Alþýðublaðið - 15.05.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.05.1966, Blaðsíða 3
» Þ 4D HEFST MED IOLINMÆÐINNI Dr. Horst Schumann — var liandtekinn í Ghana. ÉG Á VON >á því á hverri stundu, að utanríkisráðuneytið hringi og tilkynni mér, að við getum sótt dr. Holst Schumann. Innan 48 stunda frá því, að við fáum tilkynninguna, mun hann sitja í þýzku fangelsi. í>annig skýrði ríkissaksóknarinn í sam- bandsrrkinu Hessen, Fritz Beuer, frá í blaðaviðtali nýverið. Maðurinn, sem hann bíður eftir, er sá eini hinna sex alræmdu yfirlækna I-Iitlers, sem enn er á lífi. Þessi fyrrverandi læknir fiughersins og liðsforingi er grunaður um að hafa mvrt að minnsta kosti 30,000 manns með „tilraunalækningum" í Ausc- hwitz. Einnig er hann talinn hafa drepið á grimmdarlegan hátt tutt ugu til þrjátíu manns með til- raunum til vönunar. „ÓMENNSKUR LÆKNIR“ Allt frá uppgjöf nazista hefur þessi ..ómennski læknir“ verið á málið í tæka tíð. Schumann var aðvaraður, daginn áður en 'átti að handtaka hann, og honum kom ið um borð í kolaskip, sem var á leið til Afríku. Til að byrja með bjó hann í Sudan, þar sem samtök nazista hjálpuðu honum að koma undir sig fótunum. Þar var hann velkominn læknir þang að til í desember 1959. NÝ AÐVÖRUN — NÝR FLÓTTI. Og aftur vöruðu gömlu félaig arnir Schumann við hættunni. Vestur-þýzk yfirvöld höfðu gert sóknari: — Hefði eíkki orðið stjórnarbylting í Ghana. væri Schumann enn þann dag í dag líflæknir forsetans og óhultur. Já, það verður að sýna þolinmæði — þolinmæðin verður alltaf laun uð. Hinir nýju valdhafar i Accra hafa látið handtaka Schumann. Búizt er við honum til Vestur- Þýzkalands í náinni framtíð. Bauer hefur nú þegar pantað sæti fyrir hann með Lufthansa- flugvél þeirri, sem flytja á hann stofnunar, sem hafði með höndum aftöku geðveikra og annarra sjúkra. — Dr. Bohne situr nú í fang- elsi í Buenos Aires. Hann bar fram mótmæli gegn framsals kröfu sambandsstjórnar Vestur- Þýzkalands, en henni var vísað á bug. Nú hefur hann áfrýað til hæstaréttar Argentínu. En ég er viss um, að æðstu dómarar þess lands munu komast að sömu nið- urstöðu. Það er því bara spurn ing um tíma, hvenær við getum stefnt lionum fyrir réttinn máli er aðeins eitt, sem getur * hjálpað okkur. Ríkissaksóknarinn í Hessen er óánægður með þá ráðrtöfun þingsins, að framlengja fyming artíma vegna stríðsglæpa nazista ’ aðeins um fimm ár. — Við erum upp fyrir höfuð í vinnu, og fullir örvæntingar * yfir því, að hafa aðeins fjögur ár til stefnu. Hér í Hessen t. d. verða undirbúin um það bil fimm tíu mál gegn stríðsglæpamönn- um. Af þeim eru þrjú, som áreið * anlega verða jafn umfangsmikil og Auschwitz-réttarhöldin og ’ munu ekki hafa minni þýðingu. Þá er dr. Bauer þeirrar skoð- unar, að mjög líklega séu bæði '■ Martin Bauer og Gestapo-Miiller * á lífi. '< ■ > — Okkur berast dagiega til- ♦ kynningar hingað á skrifstofu / mína, allsstaðar að úr heimin- ♦ Þýzki læknirinn, dr. HORST SCHUMAN N, er ákærður fyrir að hafa myrt um það bil 30,000 manns í Auschwitzfangabúðun um. Nýju valdhafarnir í Ghana hafa nú handtekið Shumann, og verður hann bráðlega