Alþýðublaðið - 26.05.1966, Page 3

Alþýðublaðið - 26.05.1966, Page 3
I Saigon 25. 5’. (NTB-Reuter.) Herforingjastjórn Kys liershöfð ingja í Suður Vietnam bældi niður mótmæla aðgerðir þúsunda búdda trúarmanna í Saigon í dag, en enn berast fréttir um ókyrrð og upp reisn í háskólabænum Hué í norð urhluta landsins. í Saigon vörpuðu hermenn og lög reglumenn táíragassprengjum á mikinn mannfjölda, sem safnazt ■h—. lillf Steinn Jónsson Mikil aukning A-listans á Eskifirði ALÞÝÐUFLOKKSMENN á Eski firði unnu einn myndarlegasta kosningasigur flokksins síðastlið inn sunnudag, er þeir juku fylgi sitt úr 31 atkvæði í 78 og unnu sæti í hreppsnefnd. Er þetta yfir 150% aukning. Efsti maður A-listans, er nú tek ur sæti í hreppsnefndinni, "er Steinn Jónsson, skipstjóri. hafði saman á aðaltorgi borgarinn ar. Tilgangurinn var sá að koma í veg fyrir að víðtækar mótmæla aðgerðir hæfust gegn stjórninni. Búddatrúarmenn mótmæltu því að hermenn beittu valdi til að bæla niður uppreisn búddatrúar manna í Danang, þar sem 76 manns biðu bana í átta daga bardögum. í Hué virðist stjórnarhermönn um ekki hafa tekizt að ná bænum á sitt vald. Stúdentar rituðu bréf með blóði sín|i og sendu það Rauða krossinum. Því næst hófu þeir hungurverkfall fyrir ifram an bandarísku ræðismannSskrif- stofuna í mótmælaskyni við stefnu Saigonstjórnarinnar. Góðar heimildir herma, að hinn voldugi leiðtogi búddatrúarmanna Thich Tri Quang, hafi tjáð fulltrú um bandarísku stjórnarinnar að hann hyggist magna mótmælaað gerðirnar gegn stjórn Kys hers höfðingja ef bandaríska þjóðþingið afturkaili ekki stuðning Bandaríkj við stjórn Kys í yfirlýsingu. liWtHMmWmmWWWWMMWWtMMWMMWHWWWWWWtWWWWWWWWWÞMVmW Heilsuvernd komið út Heilsuvernd, tímarit Náttúru- lækningnafélags íslands, 2. hefti 1966, er nýkomið út og flytur þetta efni: Fjörefnin (Jónas Kristjáns son læknir) Vort daglegt brauð (Hans Krekel Christensen). Um „drottningarfæðu” (Björn L. Jóns son læknir). Þýddar greinar um tregar hægðir, um tauga- og geð sjúkdóma hjá dýrum og áhrif fæð isins um meðgöngutímann á móð ur og barn. Uppskriftir eftir Bryndísi Stein þórsdóttur húsmæðrakennara. Þáttinn á víð og dreif (mataræði í 10 , löndum, sykur og feiti neyzla, sykuráróður í algleym- ingi). Félagsfréttir o.fl. Ritið kemur út 6 sinnum á ári, og ritstjóx-i er Björn L. Jónsson, læknir. NORSKISJÁVARÖTVEG- URINN RÍKISSTYRKTUR Samninganefndir norsku ríkis stjórnarinnar og norska Fiskifé- lagsins hafa náð samkomulagi um uppkast að tillögu um styrki til sjávarútvegisns fyrir tímabilið 1. júní 1966 —31. maí 1967 Tillag an felur í sér ákvæði um ríkis- styrk að upphæð 135 millj. n. kr. í formi verðuppbótar rekstursuþp bótar og mikinn liluta af greiðsl um vegna félagslegra útgjalda og fjárframlag til að tryggja hag kvæmni í rekstri. Verð og sölutryggingar verða óbreyttar frá því sem nú er. For maður