Alþýðublaðið - 15.05.1966, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 15.05.1966, Qupperneq 15
Kirkjuvika Kirkjukórasamband Reykjavík- urprófastsdæmis mun gangast fyr ir Kirkjukvöldum í ýmsum kirkj- um borgarinnar nú í næstu viku, 15.—20. maí. Þetta er í fyrsta sinn, sem slík Kirkjukvöld eru haldin á vegum sambandsins. — Áður hafa kirkjukórarnir haldið Kirkjukvöld, þegar þeim hefur hentað, og hefur það verið á mis- munandi tímum, óháð samband- inu. Að þessu sinni verða það 6 kirkjukórar, sem annast flutning á tónlist og töluðu máli. Vonir standa til um, að jafnvel allir kór- ar sambandsins, 12 að tölu, geti staðið fyrir Kirkjukvöldi, og verði þau öll haldin sömu vikuna, og jafnvel innbyrðis skipting á efni til flutnings. Kirkjuvikan hefst í Neskirkju sunnudaginn 15. maí kl. 5 e. h. Þar verður fluttur kórsöngur, Kvennakór syngur, Guðm. Jóns- son óperusöngvari syngur einsöng með aðstoð Kirkjukórs Neskirkju og Kirkjukór Ytri Njarðvík. Er- indi flytur sr. Björn Jónsson, Keflavík. Sóknarprestar Neskirkju flytja ávörp og hugleiðingu. Ein- söngur, Safnaðarsöngur. Þriðjud. 17. maí verður Kirkju- AKRANES: I Skrifstofan er i félagsheimilinu Röst, sími: 1716. 1 Opið kl. 13—22 alla virka daga; á sunnudögum kl. 14—18. AKUREYítl: 1 Skrifstofan að Strandgðtu 9, sími: 2-14-50. 3 Skrifstofan er í Alþýðuliusinu, símar: 5-23-99 og 504-99. 1 Opið kl. 10—22 alla virka daga; á sunnudögrum kl. 15-18. KELAVÍK: Skrifstofan er að Klapparstig 7 (rétt hjá Félagsbíói) stoi 1866. Opið kl. 17—22 alia virka daga; 4 sunnudögum kl. 14—18. .KÓPAVOGUR: að Auðbrekku 50, sími: 4-11-30. 14—22 alia virka daga; á sunnudögum kl. 14—18. i Skrifstofan er Opið kl, REYKJAVTK: j Skrifstofan er að Hverfisgötu 8—10, símar: 1-50-20, 1-95-70 jog 1-67-24. Opið kl. 10—22 alla virka daga; á sunnudögum jkl. 14—18. ÍVESTMAiíNAEYJAR: Skrifstofan er að Heimagötu 4 (Berg), sími 1085. ' Opið kl. 10—22 alla virka daga; á sunnudögum kl. 14—18. jSIGLUFJÖRÐUR: j Kosningaskrifstofa A-listans er á Borgarkaffi (Aðalstræti 218). Síini: 7-14-02. Skrifstofan verður opin fyrst um kl. 15—19 og 20—22 alla virka daga. Þeir kjósendur Alþýðuflokksins á Siglufirði, sem fjarver- andi verða á kjördegi vinsamlegast hafið samband við skrif- stofuna. ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK! Hafið samband við kosningaskrifstofur AlþýðufloRKsins og gefið starfsfólki A-listans upplýsingar um það Alþýðuflokks fólk er verður að heiman á kjördegi. JHJONESHRFPPUR: Skrifsto/an er að Vallargötu 6, Sandgerði, sírni 7546, opin frá kl. 8—10. NESKAUPSTAÐUR: Skrifstofan er að Melagötu 4, verður opin virka daga frá kl. 8—10. Laugardaga og sunnudaga frá ki. 2—5. GARÐAHREPPUR: Skrifstofan er að Faxatúnl 17, símar 52390 og 52391. Skrifstofan er opin frá ki. 16—22. sum kór Langholtssóknar í Háteigs- kirkju kl. 8,30 e. h. Þar verður kórsöngur og erindaflutningur. Uppstigningardag, 19. mal flyt- ur Kirkjukór Hallgrímskirkju söng, sem aðallega er valinn með tilliti til þess að kórinn á 25 ára afmæli um þessar' mundir. Ein- leikur verður á fiðlu, Ingvar Jón- asson. Einsöngvarar verða þau Eygló Viktorsdóttir og Guðm. Jónsson. Fer þetta fram í Hall- grímskirkju kl. 5 e. h. Sama dag, 19. maí, verður Kirkjukór Bustaðasóknar í sam- komusal Breiðagerðisskóla kl. 5 e. h. Ávarp flytur sr. Ólafur j Skúlason, kirkjukórinn flytur tón- I list. j Föstud. 