. Síffan var stiginn dans óg lék Róndó tríéiff fyrir' dansinum. Rondo tnóip lék fyrir dansinum á samkomunni og var dansað af miklu fjciri fram yfir miðnætti. p 1 Hverfisskrifstofur I A 1 A-listans í J J Reykjavík HVERFISSKRIFSTOFUR A-listans I Reykjavík eru á eftir- töldum stöðum: Fyrir Melaskólann: Alþýðuhúsinu, sími 15020. Fyrir Miff- bæjarskóla: Alþýðuhúsinu. Fyrir Austurbæjarskóla: Brautar- holti 20, simi 24158. Fyrir Sjómannaskólann: Brautarholti 20, sími 24159. Fyrir Laugarnesskóla: Suffurlandsbraut 12, simi 38666. Fyrir Langholtsskóla: Suffurlandsbraut 12, sími 88667. Fyriv Álftamýraskóla: Suffurlandsbraut 12, sími 38645. ; Fyrir Breiðagerffisskóla: Suffurlandsbraut 12, sími 38699. Hverfaskrifstofurnar Brautarholti 20 og Suffurlandsbraut 12 eru opíiar frá kl. 5—10 daglega, en Hverfaskrifstotur Mela skóla og Miffbæjarskóla eru opnar frá kl. 9 f.h. til kl. 10 ■ síffd. Stuð nr.gsfólk A-listans er beffiff aff hafa samband við kosningaskrifstofur Álþýðuflokksins og gefa allar þær upp lýsingar. sem aff gagni mega koma. Skoðuðu flugstjórnarmiðsiöðina i R.vík FULLTRÚAR frá hinum fimm flugstjómarmiffstöffvum sem stjórna flugi yfir Norffur-Atlants hafiff hafa aff undanförnu veriff á ferffinni milli þessara stöffva til þess aff kynna sér starfsemi þeirra. Stöffvar þessar erui á íslandi, (Reykjavik) Gander, Prestwick, Azor og New York. Á fundi meff fréttamönnum sögðu fimmmenningarnir aff þeir væru aðeins ráðgjafasveit og hefðu ekkert framkvæmdavald. Þeir væru ekki að rannsaka flugstjórn armiðstöðvarnar heldur að kynna sér þær og starfsemi þeirra. Að ferðinni lokinni myndu þeir svo bera saman bækur sínar og gera tillögur til úrbóta við það sem þeim þætti henta og að betur mætti vera. Þeim tillögum yrði , skilað til ríkisstjórna viðkomandi landa og yrðu þeirra einkamál. Nefndin var skipuff í fyrra, og er sú fyrsta sinnar tegundar. Sögðu nefndarmenn aff framtíð. nefndarinnar byggffist á því hvort hún sýndi sig gagnlega .Nefndin hefur nokkra undanfarna daga -kynnt sér flugumferffarmiðstöðina hér í Reykjavík en fer að því búnu til Azoreyja með viðkomu í London og Lissabon. 1 London , mun hún sitja fund með fulltrú um 1ATA, og að lokinni förinni verður haldið aftur til Lissabon þar sem álitsgerð verður samin. Fulltrúi íslands í nefndinni er Valdimar Óiafssdp, flugum^erð* arstjóri. í dag kl. 20,15 fer fram hin árlega bæjakeppni í knattspyrnu mittl Reykjavíkur og ^kraness. Leikurinn fer fram á Melavelli. I. ið Akurnesitiga: Jón Ingi Ingvarsson ■ Guðmundur Hannessson Kristján Ingvarsson Bogi Sigurðsson Benedikt Valtýsson Jón Leósson Matthías Hallgrímsson ■ Björn Lárusson Rúnar Hjálmarrson Guðjón Guðmundsson Þórður Jónssoil —•k— Lið Reykjavíkur: Axel Axelsson (Þr> Hermann Gunnarsson (Val) Reynir Jðnsson nral) Guðmundur Haraldsson (KR) Eyleifur Hafsteinsson (KR) Ólafúr Ólafsson (F) Ómar Magnússon (Þr) | Anton Bjarnason (F) Þorsteinn Friðþjófsson (Val) Jóhannes Atlasom (F) Hallkell Þorkelsson (F) ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. maí 1966 $

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.