Alþýðublaðið - 15.05.1966, Page 14

Alþýðublaðið - 15.05.1966, Page 14
OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ Ferming á Stokkseyri sunnudag inn 15. maí prestur séra Magnús Guðjónsson. STÚLKUR: Helga Hallgrímsdóttir Vestra tragerði. Oddný Steingrímsdóttir, Fagur- gerði. DRENGIR: Baldur Birgisson Túnprýði. Eggert Guðlaugsson Björgvin. Einar Sveinbjörnsson Heiðarbrún Heiðar Bjarmi Hraundal Vina- minni. Jón Karl Haraldsson Sandfelli Karl Magnús Tómasson Hafsteini Oddgeir Guðfinnsson Brekkuholti Siggeii’ Ingólfsson Seli. Sigurður Þórarinn Ámason Kaðla stöðum. MESSUR Laugarneskirkja — messa kl. 2 e.h. Bænadagurinn. Aðalfundur eftir messu. Séra Garðar Svavars son. Kópavogskirkja — messa kl. 2 Bænadagurinn. Séra Gunnar Árna son. Dómkirkjan — kl. 11 samnor ræn guðsþjónusta biskup hr. Sig urbjörn Einarsson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns og séra Kristján Róbertsson. Haligrímskirkja — messa kl. 11 Dr. Jakob Jónsson. Neskirkja — messað kl. 2 Bæna dagur. Séra Björn Jónsson frá K^flavík kirkjukór Ytri-Njarðvík ur syngur. Séra Jón Thorarensen. Grensásprestakall — Breiðagerð Isskóli. Messa kl. 10,30. Séra Fel ix Ólafsson. Langholtsprestakall — guðsþjón usta hinn almenna bænadag kl. 10,30. Ath. breyttan messutíma Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son. Hafnarfjarðarkirkja — sjó- mannamessa kl. 1,30. Séi’a Garðar Þorsteinsson. Háte igskirkja — Messa kl. 2 Séra Arngrímur Jónsson. Ásprestakall — Sjómannadagur almenn messa í Laugarásbíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson. (Út- varpsmessa.) EUiheimilið Gru«d — guðsþjón usta kl. 2 e.h.. Séra Gísli Brynj ólfsson messar, Heimilisprestur- inn. □ Kvennaskólinn í Reykjavík. Sýning á handavinnu og teikning um námsmeyja verður haldin í Kvennaskólanum í Reykjavík sunnudaginn 15. maí kl. 2—10 og mánudaginn 16. mai kl. 4—10 e.li. □ Kvæðamannafélagið Iðunn hefur kaffikvöld að Freyjugötu 27 í kvöld kl. 8. □ Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur vorfagnað miðvikudaginn 18. maí í Iðnskólanum gengið inn frá Vitastíg. Fundarefni.: Dr. Jakob Jónsson flytur vorhugleið- ingu. Ann Jones frá Wales syng’ ur og leikur á hörpu. Myndasýn ing. Kaffiveitingar. Konur vinsam legast fjölmenni og taki menn sína með og aðra gesti. - Stjórnin. □ Kvenréttindafélag íslands heldur félagsfund þriðjudaginn 17. maí ki. 8,30 að Hverfisgötu 21. Fundarefni: 1. Fræðslustjóri Jón as B. Jónsson ræðir um uppeldis störf skólans utan kennslutíma. 2. Rætt verður um skemmtiferð 19. júní. Séra Ágúst var kjörinn Þann 8. maí sl. fór fram prests kosning í Möðruvallaprestakalli í Eyj af j arðarprófastsdæmi. Umsækj endur voru tveir, þeir séra Ágúst Sigurðsson og séra Bolli Gústafs son. Kosning fór þannig, að séra Ágúst var kosinn lögmætri kosn ingu með 184 atkvæðum. Séra Bolli fékk 143 atkvæði. 9 seðlar voru auðir. Á kjörskrá voru 421 en 337 kusu. Séra Ágúst Sigurðsson er son ur séra Sigurðar Stefánssonar á Möðruvöllum. Hann hefur starfað sem aðstoðarprestur föður síns. Ármann Snævarr endurkjörinn Kjör rektors Háskóla íslands. fyrir tímabilið 15. september 19 66 til 15 september 1969 fór fram í gær. Núverandi rektor, Ármann Snævarr prófessor var kjörinn í iþriðja sinn. Hefur hann verið rektor frá árinu 1960. Slökkviliðið... Framhald af 1. síðu gömlu slökkvistöðina og eins á leiðinni sem ekið var um. Þegar komið var að slökkvistöð inni við Reykjanesbraut lék Lúðrasveit drengja. Síðan afhenti borgarstjóri slökkviliðsstjóra hina nýju byggingu til afnota. Fjöldi gesta var viðstaddur af hendingu nýju slökkvistöðvarinn ar, Meðal þeirra voru félagsmála ráðherra, Eggei’t G. Þorsteinsson og ýmsir af forystumönnum Reykjavíkurborgar. Að