samninganefndar ríkisins Per Rogstad lét þess getið í út varpsviðtali að hinir opinberu styrkir myndu að nokkru leyti fara eftir veiði og afkomu sjávar útvegsins áður nefnt tímabil. Að öllum líkindum munu styrkirnir vex-ða svipaðir og árið 1965 en þá námu þeir 187 milljón n. kr. MANNKYNSSAGA MÁLS OG MENNINGAR NÝTI BINDI ER KOMIÐ ÚI 300 - 630 eftir Sverri Kristjánsson MÁL OG MENNING Laugavegi 18 MWHWHWHHHWWWHHWWHWHWMMWWHMHHWHWHWHHWWHWWWHWWHWHMii SAMÞYKKT U HLEÐSLUME! I Á vegum Alþjóðasiglingamála- stofnunarinnar IMCO var haldin •alþjóðaráðstefna, í London dag ana 3. marz til 5. apríl sl. Ráð stefnan fjallaði um hleðslumerki skipa og afgreiddi nýja alþjóða samþykktin það þar að lútandi. Fulltrúþr ríkisstjórnþ. 60 landa sátu ráðstefnuna. Undirrituðu þeir liina nýju alþjóðasamþykkt hinn 5. apríl sl. flestir með fyrirvara um síðari staðfestingu. Af íslands hálfu undirritaði Hjálmar R. Bárð árson skipaskoðunarstjóri sam- þykktina en meðfulltrúi hans á ráðstefnunni var Páll Ragnarsson skrifstofustjóri. í greinargerð sem blaðinu hefur borizt frá skipa skoðunarstjóra varðandi ráðstefn una er frá því skýrt, að núgildandi álþjóðasamþykkt um hleðslumerki skipa hafi verið undirrituð í Lon don árið 1930. Margyíslengar breyt ijngar hafa orðið á skipum gei-ð þeirra smíði og rekstri. Ný tækni hefur rutt sér til rúms nýjar gerð ir af lokunarútbúnaði hafa verið teknar í notkun og skip gerast miklu stærrf en áður. Öll þessi atriði og raunar miklu fleiri hafa valdið því að knýjandi nauðsyn var orðin að endurskoða alþjóðasamþykktina um hleðslu- merki skipa sem gekk í gildi 1930 og færa hana til samræmis við nú tíma tækni og siglingar. Ef ákvæði hinnar nýju alþjóðasam þykktar um hleðslumerki skipa eru borin saman við samþykktina frá 1930 sem nú er í gildi þá er að sjálfsögðu fyrst að nefna að nýja samþykktin miðast við þær gerðir og stærðir skipa sem eru i notkun í dag og við þá tækni sem nú er notuð við skipasmíðar. Mesta breytingin er í því fólg in að fríborð á stórum skipum hef ur verið minnkað um 1—20 af hundraði. Stafar þetta af örygg ari lokunarútbúnaði lesiaropa. Á^ hinn bóginn verður fríborð aukiðl lítillega á minni flutningaskiþuní og er það gert til að auka stöðug leika þeirra og öryggi yfirleitt. s Annað mjög mikilvægt atriði 'hinn ar nýju samþykktar1 er að nú’ verður algjörlega felld úr gildi •' leyfileg notkun á svonefiidum* annars flokfes lokunarúíbúnaði erv notaður var vegna tonnatölumæl »* ingar skipa. Þessi breyting veldur *■' þvi að nú verður aðeins helmilt »’ að taka tillit til algerlega vatns / þétt lokaðra yfirbygginga og þil *' farshúsa þegar hleðsluborð1 (frí- V borð) skipa eru reiknuð út. Þá vei-ð ur og tekið tillit til vatnsþéttrar |* sundurhólfunar við þessa útreikn ,, inga. i.. . '■¥ ALÞÝÐUBLAÐIO — 26. maí 1966 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.