Alþýðublaðið - 15.05.1966, Síða 13

Alþýðublaðið - 15.05.1966, Síða 13
Sautján Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hinni um töluðu skáldsögu hins djarfa höf undar Soya. Aðalhlutverk: Githa Nörby Ole Söltoft. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. FJÁRSJÓÐURINN í SILFURSJÓ Spennandi litkvikmynd í Cine maspope. Sýnd kl. 5 — Bönnuð börnum. KONUNGUR FRUMSKÓGANNA Sýnd kl. 3. Þögnin ii | L.......... ■ ■ choKeienae mestðivæiK Stlffiedeili IYSTNHDEN ML 7RIG INAlllíRSIONEN UDEN CENSURRIIP! Bomuiö mnan 16 ara. Sýnd kl. 7 og 9. LEÐURJAKKARNIR Spennandi brezk mynd. Sýnd kl. 5. JÓI STÖKKULL. með Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. hJÖLVIRKAR SKIJRÐGRÖFUR AVALT TIL REIÐU. Simi: 40450 Vinnuvélar til Ieisru. Leigjum út pússninga-steypn- hrærivéiar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LEIC.AN S.F Simi 23480. Harold R. Doniels um. Það var ógeðslegt herbergi, laxableikt að lit. Nokkur kringl ótt borð voru hingað og þang að um herbergið og bar var við enda þess. George Cox stóð við barinn og hákarlsvarir hans luktust um blautan vindil Cox leit upp þegar Masters nálgaðist. — Búinn? urraði liann. — í bili. Ég fékk vinkonu Carterstúlkunnar tij að koma með mér og skrifa undir að þetta sé hún. Ég kemst af án þín hér eftir. Cox yppti öxlum og sagði fýlu lega: — Ég labbaði með þér hinvað og ég get eins vel farið í líkhúsið með þér. Er skrokk urinn kominn þangað? Masters leitaði að peningi i vösum sínum. — Ég ætla að hringja og sovriast fyrir, sagði liann. — Þeir hafa haft nægan tíma til að flytja hana. Cox rétti úr sér. — Hvað heit ir þessi vinkona hennar? — Evelyn Parks, Master leit kuidalega á Cox. — Þekkirðu hana? — Ég hef sennilega rekizt á liana einhvern tímann, sagði Cox kæruleysislega. — Fyrst hún bvr hér hef ég sjálfsagt klinið hana í rassinn. Masters hringdi .til skrifstofu sinnar frá skiptiborðinu. Jake Bowen kom í símann. — Við erum að verða búnir Ed sagði hann. — Líkvagn Gregorys tók líkið til líkhússins. Gaztu gert- eitthvað við Trowbridge? 'Masters minntist ekki á 'það einu orði að Tom Danning hafði sagt honum að stúlkan væri Lucy 'Carter áður en hann talaði við hrenostiórann. — Við vitum hvað hún heitir og fleira <álíka, sagði hann bara. — Er Tom búinn að hringja? Hann átti að afla sér upplýsinga um Hansen. Jake kvað nei við. Masters sagði honum þá hvert hann væri að fara og lagði á. Evelyn Parks kom út úr lyft unni um leið og Masters lagði símann á. Hún var búin að greiða sér og mála sig en hún var feimin og á varðbergi. Masters brosti til hennar til að reyna að róa hana. — þetta verður aðeins smá stund sagði hann. Hann fór með hana upp að barnum þar sem George Cox beið. — Þetta ér Cox ’ögreglu maður frá hreppstjóranum og hann kemur með okkur. Hann sá hvernig hún rétti úr sér og varð stífari þegar hún heyrði orð hans. — Þekkirðu hann? •MJBH — Ég hef aldrei verið kynnt fyrir honum. sagði hún hæðn islega og gekk inn í kokkteil- harinn. Hún bar höfuðið hátt. Cox kom til móts við þau. Áður en Masters gat tekið til máls sagði hann frekjulega: -— Er þetta kerlingarálkan sem ætl ar að líta á skrokkinn? Masters barðist við reiðina. — Cox, sagði hann ákveðinn, — þessi kona ætlar