afhending arathöfninni lokinni voru gestum sýnd húsakynni og starfsskilyrði slökkviliðsins. Í^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO^C oooooooooooooooooooooooo 12,15 14,00 a. útvarpið Létt lög. — Fréttir. — Morguntónleikar. Hátíðarmessa sjómanna í Hrafnistu: Almenn- ur bænadagur. Prestur: Séra Grímur Gríms- son. Kirkjukór Ásprestakalls syngur. Organ- leikari: Kristján Sigtryggsson. Hádegisútvarp. Frá útisamkomu sjómannadagsins við Hrafn- istu. Minnzt drukknaðra sjómanna: Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson talar. — Guðmundur Jónsson syngur. Ávörp flytja: Eggert G. Þorstelnsson sjávar- útvegsmálaráðherra. — Gísli Konráðsson framkvæmdastjóri, fulltrúi útgerðarmanna. Páll Guðmundsson skipstjóri, fulltrúi sjó- manna. Afhending heiðursmerkja: Pétur Sigurðsson, formaður Sjómannadags- ráðs ávarpar þá, sem liljóta heiðursmerki sjómannadagsins. Hornablástur: Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. SR kaupir tankskip 35.30 í kaffitímanum. 17.30 Barnatími: Anna Snorradóttir stjórnar. 18.30 íslenzk sönglög: Sjávarlög og siglinga. 3 9,30 Fréttir. 20,00 Sýður á keipum: Sjómannavaka, sem Karl M. Einarsson bryti sér um að tilhlutan sjómannadagsráðs. Viðtöl við Gunnar V. Gíslason fyrrum skip- stjóra frá Papey og Eymund Sigurðsson hafn sögumann á Hornafirði. Kvæði um Vestmannaeyjar eftir Kristin Bjarnason, lesið af Þorsteini Ö. Stephensen, Gamlar formannavísur kveðnar. Sungnar gamanvisur: Róbert Arnfinnsson, Alli Rúts og Karl M. Einarsson syngja. Leiknir skemmtiþættir: Á grásleppuveiðum, Við talstöðina og Um borð í Þorskhausnum. Flytjendur: Árni Tryggvason, Valdimar Lár- usson, Emilía Jónasdóttir og Karl M. Ein. c. Afhending heiöursmerkja: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur og syngur sjómannalög hér og hvar í dag- skránni. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. d. Hornablástur: Lúðrasveit Reykjavíkur leik- 22.10 Kveðjulög skipshafna og danslög. Eydis Eyþórsdóttir les kveðjurnar og kynnir. k><x>ooooooo<x><xxxxxxxxx><>c oooooooooooooooooooooooo Undanfarnar vikur hafa staðið yfir samningar milli Síldarverk- smiðja ríkisins og norska skipa félagsins A.S. Odfjell í Bergen um að S.R. keyptu tankskipið m. s. „Lönn”, sem er að stærð 3700 D.W. tonn og getur lestað um 22000 mál síldar. Samningar um kaupin tókust í gær og verður skipið afhent S.R. í Hamborg eða Rotterdam um næstkomandi mánaðamót. Gert er ráð fyrir að breytingar á skipinu taki um mánaðartíma og það geti hafið síldarflutninga í byrjun júlí mánaðar. Skipið er byggt 1957 og fyrir mánuði síðan var lokið á því 8 ára flokkun. Djúprista skipsins" fullhlaðins er 18 fet og 9 þumlungar og lengd þess 100 metrar. Skipið er ætlað til flutninga á bræðslusíld frá síldveiðiflotanum á fjarlægum miðum til síldarverk smiðja ríkisins á Norðurlandi. í skipinu er Burmeister og Wain dieselvél og er ganghraðinn 11 til 12 sjómílur á klukkustnd. SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 Billinn er smurður fljótt og vcl. SeUum allar teguödir af smurolíu VS \$rVÚUU\7&t mzt -..'jgjLjr- OCMÍlb Auglýsingasíminn 14906 3 hö. 33 hö. 5 hö. 40 liö. 6 hö. 60 hö. 9]/íiliö. 80 hö. 15 hö. 100 hö. 20 hö. Varaliluta og viðgerðarþjónusta. GUNNAR ÁSGEIRRSON H.F. Suðurlandsbraut 16. Útboð Byggingarnefnd Menntaskólans við Hamrahlíð óskar eftir ci'boðum í að byggja 2. áfanga skólans. Útboðs- gagna má vitja í teiknistofu Skarphéðins Jóhannssonar, Laugarásvegi 71, frá og með 16. maí, gegn kr. 3000.00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu liúsameistara ríkis- ins, Borgartúni 7, miðvikudaginn 1. júní, kl. 11.00 f.h. Byggingamefndin. j|4 15. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.