Alþýðublaðið - 26.05.1966, Page 2
eimsfréttir
• ••••••
sidíasfliána nótf
SAIGON: Herforingjastjórnin í Suður-Víetnam bældi nið
ur mótmælaaðgerðir þúsunda búddatrúarmanna í Saigon í gær,
en enn berast fréttir um ókyrrð og uppreisn í liáskólabænum
Hué í norðurhiuta landsins. Góðar heimildir herma, að leiðtogi
taiddatrúarmanna, Thich Tri Quang, hafi tjáð fulltrúum banda
eísku stjórnarinnar, að hann muni auka mótmælaaðgerði gegn
jjtjórn Kys íorrætisráðherra ef Bandaríkjamenn hætta ekki stuðn
ingi sínum við hana,
BONN: Ludwig Erhard, kanzlari Vestur-Þýzkalands, lýsti
É»ví yfir í gær, að Vestur-Þjóðverjar æsktu þess að franskar her
sveitir dveldust áfram í Vestur-Þýzkalandi eftir að Frakkar draga
|>ær undan yfirstjórn NATO. Þessi ótvíræða yfirlýsing Erhards
var svar við orösendingu sem franska sjórnin sendi Bonnstjórn
-inni í síðustu viku. Þar var beðið um skýr svör við því hvort
óskað væri eftir áframhaldandi dvöl 71 þús. franskra hermanna í
Vestur-Þýzkalandi.
WASHINGTHON: - Robert Kennedy öldungadeildarmað
tir sagði í gær ,að hann færi til Suður-Afríku eins og ráðgert
iiefði verið þótt yfirvöld x Suður-Afríku hefðu neitað 40 blaða
'fnönnum, sem fylgjast áttu með ferðalagi hans, um vegabréfs
íritun.
KENNEOYIIÖFÐA: — Gervihnetti af gerðimii Explorer og
stærð við fótboíta var skotið frá Kennedyhöfða í gær. Gervi
'linötiurinn á afi rannsaka efstu lög gufuhvolfs jarðar til undir-
*|)únings geimferð þeirra Thomas Staffords og Gene Cernan í
‘Cemini 9. í næstu viku.
KAUPMANNAHÖFN: — Hækkerup utanríkisráðherra Dana,
-tagði í Danska þingihu í gær, að Bretar yrðu að fá aðild að
• -ICfnahagsbandalaginu eins fljótt og mögulegt væri. Hann sagði
-«ð stefna Dana væri enn sú að fá aðild að EBE, í síðasta lagi
'émi Ieið og Bretar.
KAMPALA: — Obote ,forseti Uganda, sakaði í gær kon
*4ingicn í Buganda um uppreisn en skýrði ekki frá því hvar kon
-4mgurinn væri nú niðurkominn. Sjórnarhermenn tóku höll kon
-tings á sitt vald í gær. Hann sakaði konunginn um tilraunir til
• 4ið afla ríkisstjorn, sem hann hefði ætlað að myndað, viðurkenn
~<ngar í ýmsum Afríkuríkjum.
STOKKHÓLMI: — Sænska stjórnin hefur hafnað óopin
-dfcérmn tilmælum Bandaríkjamanna um vopnakaup í Svíþjóð á
%>eirri forsendu að Svíar selji ekki vopn til þeirra þjóða, sem
‘<*iga; í ófriði. Blöð herma, að Bandaríkjamenn lxafa um árabil
*j>já]|að Svía ' eldflaugatækni.
$. BRÍÍSSEL: Pierre Harmel, utanríkisráðherra Belgíu, sagði
■í að þess íiefði enn sem komið er ekki verið farið á leit við
Mxelgísku stjórnina að einhverjar af stofnunum NATO fengju
♦tösxsjur í Briissel. Forsætisráðherra Luxemboi’gar sagði í gær, að
Iherstjórn NATO (SHAPE) gæti ekki fengið bækistöð í Luxemborg.
in tengsl
og
V-Þýzkalands
Bonn, 25. maí (NTB-Reuter)
Verzlunarmálaráðherra Rúmeníu,
Gheorghe Ciara, sagði í Bonn í
dag að stjórnir Vestur-Þýzkalands
og Rúmeníu mundu sennilega und
irrita samning um menningarsam
skipti innan tíðar. Hann sagði
þetta á blaðamannafundi í lok
opinberrar heimsóknar hans í Vest
ur-Þýzkalandi.
Ciara sagði, að tilgangur heim
sóknarinnar hefði verið að kynn
ast Vestur-Þýzkalandi og efla sam
skipti landanna ef mögulegt væri.
Hann sagði, að tilganginum hefði
verið náð. Rúmenski ráðlierrann,
sem kom til Bonn 18. maí sagði
að skoða yrði heimsóknina í Ijósi
þeirrar óskar Rúmena að efla sam
skipti við öll riki, án tillits til
stjórnarkex-fis og efnahags.
Dregið í happ
drætti Þórs
Dregið hefur verið í happdrætti
Lionsklúbbsins Þór og komu upp
eftirtalin númer:
1. Flugferð 606
2. Sindrastóll 70
3. Herraföt frá P.O. 607
4. Ritsafn Gunnars
Gunnarssonar 225
5. Klimalux-rakagjafi 608
6. Orðabók menningarsj. 405
7. Útyarpstæki 406
8. Sútuð trippahúð 783
9. Veizlukaka 159
10. Tóbaksvörur 931
Handhafar vinningsraiða eru vin
samlega beðnir að snúa sér til
Karls Kristinssonar forstj. Hótel
Vík
(Birí án ábyrgðar).