20. maí lýkur svo þess- ari kirkjuviku með kirkjukvöldi í Laugarneskirkju kl. 8,30 e. h. Þar verður Laugarneskirkjukór og Áskór. Flytja þeir sameiginlega tónlist. Prófessor Jóhann Hann- esson flytur ræðu og sóknarprest- arnir flytja ávörp. Allir eru velkomnir á þessi Kirkjukvöld, og er það von Kirkju kórasambandsins svo og þeirra kóra, er annast efnisflutning, að kirkjugestir megi vel við una, og hafi af þeim bæði gagn og gleði. (Frá Kirkjukórasambandi Reykjavíkurprófestsdæmis). Eimskip... Framhald af 2, síðu. flutningaskipum bætt við skipa- stól félagsins og einnig að kann- aður verði kostnaður við smíði og rekstur nýs farþegaskips. Og loks var og samþykkt að gera varan- legar endurbætur á vörugeymsl- um félagsins, sem fyrst. Ffugmenn... Framhald af 2. síðn. anlands, ekki sízt við Norður- Noreg, þar sem flugsamgöngur skipti afar miklu máli fyrir íbú- ana. Blaðið spyr hvað útilokun SAS muni þýða og segir að svarið sé einfaldlega það, að Norðmenn þurfi ekki að greiða hallann, sem sennilega hefði orðið á flugi SAS. Hér verði því nánast um hrein- an sparnað að ræða. En Norð- menn þurfi ekki að óttast ein- angrun og lélegri samgöngur við önnur lönd. Auðvelt er að veita Loftleiðum aukin lendingarleyfi í Noregi og fá þannig ódýrari flugferðir til Bandaríkjanna, segir Expressen. Sigurgeir Slgurjóussen hæstaréttarlögmaður Málaflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 - Síml 11043. Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðiskrifstofa. Sambandshúsinu 3. hæð. Símar: 12343 og 23338. \ S s s N N S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s 5 s s Stuðnings- menn A-listans í Reykjavík ★ Skrifstofur Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu verða opnar fram yfir kosningar frá kl. 9—22 alla virka daga, sunnudaga frá kl. 14—18. Símar 15020 - 16724 - 19570. ★ Skrifsiofan veitir upplýsingar um kjörskrá, aðstoð við utankjörfundaatkvæðagreiðslu og annað varðandi bæjar- og sveitarstjórnai-kosningarnar 22. maí nk. ★ Utankjörfundakosning er hafin og er afar nauðsynlegt að allt Alþýðuflokksfóik hafi samband við skrifstofuna og gefi henni upplýsingar um það fólk sem verður fjarverandi á kjördegi. ★ Utankjörfundakosning fer fram hjá bæjarfógetum, sýslu- mönnum og hreppstjórum. Þeir sem dveljast erlendis á kjör- degi geta kosið í sendiráðum íslands og hjá þeim ræðismönn- um er tala íslenzku. í Reykjavík er kosið utan kjörstaðar f Búnaðarfélagshúsinu við Lækjargötu. Þar er opið virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22, sunnudaga 14—18. HVERFASKRIFSTOFUR A-LISTANS í Reykja- vík eru í: ☆ ALÞÝÐUHÚSINU, Hverfisgötu, — Mela- og Miðbæj arskólinn. Símar: 15020, 16724,19570. ■jír BRAUTARHOLTI 20, Sjómanna- og Austur- bæjarskólinn. Símar: 24158 og 24159. it SUÐURLANDSBRAUT 12. Langholts-, Laugamess-, Álftamýrar- og Breiðagerðisskóli. Símar: 38667, 38645 og 38699. Stuðningsfólk A-listans er beðið að hafa sam- band við skrifstofurnar. Skrifstofumar á Suð- urlandsbraut og í Brautarholti em opnar frá kl. 5—10 daglega. it ÞEIR STUÐNINGSMENN A-listans, sem vilja starfa fyrir hann á kjördegi eða við undir- búning kosninganna fram að þeim tíma era beðnir að hafa samband við aðalskrifstofuna, sími 15020. Þar er jafnframt tekið á móti fram- lögum í kosningasjóðinn. f S t þ V' S I V.i L Si te s s: > s s i • ■ S 13 s $ s $ * ■ V s s Ú é s S s s S s ? 8 Auglýsingasíminn er 14906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. maí 1966 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.