dreginn fyrir þýzkan dómstól. FritzBauer — ríkissaksóknarinn. Fyrrverandi forseti Ghana — N- Bernhard Bohne — væntanlegur Dr. Josef Mengele — dvelest í Martin Bormann — Bauer telur krumali. frá Argentínu Paraguay. hann á lífi. flótta, alltaf hefur honum tekizt að komast undan þjónum réttvís- innar. An þess að skipta um nafn, bjó Schumann að stríðinu loknu í litlum bæ, sem heitir Gladbeck. Þegar fyrsta málið var liafið gegn honum árið 1946—47, var látið í veðri vaka, að hann væri dauður eða horfinn. Ósnortinn af öllu þessu, hóf Schumann aft.ir störf sem læknir, og gætti þess aðeins, að á pappírnum stæði ekkert, sem vitnað gæti um fortíð hans. Sam kvæmt þeim hafði hann verið fulltrúi í stríðinu. Árið 1951 urðu Ausehwitz- lækninum á mikil mistök. Hann var þá kominn í mjög póð efni og vildi taka á leigu lystisnekkju. Til þess varð hann að framvísa skírnarvottorði, og það gat liann aðeins fengið í Halle í Austur- Þýzkalandi, þar sem hann var fæddur og uppalinn. Hann skrif aði og bað um vottorðið, en þess í stað var send út handtökuskip- un. Eins og alltaf á fyrstu árurium eftir styrjöldina, tókst flótta- samtökum nazista að komast í kröfu til að fá hann framseldan. Schumann flýði til Nigeriu og þaðan til Liberiu, en að lokum hafnaði hann í Ghana. Þar tók hann upp sín fyrri störf, og brátt þóttist hann svo öruggur, að hann sendi eftir fjölskyldu sinni. En nú igat hann ekki lengur haldið dvalarstað sínum Leyndum. Vestur-þýzk yfirvöld komust aftur á snoðir um aðsetur hans og kröfð ust þess, að hann yrði framseld- ur. En Nkrumah daufheyrðist við þeim kröfum. Engir gagnkvæmir samningar um framsal er á milli Ghana og Vestur-Þýzkalands. Auk þess hélt fyrrverandi einræðisherra sér- stakri verndarhendi yfir Schu- mann. Um tíma var hann liflækn ir Nkrumahs og meðráðherra hans. Þá taldi Nkrumah afbrot Schumanns vera stjórnmálalegs eðlis, og þeir menn, sem krafizt var framsals á vegna stjórnmála afskipta, voru ekki framseldir. 1 " HANDTEKINN EFTIR BYLTINGUNA. Um það segir Baúer ríkissak- til baka, þar sem honum verður siðan stefnt fyrir rétt. SKAUT UPP KOLLINUM t ARGENTÍNU. En Fritz Bauer bíður ekki að- eins eftir Schumann. Annar stríðs iglæpamaður, dr. Bernhard Bhone, framdi samskonar glæpi og Schu mann, en skömmu áður en draga átti hann fyrir rétt í Limburg í fyrra, hvarf hann eins og jörð in hefði gleypt hann, en nokkr um vikum síðar skaut hann upp kollinum í Argentínu. Hann er ákærður fyrir að hafa myrt að minnsta kosti 15,000 manns, þegar hann var forstöðu maður Deildar T 4, movðingja- Dr. Bauer telur aftur á móti, að mun erfiðara verði að hand- taka dr. Mengele. Hann er eins og sakir standa nokkuð óhultur í Paraguay. í því um, þar sem gefnar eru vísbend ingar eða grunur látinn í ljós. Margar þessara tilkynninga æru V þess verðar að vera teknar til ) athugunar .... , } VILJLÍM RÁÐA röskan mann til lagerstarfa strax. Starfsmannahald SÍS. „4" K ALMENNAR * TRYGGINGAR “ t PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 J'l mmmmmm'smmmK (> ALÞÝÐUBLAÐK) 15. maí 1966 3 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.