Alþýðublaðið - 26.05.1966, Side 15
Ætí Idnsýningin
Þátttaka
NIONINAS! NQI
Iðnsýningarnefnd vill hér með vekja at-
hygli á því, að frestur félagsmanna í Fé-
lagi ísl. iðnrekenda og Landssambandi iðn-
aðarmanna til að tilkynna þátttöku í Iðn-
sýningunni 1966 rann út 10. þ.m.
Enn er örfáum sýningarrýmum óráðstafað
og er aðilum utan þessara samtáka því hér
með einnig gefinn kostur á þátttöku í sýn-
ingunni.
Þeir, er hug hafa á þátttöku, snúi sér hið
fyrsta til framkvæmdastjóra sýningarinnar
í síma 15363 eða utan skrifstofutíma í síma
50600 og veitir hann nánari upplýsingar.
Endanlegur frestur til að skila þátttökutil-
kynningum rennur út föstudaginn 3. júní
n.k. og verður sýningarrými úthlutað í
þeirri röð, er þátttökutilkynningar berast
meðan rými endist.
Iðnsýningarnefndin.
Laust embætti
er forseti Islands veitir
Héraðslæknisembætttð í Reykhólahéraði er laust til um-
isóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi op-
inberra starfsmanna og staðaruppbót samkvæmt 6.
gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965,
Veitist frá 1. júlí 1966.
í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 25. maí 1966.
Húsnæðismálastofnun
ríkisins
er flutt að Laugavegi 77, 4. hæð (bygg-
ing Landsbanka íslands).
yúsnæ$ismálastofnun
ríkisins.
FRÁ SJÚKRASAMLAGI
REYKJAVÍKUR
Hannes Finnbogason
læknir hættir heimilislæknisstörfum hinn
1. júní. — Þeir samlagsmenn, sem haft hafa
hann að heimilislækni þurfa að snúa sér til
afgreiðslu samlagsins og velja heimilislækni
í hans stað.
Hafið samlagsskírteinið meðferðis.
Sjúkrasamlag Reykjayíkur.
Lömbin
Framhald úr opnu.
í heimsókn okkar í Fjárborg
voru teknar margar myndir, sem
birtast hér í opnunni. Nokkrar
myndir eru af því, er lamb er
borið í heiminn, einnig er mynd
af lömbunum, sem við mættum
við heykassann, og sést þar, hversu
fallega þau horfðu til Ijósmyndar-
ans, er hann smellti af myndinni.
í sveitina
Gallabuxur, alls konar
Vinnubiússur
Apaskinnsjakkar
Peysur
Drengjahúfur
Sokkar
Nærföt
Vinnuskyrtur
Háleistar
Regnkápur
Gúmmístígvél
Gúmmískór
Strigaskór, háir og lágir.
Affeins vandaðar vórur.
Hvergi annaff eins úrval.
GEYSIR H.F.
Fatadeildin.
Moldavía
Framhald af 7. síffu.
að krefjast aukinnar áhrifa rúss-
neskunnar til þess að veikja tengsl-
in við Rúmeníu og með því að
halda því fram, að Moldavíumenn
séu á engan hátt rétthærri en
Rússár þegar men neru valdir í
beztu embættin.
Bodyul lýsti því yflr, „að rangt
væri að veita þjóðarbrotum for-
gangsrétt án tillits til hæfni.” —
Þetta er nákvæmlega það sama og
Bretar sögðu á sínum tíma á Ind-
landi og í dag halda hvítir menn
í Rhodesíu fram sömu skoðun.
Victor Zorza.
I'þróttir
Framhald af 11. síffu-
í
100 m. hlaup drengja: 1
Einar Þorgrímsson, ÍR 12,1
Jón Ö. Arnarsoh, Á I2,|
800 m. hlaup: • -V i
Þórarinn Ragnarsson, KR 2:00,7
Halldór Guðbjörnsson, KR 2:01, k
Þórður Guðmundss. UBK 2:04,2
Gúmmískór
Strigaskór
Vaöstígvél
á alla fjölskylduna.
Sendi í póstkröfu.
Skóverzlun og skóvinnu
stofa Sigurbjörns
Þorsfeirssonar
Miðbæ viff Háleitishraut 58 60.
Sími 33980
Kennedy
Framhald af 2. síffu.
SAS) og dvelst í landinu dagana
6. til 9. júní. Utanríkisráðuneytið
í Washington hefur harmað neit
unina um vegabréfsáritun og sagði
formælandi ráðuneytisins að B.
ríkin væru hlynnt frjálsri frétta
miðlun. Suður-Afríkustjórn hef-
ur gert allt sem í hennar valdi
stendur til að koma í veg fyrir
heimsóknna en þorir ekki að neita
Kennedy sjáfum um vegabréfsárit
un. Helzta ástæðan til afstöðu
stjórnarinnar er sú ,að Kennedy
heimsækir landið í boði samtaka,
sem andvíg eru stefnu stjórnarinn
ar í kynþáttamálum og hafa inn
an sinna vébanda menn af öllum
kynþáttum.
4x100 vi. botihlaup:
Sveit Ármanns, 46,1
Sveit KR, 46,3
Blönduð sveit 49,0
Langstökk:
Valbjörn Þorláksson, KR 6,52
Úlfar Teitsson, KR 6,50
Páll Eiríksson, KR 6,24
Donald. Jóhanness., UBK 6,15
Hástökk:
Jón Þ Ólafsson, ÍR 1,95
Sigurður Lárusson, Á 1,70
Ingim. Ingimundarson, HSS 1,70
Donald Jóhannesson, UBK 1,65
Kúluvarp:
Guðm. Hermannsson, KR 15,51
Erl. Valdimarsson, ÍR 13,54
Valbjörn Þorláksson, KR 12,77
Jón Þ. Ólafsson, ÍR 12,55
Kringlukast:
Þorsteinn Alfreðsson, UBK 44,75
Þorsteinn Löve, ÍR 44,71
Erlendur Valdimarsson, ÍR 43,65
Jón Þ. Ólafsson, ÍR 42,14
Sleggjukast:
Þórður B. Sigurðsson, KR 49,75
Jón H. Magnússon, ÍR 49,15
Friðrik Guðmundsson, KR 44,50'
Óskar Sigurpálsson, Á 34,92
Spjótkast:
Valbjörn Þorláksson, KR 61J21
Björgvin Hólm, ÍR 57,04
Páll - Eiríksson, KR 55,71'
Ingvar Hallsteinsson, FH 50,38
Brauðhúsfö
Laugavegi 126 —
Sími 24631
★ Allskonar veitlnvar.
★ Veislubrauð, snittur.
★ Brauðtertur, smurí
brauð
Pantið tímanlega
Kynnið yður verð
og gæði.
* BILLINN
Rent an lcecar
sími 18 8 3 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. maí 1966 X5