Alþýðublaðið - 26.05.1966, Page 5

Alþýðublaðið - 26.05.1966, Page 5
Plast þakretinur og niðurfaSlspípur fyrirliggjandi PLASTMO Ryðgar ekki þolir seltu og sót þarf aldrei að móla óskast til starfa á Raforkumálaskrifstofunni. Upplýsingar um menntun og fyrri störf send ist starfsmannadeildinni. Raforkumálaskrifstofan, starfsmannadeild Laugaveg 116, sími 17400, Reykjavík. VELSTJORI með próf frá Vélskólanum ósk'ast til starfa við Grímsárvirkjun. Þarf að vera fjölskyldu maður. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist starfsmannadeildinni. Raforkumálaskrifstofan, starfsmannadeild Laugaveg 116, sími 17400, Reykjavík. KLAPPARSTIG 2 0 SÍMI 17373 Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni bæjarritarans í Kópavogi, vegna Bæjarsjóðs Kópavogskaupstaðar, úr- skurðast hérmeð lögtak fyrir ógreiddum fyrirfram greiðslum útsvara ársins 1966 til Bæjarsjóðs Kópavogskaupstaðar, saman- ber 47. grein laga nr. 51, 1964, fari lögtök fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar án frekari fyrirvara, ef eigi verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi 11. maí 1966. Kvennaskólanuin £ Reykjavík var sagt upp laugardaginn 21 mal sl. að viðstöddu. fjölmenni. Skólaslitaræðu flutti frú Guð- rún P. Hélgadóttir skólastjóri. Minntist hún í upphafi séra Bjarna Jónssonar vígslubiskups, en hann hafði ungur kennt við skólann og verið í íkólanefnd frá 1914 til dauðadags. Færði hún- fram þakk ir fyrir allt sem hann hafði unn ið í þágu skólans og fór miklum viðurkenningarorðum um störf hins mikla kerinimanns og mann vinar. I’ar næst gerði forstöðukona grein fyrir starfsemi • skólans þetta skólaárið og ‘-kýrði frá úrslitum vorprófa. 226 námsmeyjar settuat i skólann í haust og 41 stúlka brattt skráðist úr skólanum í vor. Mið skólaprófi luku 33 stúlkur, 65 ungl ingaprófi og 62 luku prófi upp í 2,- bekk. Hæstu einkunn á lokaprófi hlaut Elín Hjartardóttir 9,34. í 3. bekk hlaut Soffía M. Eggertsdótt ir hæstu einkunn 9,00 í. 2. bekk Ingibjörg Ingadóttir 9,16 og í 1. bekk Guðný Ása Sveinsdóttir, en einkunn hennar var 9,44. Sýning á hannyrðum og teikningum náms meyja var haldin í skólanum 15. og 16. maí og var mjög fjölsótt. Mikill mannfjöldi var við skóla uppsögn og voru Kvennaskólanum færðar góðar gjafir. Fyrir hönd Kvennaskólastúlkna sem braut- skráðust fyrir 40 árum mælti frú Guðbjörg Birkis, Færðu þær skól anum peningagjöf, sent varið skyldi til listaverkakaupa til að prýða skólann. Árnaði frú Guð björg skólanum og stulkunum, er voru að útskrifast alls góðs á kom andi árum. Fyrir. hönd Kvenna skólastúlkna, sem brautskráðust fyrir 25 árum mælti frú Biyndí»: Þorsteinsdóttir og gáfu þær einw ig peningaupphæð til listaverka kaupa. Fyrir hönd 20 ára árgangá. ins mælti frú Guðrún Guðmunda dóttir. Gáfu þær skólanum vandaða silfurgafla og teskeiðar, sem. et‘ mikil eign fyrir skólann. Fyrir hönd 10 ára árgangsins mæltfc- frá Guðrún Halla GuðmuntisdóW ir, og færði sá árgangur skólan. um peningagjöf til eigin ráðstöíí- unar. 5 ára órgangur gaf peninga. upphæð tiMi<-taverkakaupa ðg fýr. ir hönd þessa árgangs talaði frt"*. Ragnheiður Karlsdóttir. Gísli Jónsson fyrrv. alþingisma^ ur færði skólanum stóra peningþ- gjöf og fallega blómakörfp, ei» ‘‘Vamh á 14 »1ðn ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. maí 1966 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.