Alþýðublaðið - 26.05.1966, Page 11

Alþýðublaðið - 26.05.1966, Page 11
I Ritstjóri Ö... VORMÓT ÍR í FYRRAKVÖLD: Sæmileg byrjun i Vormót IR, fyrsta frjálsíþróttamót sumarsins hér l Reykjav.ík, fór fram á Melavellinum í fyrrakvöld. Veður var óhagstætt, kalt og gola nokkur. Þegar litið er á árangur mótsins í heild má segja, að hann sé sæmilegur, þegar miðað er við aðstæður og þats hve frjálsíþrótta menn hafa lltið geta æft á braut í vor. Einnig vantaði ýmsa góða menn til keppni, þar sem nokkrir Valbjörn sigraði í 3 greinum á ÍR-mótinu. Sveitaglíma KR Sveitaglíma KR verður háð að Hálogalandi 5. júní nk. Félög inn an ÍBR hafa rétt til að senda sveit í mótið. Þátttökutilkynning ar sendist Rögnvaldi Gunnlaugs syni, Fálkagötu 2 fyrir 1. júní. af beztu mönnum okkar eru í próf um ennþá. Greinilegt er að Valbjörn er í betri æfingu nú en sl. sumar. Hann er mun sterkari og ekki er það mikil bjartsýni að reikna með meti frá honum í tugþraut á þessu ári. Hann kastaði spjóti 61,21 m. hljóp 100 m. á 11,1 sek. í mótvindi og stökk 6,52 m. í langstökki. Þetta er góð byrjun hjá Valbirni. Ekki er hægt að segja að Jón Þ. Ólafsson sé í eins góðri æfingu nú og í upphafi keppnistímabilsins sl. ár enda hefur lítið verið hægt að stökkva utanhúss í vor, en hann stökk vel yfir 1,95 m. sem er þokka legt afrek hjá Jóni. Keppni var skemmtileg í 800 m. hlaupi miili Þórarins Ragnarsson, ar, sem er í mun betri æfingu nú en í fyrra og Halldórs Guðbjörns sonar, en hann var beztur í þess ari vegalengd í fyrra. Þórarinn var greinilega sterkari, en gaman verður að fylgjast með þessari grein í sumar, því að auk Þórar ins Ragnarssonar og Halldórs, eru fleiri líklegir til að ná góðum tíma í 800 m. hlaupi síðar á keppn. istímabilinu. Bestir í kastgreinum voru Guð mundur Hermannson, sem varpaði kúlu 15,51 m. og Þórður B. Sigurðs son og Jón H. Magnússon í sleggju kasit, sá síðastnefndi er í mikilli framför. Kringlukast var frekar slappt, en keppnin í þeirri grein er spennandi. Þorsteinn Alfreðs son sigraði að þessu sinni. Helztu úrslit: 100 m. hlaup: Valbjörn Þorláksson, KR 11,2 Kristján Mikaelsson, Á 11,5 Þórarinn Arnórsson, ÍR 11,6 Björn Sigurðsson, KR, 11,6 Valbjörn hljóp á 11,1 sek. í undan rásum og Kristján á 11,4. Framhald á 15. síðu. wwwmmiwwwwmmwwwww» Hermann skorar í leiknum við Akranes. Valur - „pressulið" í kvöld: Hvor er betri Her- manrt eða Baldvin? ■ í kvöld verður háður fyrsti knattspyrnuleikurinn á þessu sumri á Laugardalsvellinum, þar eigast við bikarmeistarar Vals og Úrvalslið, sem íþrótta fréttamenn hafa valið. Leikur þessi er háður í tilefni 55 ára afmælis Vals, sem var fyrr í þessum mánuði. Ekki er vafi á því, að leikur (íerja í landsliðinu í fyrrasum inn getur orðið hinn skemmti &r. legasti. Valsliðið er mjög vel Ýmsir ungir og efnilegir leik menn skipa nu í urvalsliðið, en leikandi um þessar mundir, tekið verður meira eftir þeim sennilega það bezta liér nú. þessu sinni en áður vegna Hermann Gunnarsson, miðherji landsleiksins við Dani (23 ára Vals verður að öllum líkindum leikmenn og yngri) sem fram valinn miðherji landsliðsins í fer í byrjun júlí. sumar og fróðlegt' verður að Eitt er víst, að knattspyrnu gera samanburð á honum og unnendur eiga von á góðri Baldvin Baldvinssyni, sem leik skemmtun á Laugardalsvellin- ur þessa stöðu með úrvalslið um í kvöld, en leikurinn hefst inu. Sá síðarnefndi lék mið- kl. 20,30. Þróttur bezta knattspyrnu- félag Reykjavíkur Þórarinn Ragnarsson sigraði í 800 m. hlaupi á ÍR-mótinu. Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts- fór fram í gærkvöldi, milli Þróttar og Fram. Leikar fóru svo að Þrótt ur sigraði með 2:1 og hlaut hinn eftirsótta titil „Bezta knattspyrnu felag Reykjavíkur”, er þetta í fyrsta sinn, sem Þróttur vinur þennan merkilega íþróttasigur. Þróttur skoraði bæði mörk sín í fyrri hálfleiknum og gerðu þeir Ólafur Brynjólfsson v. innherji og Haukur Þorvaldsson miðherji mörkin. Það fyrra á 20. mín. en það síðara á 44. mín. Fram skoraði sitt eina mark er 10 mín var af síðari háfleik en það gerði Erlendur Magnússon eftir snjalla fyrirgjöf frá v. úth. Elmari Geirssyni. Dómari var Valur Benediktsson. Kynningarkvöld í körfuknattleik í kvöld fimmtudaginn 26. maí heldur Körfuknattleiksdeild KR eins konar sýni- og kynningarkvöld á körfuknattleik og er öllum þeim, sem áhuga hafa á íþróttinni, heim Framhald á 10. síðu. ALÞYÐUBLAÐIÐ - 26. maí 1966

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.