Austur-Þjóðverjar og
Ghana skipta á gíslum
Wilhelm Kempff á
xennum tónleikum
Accj’fl- 25. 5. (NTB-Reuter.)
StJórnin í Ghana' sleppti Austur
'fjjóðyerjanum Júrgen Kruger fv.
’fáðujiaut Nkrumahs fyrrum for
(Ueta'iir haldi í gær, og jafnframt
‘▼ar títara verzlunarnefndarinnar
‘< Ghaaia í Austxir Berlín leyft að
tfaraúyfir múrinn á svæðamörkun
'•jmi'Þar með hefur jarðvegurinn
rerið j undirbúinn fyrir skipti á
’Wíiörgum gísluxn( sem hafðir eru
haldi j Ghana og Austur-Þýzka
■ ttandL
Nýja stjórnin í Ghana .segir, að
•fíkruinah hafi falíð Krixger að
jetjófhk þjálfun Ghahamanna í
amjósnastarfsemi. Kruger var hand
'tekinn skömmu eftir að Nkrum
ah var steypt af stóli í vetur og
ritari verzlunarnefndar Ghana í
Austur Berlín var settur I stofu
íangelsi o g öryggisverðir um
kringdu byggingu verzlunarnefnd
arinnar. Öllum Austur-Þjóðvei'j
um var bannað að fara frá Ghana
og 1 Austur-Þýzkalandi var starfs
mönnum verzlunarnefndarinnar
frá Ghana og 350 stúdentum frá
Ghana neitað um heimfarai'leyfi.
Ekki e r vitað livenær Ghana
mennirnir og Austuf Þjóðverjamir
fá að halda heimleiðis, en Ghana
stjóm hefur ákveðið að löka verzl
unarskrifstofu sinni i Austur Berl
ín og farið þess á leit við Austur
Þjóðverja að loka verzlunarskrlf
§tofu sinni í Ghana.
í opinberri tilkynningu, sem gef
in var út í Accra, segir að Kruger
liafi verið ákærður fyrir að hafa
! ferðazt ólöglega til Ghana og not
að aðstöðú sína til að stunda
njósnir gegn ríkjum, sem Ghana
thefur vlfisámleg samskipti við
Hans rétta nafn er Júgen Ogalla.
Hahn játaði sekt sína, en Ghana
stjóm taldi öryggi hinna 350
Ghanamanna í Austur-Þýzkalandi
skipta meira máli en að Kruger
tæki út hegningu sítia, ségir í
tilkyhnifigimnl. ;
ÞÝZKI píanósnillingurinn og tón
skáldið Wilhelm Kempff, leikur
einleik á tónleikum Sinfóníuhljóm
sveitarinnar í Háskólabíói 26. og
27. þessa mánaðar, og hinn tuttug
asta og áttunda heldur hann sér
istaka píanótónleika á sama stað.
Hiim 26. verffa á efnisskránni verk
eftir Jón Nordal, Schumaim og
Korsakoffí, hinn 27. eftir Mozart
Haydn og Beethoven, og á píanó
tónleikummi eftir Mozart, Beet
hoven, Schumann og Brahms.
Fréttamenn hittu þennan ung-
lega og fjöriíga listamann að máli
sem snöggvast í gær og kvaðst
hann mjög ánægður með allt sem
fyrir sig hefði borið hér. Viðtök
urnar væru frábærar, veðrið gott
og Sinfónfuhljómsveitin okkar
betri en hann hafði nokkurn
tíma búist við. Kempff hefur leikið
út um allan heim og með mörgum
hljómsveitum. Með tilliti til stærð
ar landsins, fólksfjöldans og ann
ars bjóst hann við að finna hér
smiðlungshljómsveit. en varð bæði
undrandi, hrifinn og glaður þegar
hann heyrði hana leika. Kempff
kvaðst vera nokkuð frjálslyndur
þegar tónlist væri annai-svegar
og kvað alla nútíma tónlist eiga
rétt á sér. Hinsvegar gat hann þess
að eitt sinn hefði ahnn verið spurð
ur um álit hans á elektrónískri
hljómlist, og því hefði hann svar
að á þá leið að nú yrðu þeir að
spyrja rafvirkja.
er
enn í Englandi
Þar s'em ekki hefur enn tekið
fýrir bólusótíina . í Staffordshix-e
í Englandi, eru ferðamenn minntir
á aS láta bólusetja sig í tæka
tíð, áður en'þélr fara tii Englands.
Landlæknir
Kennedy til
Suður-Afríku
Washington 25. 5 (NTB-Reuter)
Robert Kennedy öldungadeild-
armaður sagði í dag, að hann
muni fara í hina fyrii'huguðu heim
sókn sína til Suður-Afrílcu þrátt
fyrir þá ákvörðun Suður Afríku
stjórnar að neita að veita 40
blaðamönnum, sem senda áttu frét®
ir af ferðinni um vegabr.áritun. Á
kvörðunin hefur sætt harðri gagn
rýni stjórnarandstæðinga í Suð
ur Afríku og kalla þeir hana barna
lega, heimskulega og móðgandi.
Ákvörðunin virðist hafa haft þau
áhrif, að áhugi manna á heimsókn
inni hefur aukist til muna.
Kennedy öldungadeildarmafiur
fer til Suður-Afrfku í boði Suöur
afríska stúdentasambandsins (NU
Framhald á 15. síðu.
£^26. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