Alþýðublaðið - 26.05.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.05.1966, Blaðsíða 6
Þaö' heiur mikið gengið á h.iá hollenzku konungsfjölskyldunni undanfarii. Fyrir skömmu lagði ríkissaksómarinn í Haag hald á ?“<vn g >. -T . •.•x* i s ÍM..? i f’H ; 5 1 ÚÍI topplausri, eins og það er kall að. Stúlkukindin er nefnilega slá andi lík Beatrix krónprinsessu. Við nánari athugun verður það þó öllum ljóst, að það er ekki Beatrix, sem er fyrirsætan, en þær eru mjög svipaðar, þó ekki sé meira sagt. Ritstjórar blaðsins, þrír að tölu voru handteknir, og átti að á kæra þá fyrir „konunglega móðg un“. En það fannst dómurunum vera nokkuð langsótt, og stúdent arnir voru látnir lausir. En jafnvel þótt hinum 60.000 ein tökum af blaðinu hafi verið brennt geta Hollendignar engu að síður virt fyrir sér prinsessuna, sem þó er ekki Beatrix, nefnilega í þýzka vikublaðinu ,,Stern“, sem revndar hefur ekki verið gert upp tækt. 60,000 eintök af stúdentablaðinu „Olofspoort Magazine“, af því að í því birtist mynd af fegurðardís Wait Disney er nú farinn að hugsa sér til hreyfings með að gera dýrari og stórfelldari kvik myndir en hann hefur sent frá sér þess að myndirnar eru hingað til. Það er einkum vegna farnar að skila margfallt meiri gróða en nokkru sinni fyrr. Þótt hann hafi jafnan fengið drjúgan -kilding fyrir þær. ANNAR SJÖNVÁRPSLÆKNIR Vince Edwards er orðinn töluvert vinsæll hér • á landi fyrir sjónvarpsþáttinn um Ben Casy, og nýtur hann einkum hylli kvenþjóðarinnar eins og við er að búast þegar ungur og glæsilegur læknir á í hlut. Orðrómur hefur verið á sveimi um það að á næstunni fái Ben keppinaut, þar sem er Bichard Chamberlain, en hann leikur Dr. Kildare. Verður gaman að vita hvor þeirra hefur betur í baráttunni um vinsældir íslenzkra kvenna. Á meðlylgjandi mynd hefur Dick brugðið sér úr hvíta sloppnum, og er að leika við hund einnar vinkonu sinnar. Njósnararnir vinsælastir Það veður allt í supernjósnur | drjúgur hluti Hollywoodmyndanna um þessa dagana og það er anzi I á þessu ári um þá vinsælu starfs grein. Og þeir eni orðnir æði marg ir leikararnir sem hafa farið út í að keppa við Sean Connery um vinsældir. Má þar nefna James Coburn, Bobert Vaughn, David McCallum, David Niven, Rod Tayl or, Richard Burton, Monicu Vitti og jafnvel Dean Martin. Dean Martin leikur leyniþjónustumann inn Hatt Helm og eru kvikmynd irnar gerðar eftir sögum Donalds Hamilton um þá hetju. Matt Helm bækurnar eru þær sem komast einna næst James Bond sögun um hvað spennu snertir, en kvik myndagerðarmennirnir virðast ekki hafa haft neinn áhuga fyrir að fylgja eftir söguþræðinum, jafn vel enn síður en þeir sem gera Bond myndirnar. Árangurinn er sá að það sem gæti hafa orðið ágætar njósnamvndir eru lítið ann að en vísindaskáldsagnaþvæla af lægstu gæðategund, enda hafa framleiðendurnir fengið orfí í eyra frá mörgum Helm aðdáend um. í fyrstu kvikmyndinni The Silencers, var hin fagra ísraelska leikkona Daliah Lavi aðalmótleik ari Martins og á myndinni hér er hann að hátta hana. Það tekur idálítið meiri tíma en kappinn bjóst við, því að hún er með heilt vopnasafn innan á sér. £ 26. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.