Alþýðublaðið - 26.05.1966, Page 4

Alþýðublaðið - 26.05.1966, Page 4
 Ritatjórar: Gylfl Gróndal (4b.) og Benedlkt Grönd»l. — RlUtfbrnartull- trúl: Elöur GuBnason. — Slmar: 14900-14903 — Auglýslngaaíml: 14908. ASsetur AlþýOubúslO vlO BverflsgOtu, Heykjavík. — PrentsmlOJ* AlþýOu blaOslns. — Askrlftargjald kr. 95.00 — I lausasttlu kr. 6.00 tdntakffl. Utgefandl AlþýOuflokkurlnH. PEX UM ÚRSLIT ÞAÐ ER ekki nýtt hér á landi, að stjórnmála- 'flokkarnir deili um úrslit kosninga, og reyni hver að túlka þau sem mest sjálfum sér í vil. Að þessu sinni hefur Tíminn einkum lagt þessa iðju fyrir sig, og lætur sér ekki nægja eigin upphefð, heldur virð 'ásjt framsóknarmönnum vera umhugað um að sanna, \ að Alþýðuflokkurinn hafi ekki unnið á í kosningun- Him. \ Þær heildartölur 'atkvæða og fulltrúa í kaupstöð .unum, sem Albýðublaðið birti á þriðjudag, voru tekn : ar eftir Ríkisútvarpinu. Mun varla vera til hlutlaus- - ari i aðili en fréttastofa útvarpsins, hvað þetta mál ; sriertir. Má telja víst, að allur þorri landsmann'ar telji ■ fré^tastofuna tryggari heimild um kosningaúrslit en • Tímann. j | jÞjóðviljinn hefur farið sína eigin leið, og leggur fekki aðeins saman atkvæðatölur flokkslistanna í 4 káupstöðum, heldur skiptir blaðið fylgi blönduðu list ,;ýulnja á milli viðkomandi flokka. Þessi reikningsað- 'jfe^l leiðir í ljós, að Alþýðuflokkurinn hafði 1962 |u^i 8.000 atkvæði en fékk nú 10.267, hafði 14,4% |en fékk nú 16,5%. Er þetta aukning um 28,3% frá ? þyí fylgi, sem flokkurinn hafði. * | Þá grípa sumir til þess að bera sveitastjórnar- kö&ningar saman við þingkosningar, ef þeim virð- istf það sjálfum sér hagstætt. Þess ber að gæta, að ’.viðhorf eru mjög ólík í sveitastjórna- og alþingis- 'kosningum, og er því engan veginn eðlilegt að bera ; þær saman. Verður að bera sveitastjórnarkjör sam ^an við fyrri kosningar til sveitastjórna ef saman- burður á að vera sanngjam. líversu mjög sem Tíminn pexar um þetta mál mun ‘Sionum ekki takast að blekkja almenning um úrslitin. Albýðuflokkurinn lilaut mikla fylgisaukningu, vann mikilsverða sigra í stærstu byggðum landsins og er tnun sterkari eftir kosningarnar en fyrir. . , ÁBYRGÐARMERKINGAR i FYRR Á ÁRUM gerðu laun vínnandi manna 'sjaldan meira en duga fyrir nauðþurftum. Með -batn <andi lífskjörum getur ‘alþýða manna veitt sér mun ♦imei'ra og lífskjör fara meir en áður eftir vöruvali. Af þessu leiðir, að kjarabarátta verkalýðsins beindist áður fyrr nær eingöngu að launum. Nú á ^dögum er allt vinnandi fólk neytendur í víðtækri .rnerkingu, og það beinir meiri athygli að málefnum '’neytenda. í þessu efni eiga íslendingar mikið ólært, ,<en þó miðar í rétta átt. Það er mikið framfaraspor, •*áð húsgagnasmiðir og neytendasamtökin hafa gert ^samkomulag um ábyrgðarmerkingar húsgagna, því það er mikil kjarabót að kaupa góð húsgögn í stað *lélegra. 4 26. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ SEMPERIT Fimmtán ára reynsla hér- lendis á SEMPERIT hjól- börðum, hefur sannað gæði þeirra SEMPERIT lytteó Útsölustaðir Reykjavík Akureyri ísafjörður Siglufjörður Húsavík Vestmannaey jar Neskaupstaður Hvolsvöllur Keflavík Otti Sæmundsson, Skipholti 5 Hjólbarðastöðin við Grensásveg Þorsteinn Svanlaugsson, Ásvegi 24 Björn Guðmundsson, Brunngötu 14 Verzlunin Ásgeir Jón Þorgrímsson, Garðarsbraut 62 Sigurberg Jónsson, Kirkjubæ S. Ú. N. Magnús Sigurjónsson. Bakka Aðalstöðin. eru ódýrir og endingargóðir Einkaumboð G. Helgason & Melsted h.f. Rauðarárstíg 1. — Sími 11644. Enskir kvenskór Ný sending kemur í búðina í dag. Skóval, Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.