að gera lög- reglunni greiða. Viltu sýna al- menna kurteisi og halda bér sam an? Þegar Cox hafði sagt þessi orð hafði hann séð hversu Eve- lyn Parks brá. Það var engu líkara en henni hefði verið gef ið utan undir. Augnablikstund hafði henni fundizt hún virðuleg kona en Cox hafði eyðiiagt þá blekkingu. Þau óku þegjandi til líkhúss- ins. Cox fyrirleit konuna greini lega og Masters var að hugsa um allt það sem hann vissi um bílaveitingarhús Bennys og þá sérstaklega um Benny Zurich, sem var eigandi staðarins. Hann komst að þeirri niðurstöðu að hann vissi meira en lítið. Bíla veitingarhúsið var líkt þúsund- um annarra milli Clay City og Florida. Samband matsölu, bjór krár og dansstaðar. Allt fyrir karlmenn. Masters vissi að þar héldu sig ökufantar og leðurjakkar Clay City og landsins umhverfis — synir vellauðugra bænda kaup- manna og annarra borgara. Sum ir þeirra voru meinlausir. En grimmir ef kringumstæðurnar leyfðu það. Og enginn efaðist um grimmd og miskunnarleysi Bennys. Aldrei. Benny hafði verið í fangelsi fyrir vopnað rán og svik. Árin höfðu eytt grimmd hans en Masters áleit hann enn hæði hættulegan og óútreiknanlegan. Benny vissi hvað hann gerði. Masters hafði margsinnis reynt að fá staðnum lokað og veitinga levfið tekið af honum eftir alls konar læti og slassmál á veiting arhúsinu en það var allt til einskis. Masters hafði því ákveð ið að þegia þansað til hann hefði sannanir á Bennv pyrir eitt hvað sem enginn velmetinn borg ari gæti tekið hans máistað fyr ir. Fyrir ári hafði hann haldið að hann hefði slíkt mál. Ung stúlka sem var þiónustustúlka á staðnum hafði slasast af völd um barsmíðar. Með brotinn kiálka os skorið andlit hafði hún stunið uPP að Benny hefði gert þetta. Masiers sótti Zurich — og siúlkan tók allar ásakanir sínar aftur og hélt því fram að hún hefði dottið út úr bíl á fullri ferð. Þeir námu staðar fyrir fram an líkhúsið, litið steinsteypt hús við hlið sjúkrahússins og fóru inn. Evelyn Parks hélt «ig þétt að Masters meðan þau gengu yfir steingólfið. Vörður heyrði til þeirra og gekk til móts við þau. — Sæll Billy, sagði Mast- ers. Hann hafði séð gamla lík- vagn Art Gregorys fyrir utan húsið. — Eru Gregory og Ad- ams læknir inni? (Billy sem sá konuna með Mast ers faldi hendur sínar með gúmmíhönskunum fyrir aftan bak. — Já Ed. Þeir hafa verið hér í hálftíma. — Gott. Þéssi kona ætlar að segja okkur hver hún er. — Þú getur ekki komið með hana inn núna Ed. Leyfðu mér að segja lækninum frá þessu og þá getum við lagað hana til fyr- ir hana. Guðjón Slyrkárston, Hafnarstræti 22. sími 18354, hæstaréttarlögmaður. Málaflutningsskrifstofa. Símar: 23338 og 12343 Bifreiðaeigendur sprautum og réttum Fljót afgreiðsia. Bifreiðaverkstæðið Vesturás h.f. Síðumúla 15B, Súnl 3574«. Auglýsið í Alþýðublaðinu Fermingar- ■ ..f1 / / gjofin i ar Gefið menntandi oj þroskandi fermingar- gjöf. NYSTROM Upphleyptu Iandakortin og hnettirnir leysa vand amn við landafræðinám- ið. Festingar og leiðarvísjj' með hverju korti. Fást í næstu bókabúð. Heildsölubirgðir: Árni Ólafsson & Co Suðurlandsbraut 12 gími 37960. ©PIB tðfmrAGtH ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. maí 1966

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.