Alþýðublaðið - 15.05.1966, Blaðsíða 10
F
í fjölbreyttu og fallegu úrvall,
Sendum um allt land.
Vel gtrt lóff eykur verðmætl húss-
ins.
Sondum myndasýnishorn, ef óskað er.
Blómaker ávallt fyrirliggjandi.
Þverholti 15 — Sími: 198G0
Póstbox 1339.
Sendum
Sjómönnum og aðstandendum
þeirra beztu kveðjur á
Sjómannadaginet
Síldarverksmiðjur ríkisins.
Á dalfundur
Flugfélags íslands h.f. verður haldinn þriðju
daginn 17. maí og hefst kl. 14:00 í Átthaga-
saí Hótel Sögu.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Lagabreytingar.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæða-
seðlar verða afhentir á aðalskrifstofu fé-
lagsins í Bændahöllinni.
Stjórnin.
Að gefnu filefni
yilji dóms- .og kirkjumálaráðuneytið og skipulags-
néfnð' kirkjugarða vekja stthygli á ákvæði 1. máls
greinar 15. greinar kirkjugarðslaga nr.- 21, 23. apríl •
1963, málsgreinin er svohljóðandi:
„Öll leiði í kirkjugarði sem þekkt eru skulu auð-
kennd með tölumerki, er samsvarar tölu þéirraá. leg-
staðaskrá. Sá, er setja vill minnismerki á leiði, skal
fá fil þess leyfi kix-kjugarðsstjórnar, sem ber að sjá
iim, að minnismerkið sé traust og fari vel. Eigi má.
setja girðingar úr steini, málmi. eða timbri um einstök , ^
ieiði eða fjölskyldugrafreiti. Eigi má gera grafhýsi í
kfrkjugarði.”
' . ' .. f:
Reykjavík, 13. maí 1966 -
Dóxns- og kirkjumálaráðuneytiði
Skipulagsnefnd kirkjugarða.
Opnan
Framhald úr opnu.
hlaupa mætti á gaddasikóm. í
hennar stað er þar korninn leik
fimisalur að hálfu, en í hinum heim
ingnurn hefilr hitaveitan i-öra-
geymslu sína.
Virðist þvi lítið ætla að vænk
,ast hagur frjálsíþróttamanna ó
næstunni,, þótt þess væri yissulega
brýn þörf .
Að lokum þetta: Hér er til nög
af ungu og efnilegu fólki, sem
hefur áhúga og gæti náð langt á
sviði íþrótta. Það_ er þess. vegna
við einhverja aðra að sakast ef
frjálsar íþróttir eiga eftir að logn
ast útaf. En í veg fyrir það verður
að koxna.
Lesið Alþýðublaðið
Bækur...
Framhald af 7. síðu.
.,Þett,a þykir mér fullgott kvæði
-— en náttúrlega yrkir Matthías
spörin í viðbót sem engu eykur
við kvæðið, síður en svo, en drep-
ur áhrifum þess á dreif. En öll-
urri kveðskap Matthíasar Johann-
fesséns' virðist háéttá sérléga ,við-
‘þessurá veikleika, ásókn mælgf í
mælsku stað, sem féliir óþarfán
fölskva á skáldgáfu hans.
Wprf'-er að geta þess að í þess-
Qm kvæðum beitir Matthías Jo-
áanuéssen rími fux-ðu haglega á
íirrStöku - stað. Rimuð og háttföst
kvráði lians í bókirtni sýna hins
’Vegíir enh áem fyrr að . hefðbund-
In 'hveðskaparíþrótt lætur honum
alls ekki og væri betra. ánað
Vera þeirrar viðleitni.
Fagur er dalur er óvenjulega
Fatleg bók, bej- í , éiriu og öjlu
þandbragð Hafstéins' Guðmunds-
Sonar sem sagt hefur fyrir um út-
lil bókarinnar. Þó þykir rnér
smekkvísi bregðast honum að láta
setja inngangskvæði bókarinnar
með hástöfum aem fer ekki ,yel. En
íþetta er eina misfeílan á frágangi
mgpnar„.— Ó.J. .
8ngólfs-Café
Gömlu dansamir í kvöld kl. 9
. i ■ .'.:••'
Hljómsveit Garðars leikur.
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
INGÓLFS-CAFÉ
Bingó í dag kl. 3
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í
sími 12826.
■ ‘ ;■ ?< v ■ \ ■-■■■■ ■
Auglýsingasíminn er 14906
10j ]5. maj 1?66 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ.,;.
Sumarrýmingarsala
í Vinnufatakjallaranum, hefst mánudaginn 16. maí.
Selt verður meðal annars:
Margar gerðir af gallabuxum drengja, í stærðum frá
2 til 16 Seljast allar á kr. 125,00
Köflóttar drengjaskyrtur á kr. 179,00
Nylonskyrtur drengja, allar stærðir á kr. 155,00
Telpnagallabuxur á kr. 125,00
Terylinebuxur telpna á kr. 175.00
Kakibuxur karla, kr. 150,00
Nankmbuxur karla, kr. 180,00
Einlitár vinnuskyrtur, kr. 79,00
Köflóitar vinnuskyrtur. kr. 110.00
Tery’enebuxur drengja frá kr. 198.00
Terylenebuxur karla, kr. 510,00
VINNUFATAKJALLARINN
Barónstíg 12.
Hjartagam 6 teg.
Sönderborgargam 6 teg.
Nevedagarn 4 teg.
Parleygam 5 teg.
Ryagam
Nylongarn
Orlongam
Angórugarn
Bómullargarn
Laugav. 4.
Skútugarn 10 teg.