Alþýðublaðið - 15.05.1966, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 15.05.1966, Qupperneq 16
 þetta er sonur yðar*.. Það var ekki ónýtt að sjá slökkviliðið í gær þeg-ar það 'fór með sírenublæstri og há- vaða að nýju slökkvistöðiimi, rfitt eins og kviknað væri í 'hénni. ’Jafnrétti kynjanna-puh- alltaf íþurfa karlinennirnir að ráða. *Keriingin spældi karlinn svaka •legra í morgun þegar hón var v«V reyna að draga hann upp *ír bólinu. — Þér ætlar víst < dsScert að ganga betur að «g’anga betur að komast á lapp ^trnar núna en í nótt þegar þú •komst heim. í GÆR lesum vér þá stórfrétt í Morgunblaðinu, að stórhýsi og jafnvel heil íbúðarhverfi hafi ris- ið þar, sem áður var ekkert nema auðn og grjót. í opnu eru okkur sýnd undrin svart á hvítu með flennistórum myndum af okkar ágætu höfuðborg fyrr og nú: — nokkrir kumbaldar á annarri mynd inni og húsasamstæður málaðar með götum allt í kring á hinni. O sei, sei jú, mundi Hagalín hafa sagt, áður en hann flutti á höfuð- bólið, ekki vantar á, að sköpunar- verkið sé þar nærri fullkomnað. En að slepptum öllum smáatrið- um, þá eru myndirnar fyrirtak. Og livað hefur svo gerzt? Hús hafa risið upp, blettirnir hafa ver- ið girtir og götur liafa verið lagð- ar. Og til að kóróna allt saman, þá hefur fólk flutt inn í húsin og lagt bílunum sínum fyrir framan þau. Og svo spyrjum við í okkar venjulega bjánaskap: Hvaðan kemur allt þetta fólk? Á Geir allan þennan mannskap? Hvar hefur Geir grafið upp allt þetta fólk og af hverju er hann að byggja fyrir það hús? Ósköp hlýtur þetta annars að vera góður maður, hann Geir, að byggja öll þessi hús fyrir fólkið, mála þau utan og leggja götur í allar áttir. Eða er það ekki puukt- urinn í Morgunblaðsopnunni? Ef svo er ekki, þá sjáum við ekki annað en að myndimar séu tómt Plat, í þeim skilningi, að öll þessi hús séu verk þeirra ÁFRAM- manna. (Þetta er bölvað orð, þetta Áfram. Okkur finnst miklu þjálla að hafa bara FRAM, því að þá gætum við kallað flokkinn FRAMMARA. En þá mundu hinir sönnu Framarar rísa upp öfug- ir og gera víti úr öllu saman). Kannski hefur þetta fólk byggt húsin sjálft og fengið blettunum OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO- SLÖKKVILIÐSMARS (Með sínu lagi), Áfram, keyr, í einnl röð upp í nýja slökkvistöð! Herlegur er minn hjálmur og húfa. Úfa-úfa! Endurnar verða að eignast nú einhverja nýja feður. Heyrið fuglakórinn sem oss kveður! Við keyrum burt með lúðraþyt og söng. Og þo að okkur þáetti biðin löng, þegjum við úm það núna. Áfram, keyr! Við gerum allt fyrlr Geir! T' Galvaskir, piltarí Samtaka nú! Ba-bú, ba-bú! >000000000000000000000000000ocxxx úthlutað undir þau samkvæmt upp dráttum og teikningum, sem Geir bjó til handa fólkinu og seldi því fyrir nokkra fiska og smjörklíp? Ojá, ætli ekki það. Ætli liann Geir blessaður hafi ekki fengið aura fyrir skipulagið, sem nú er orði'ð að húsum með görðum í kring og götum í allar áttir? En Mogginn undrast og segir í lotn- ing fyrir sköpunarverkinu: „Heil hverfi hafa risið upp þar sem áður voru berir melar eða tún.” Og heldur síðan áfram með rökfræð- ina: „Hefði myndin verið tekin fyrir nokkrum árum, væri vart nokkurt liús að sjá í hverfinu. Við erum svoleiðis aldcilis stein hissa, að okkur skuli aldrei hafa dottið þetta í hug fyrr, að við veröum ekki búnir að jafna okkur á þessari spælingu fyrr en eftir Sjómannadag. Út frá þessum stórmerkjum í þróunarsögunni fer að renna upp fyrir okkur ljós. Myndirnar streyma að hvaðan æva úr skúma skotum minninganna. Einu sinni fór höfundur til dæmis austur undir Eyjafjöll og sá þar iðagræna velli í skjóli fyrir norðanáttinni. Lömb léku á þúfu og kálfar skvettu upp rössum í sólskininu. Nokkrum árum sfðar fór hann aust ur aftur. Og viti menn: Stór steinn hafði oltið ofan úr liðónýtu mó- berginu og staðnæmst rétt utan við bæinn, þar sem aldrei hafðí verið steinn áður, ekkert nema gras og gróin tún. Og auðvitað varð hann aldeilis krossbit. Og hver man ekki eftir honum Surti. Er ekki sá erkiþrjótur búinn að uppselja heilu meginlandi þar sem áður var bara hafið blátt og þorskar léku við löngu og keilu? Osei, sei, jú. Og svo eru sum börn, sem voru ung fyrir nokkruni árum, allt í einu orðin fullorðið fólk, sem ekur barnavögnum niður að tjörn á sunnudögum og gefur öndum og gæsum, sem svamla í kringum hitaveituopið hans Geirs. Jú, þetta er skrítinn heimur og alltaf í sköpun. En sumum verður á mismæli og enn aðrir kunna ekki rétt vel að nota vissa þætti málsinS og þá fer rökfræðin úr skorðúm. Þannig var það meS kerllngu eina í þorpi úti á landi, sem kom með strákinn sinn til innritunar í skóla í fyrsta sinn.- Kennarinn spurði að vanda: Er þetta Sonur yðar? — Og kerling svarar að bragði: — Já, þetta er sonur yðar ....

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.