Alþýðublaðið - 15.05.1966, Síða 4

Alþýðublaðið - 15.05.1966, Síða 4
ŒoaeoiJ) Sttotiórar: Cylfl Grfiadal (íb.) og Benedlkt Gröndel. — RlUtftrnartuil. trúl: ElOur Gufinuon. — Slmar: 14900-14903 — Auglýítngaalml: 14908. ADwtur Alþýfiuhúslfi vlD Hverflsgötu, Reykjavflt. — PrentamlDJa Alþýfiu btaDdna. — Aakrl/targjald kr. 95.00 — 1 lauaasölu kr. 5.00 elntakHL Utgefandl AlþýDuflokkurlnd. Sjómcmnad agur HAGTÍÐIN'DI birtu nýlega töflu yfir slysa- tryggðar vinnuvikur 1964 í hinum ýmsu atvinnu- greinum landsins. Kom þar á daginn, að einungis 6,5% af vinnuafli hafði farið í fiskveiðar, og 9,9% í fiskiðnað. í |-r| f Af þessu má ráða hve lítill hópur landsmanna sækir í diúp hafsins það hráefni, sem fiskiðnaður- inn gerir að megintekjulind þjóðarinnar. Ef þessi fámenni hópur sjómanna væri ekki svo afkastamik- ill að undrum sætir, væri þjóðin ekki eins rík og hún er í dag. Þessa staðreynd má gjarna minna á í dag, á sjómannadaginn. Fiskveiðarnar bera svo mikinn árangur af því að sjómenn okkar eru vaskir, hafa ný og góð skip, ;fullkomnustu veiðitæki, og miðin umhverfis iand- ið eru auðug. Aðstaðan er góð — og hún er vel motuð. Því miður er ekki unnt að segja hið sama um ífiskiðnaðinn. Ef hann væri eins fullkominn og veið- ;arnar, mundu tekjur þjóðarinnar aukast um mörg ^hundruð milljónir króna. En matvælaiðnaður virð- íist ekki eiga við íslendinga. Þess vegna er mikið af fejávaraflanum enn selt til útlanda sem hráefni og junnið í verksmiðjum þar. Það er sanmarlega sorg- |3egt að í Hafnarfirði skuli vera ein fullkomnasta niður pagningarverksmiðja í veröldinni, nokkurra mánaða jigömul. En dyr hennar eru lokaðar, hún starfar ekki. 'Í Því er á þetta minnzt, að sjómenn okkar eiga ið búa við góð kjör, jafnan meðal þeirra beztu, sem Djóðin getur veitt. Kjör sjómanna eru hins vegar ijög undir því komin, að fiskurinn sé vel unninn |og seldur fyrir sem hæst verð. r r l Það stunda fleiri sjó en fiskimenn. Undanfarin 5ár hefur kaupskipafloti þjóðarinnar vaxið hröðum jskrefum.. Áður fyrr voru dregnir fánar að hún og Bkáldin slógu hörpur sínar, ef nýtt kaupskip kom £ið landi. Nú eru það algengir viðburðir, sem gerast bft á ári. Koma bæði millilandaskip og skip til sér- ^sfcakra nota, síldarflutninga, sementsfljutninga og #vo framvegis. Öll hafa þau merkilegum hlufcverk- -Jum að gegna og veita þjóðarbúinu verðmætan stuðn- $ng þvert á sínu sviði. Baráttan fyrir öryggi og afkomu sjómanna er önn- nir 'en hún áður var. Samtökin eru nú sterk, starf þeirra viðurkennt af öllum aðilum. En samt eru Verkjjfninn enn mörg og taka aldrei enda. Breyttar að- stæður skapa breytt vandamál, sem leysa þarf, og sífellt verðpr að vaka yfir hverju atriði varðandi afkomu sjómanna. Þeirri hlið á jífi sjómannsins má ekM 'gleyma á sjómannadaginn. 4 45. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ekki of sterk...Ekki of létt... VICEROY gefur bragðið rétt itui/ tlll I/ Reykiö allar helztu filter legund.rnar og þer rnuoið íinna, alTsumar eru of sterkar og bragðast eins og enginn filter se—aðrar eru of iéuar. þvi' alltbragð siast dfíe^num og eyðjfeggur ahajgju yöar-€n Viceroy, með sínum djúpofna-filter, gefur yður re'rta bragðið. Bragöiö sem milljónir manna lofa-kemur frá KING SZE © 1005 nilOWN WIUJAMSON TOUACCO COIU'OHATION jtíjþs I.OLISVIUI.I.. KKNTL’CKY. L.S..V. SMURT BRAUÐ Snittur Opið frá U. 9-23,80 Brauðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Listdansskóli Þjóðleikhússins Inntökupróf fyrir skólaárið 1966—67 fara fram sem 'hér segir: Mánudaginn 16. maí kl. 2 fyrir nemendur 6 til 8 ára. Miðvikudaginn 18. maí kl. 2 fyrir nemendur 9 til 12 ára. Æskilegt er að þeir nemendur hafi hlotið ein- liverja undirstöðukennslu áður. I Nemendur séu í prófinu í ballettæfingafötum eða i; sundbol og æfingaskóm.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.