Alþýðublaðið - 11.05.1966, Qupperneq 5
/ FJARVERU
Jóhönnu Hrafnfjörð, yfirljósmóður, Kópa-
vogi, mun ég gegna störfum á meðan.
Hermína Gísladóttir
ljósmóðir.
Læknir (konsulent) óskast
'í Kleppsspítalanum er láus staða fyrir lækni (konsulent)
við rannsóknastofu spítalans. Vinnutími nokkrar klst. á
viku. Laun samkvæmt samningi. Nánari upplýsingar
veita yfirlæknar spítalans.
Umsóknir með upplýstngum um aldur, námsferil og
fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klaþþ-
arstíg 29 fyrir 12. júní n.k.
Reykjavík, 9. maí 1966
Skrifstofa ríkisspítalanna.
SMURT BRÁUÐ
Snittur
Opið frá kl. 9-23,30
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
Sími 16012
Sigurgeír Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málaflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4 — Síml 11043.
Björn Sveinbjörnsson
hæstaréttarlögmaður
Lögf ræðiskrifstofa.
Sambandshúsinu 3. hæð.
Simar: 12343 og 23338.
Sænskar ferðavörur:
Svefnpokar með vatnsheldum hlífðar poka
Teppasvefnpokar
Tjaldborð og fjórir stólar
Mænisásar fyrir 2-3-4-5 manna tjöld
Kr: 598.00
— 920.00
— 998.00
—120.00
íslenzk tjöld 2-3-4-5 og 6 manna, Bakpokar,
Svefnpokar og ullarteppi.
Vindsængur, vindsængurpumpur, v eiðiúlpur, veiðigallasett.
Gassuðutæki, gasluktir. Ferðavörudeild,
Salt
CEREBOSI
HANDHÆGU BLÁU
DÓSUNUM.
HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA
Fæst í næstu búð
Tilkynning um
iðnaðargjald
Samkvæmt lögum nr. 64 21. maí 1965
um rannsóknir í þágu atvinnuveganna og
reglugerð frá 29. apríl 1966, skulu iðnfyr-
irtæki verksmiðjur og verkstæði greiða
sérstakt gjald — iðnaðargjald — til Rann- ,
sóknarstofnunar iðnaðarins, og skal gjald
þetta nema 2%° — tveimur af þúsundi — af
útborguðu kaupi hvers slíks fyrirtækis til
verkafólks og fagmanna, sbr. 1. og 2. gr.
reglugerðarinnar. Um undanþágur frá gjald
inu vísast til 3. gr. reglugerðarmnar.
Skattstjórum er falið að leggja á umrætt
gjald.
Við álagningu iðnaðargj'alds árið 1966, skal' r
reikna það af launum fyrir störf, sem unnin
voru eftir 30. júní 1965.
Hér með er skorað á alla gjaldskylda aðila,,
að senda til viðkomandi skattstjóra, grein- ,
argerð um greiðslu launa á síðari árshelm- ,,,
ingi 1965, þar sem sundurliðað sé annars-
vegar gjaldskyld laun og hins vegar gjald-
frjáls laun. ''
M -
Framangreind greinargerð þarf að berast
skattstjóra þess umdæmis^ þar sem gj'ald-
skyldur aðili er heimilisfastur, fyrir 26. maí
n.k., að öðrum kosti verður iðnaðargjaldið
áætlað.
Iðnaðarmálaráðuneytið, 9. maí 1966.
STARFSFÓLK
Barnaverndarnefnd Reykj'avíkur óskar að
ráða tvo starfsmenn, karla eða konur, frá 1.
júní 1966. Einungis koma til greina þeir,
sem hafa félagslega þekkingu, svo sem fé-
lagsráðgjafar, kennarar eða aðrir, sem hafa
staðgóða þekkingu í málefnum barna og ung- -
menna. Umsóknir sendist skrifstofu nefndar
innar, Traðarkotssundi 6, fyrir 25. maí 1966.
;' í
Barnaverndarnefnd Reykjavíkur. y
BÍLAVIÐGERÐIR
Gerum v/ð híla með
trefjaplasti 1. fl. efni og vinna. Gufuþvoum
mótora o. fl. — Ryðverjum undirvagna.
Bílaþjónustan Kópavogi, sími 40145.
I
%■!
ALÞÝÐUBLAÐiÐ - 12. maí 1966 sg