Alþýðublaðið - 26.05.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1966, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 26. maí 1966 — 47. árg. — 118. tbl. — VERÐ 5 KR, ÆFUM FRIÐLÝST Samningarnir undirritaðir: Frá vinstri, Gylfi Þ Gísiason, menntamálaráðherra, Birgir Kjaran, form. Náttúruverndarráðs, Ragnar Stefánsson, Skaftafelli cg Gunnar Vagnsson, deildarstjóri. Skipið nefnt Síðdegis í gær var ekkert tíð \ inda frá síldveiðiflotanum annað en það, að íkipin eru heldur að færa sig norður á bóginn. Góð veiði var í .gærmorgun, 200— 260 mílur austur af Langanesi. 23 bátar tilkynntu afla frá 75 tonn — J250 tonn, Ed!titrta}dir bátor til kynntu um síld= (Tölurnar merkja tonn) FINNST Akurey 240, Auðunn 210, Arnar 140, Búðaklettur 190, Hoffell 20, (með bilaða nót), Barði 220, Eld borg 120, Faxi 220, Halkion 230, Helgi Flóventsson 220, Helga Guð mundsdóttir 200 (og 130 í Síldina) Heimir 200, Hólmanes 180, Guðrún Jónsdóttir 150, Guðbjörg ÍS 140, Guðbjartur Kristján 150, Ólafur Magnússon 250, Oddgeir 170, Sel ey 270, Sólrún 75, Reykjaborg 250, j Sigurður Bjarnason 250. Ögri 140. Eins og skýrt var frá í gær, er síldarflutningaskipið Síldin á leið til Reykjavíkur með fullfermi af síld sem fer til bræðslu hjá Síldar og fiskimjölsverksmiðjunni í Örfir isey. Síldarbræðsla er í þann veg inn að hefjast á Austfjörðum og þegar hafin á Eskifirði. Síldarverksmiðjur ríkisins hafa keypt skip frá Noregi, er flutt getur 3000 smálestir af síld og fleiri leiguskip munu verða í síld arflutningum. Útsýni úr Skaftafelli í Örsefum. Hinn 22. febr. 1961 gerði Nátt úruverndarráð einróma samþykkt þess efnis að stefnt skyldi að því að jörðin Skaftafell í Öræfum í Austur-Skaftafellssýslu yrði frið lýst sem þjóðvangur (þjóðgarður) skv. d-lið 1. gr. laga um náttúru vernd nr. 48. 1956. Var samþykkt þessi gerð að tillögu dr. Sigurðar Þórarins.Sonar jarðfræðings sem borin var fram í ráðinu á fundi þers hinn 8. nóv. 1960. í greinar gerð Sigurðar fyrir tillögunni seg ir svo m.a.: V „ Vart leikur það, á tveimur tungum, að náttúrufegyirð í Skaftá felli í Öræfum er stórfenglegri en á nokkru öðru byggðu bóli á íslandi. Þarna er að finna flest það, er prýðir íslenzka náttúru mest. Stórleikur landskaparins er óvíða. ef nokkursstaðar, meiri og útsýn óviðjafnanleg til hæsta fjalls landsins, yfir stærsta skriðjökul þess og víðáttumesta sand. Á land^reignjinni enu fagursköpuff fjöll og fjölbreytileg um uppbygg ingu og bergtegundir. Þar er einn af merkilegustu skriðjöklum lands ins, Morsárjökull. í landareigninni eru fagrir fossar og gil rómuð fyr ir fegurð. Gróðurinn er grósku meiri og fjölbreyttari en víðast Framhalri a 14. síðn. A-listinn í Reykjavík efnir til kvöldskemmtunar í Lídó fyrir starfsfólk sitt föstudaginn 3. júní n.k. kl. 8,30 e.h. Kvikmynda sýning veifiur í Háskólabíói fyrir börn og unglinga fimmtu- daginn 2. júní. Hvorttveggja þetta verður nánar auglýst síðar. A-Iistinn. Stokkhólmi 25. 5. (NTB) Ungbarn, aðeins fjögurra til fimm daga gamalt, fannst í nótt í kassa fyrir utan sjúkrahús í Gauta borg. Tvær hjúkrunarkonur heyrðu grát úr kassanum og fundu barn iðt Lögreglan eg læknar. telja að móðir barnsins hafi viljað losna við það. Barnið er við beztu heilsu og hef Framhald á 14- síðu Haförninn Eins og sagt hefur verið í frétt um, hefur stjórn Síldarverksmiðja ríkisins samið um kaup á nýju síldarflutningaskipi, sem verður í flutningum á nýbyrjaðri síldar vertíð. Ákveðið hefur verið að gefa skipinu nafnið Haförninn, og Pramhalri á 14. síðu Gerði sér hreiður ofan á vatnsdælu í bifreið Akranesi — Hdan. úlf í Litla Hvammi í Reykholts Er Sigurður Guðjónsson bif dal hefur staðið óhreyfð nú um reiðaeftirlitsmaður frá Akra- nokkurn tíma og hefur skógar nesi var að skoða bifreiðar í Reykholtsdal sl. laugardag varð þrösturinn notað sér tækifærið til hreiðurgerðar við þessar ó hann að fresta skoðun á einni venjulegu aðstæður. Til þess bifreið af þeim sökum að skóg að komast í hreiðrið þarf fugl arþröstur hafði gert sér hreið inn að fljúga undir bílinn og ur ofan á vatnsdælunni og voru komin 6 egg í hreiðrið. Bifreiðin sem er 32. manna upp um grindina til þess að komast að hreiðurstaðnum sem er ofan á vatnsdælunni sem af REO gerð eign Jónasar Kjer fyrr segir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.