Alþýðublaðið - 10.06.1966, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.06.1966, Blaðsíða 7
Efnahags- undrið kvatt RISARNIK STÆKKA, Aðeins þeú- stærstu og öflug- ustu hafa.í rauninni nokkra mögu leika til þess að komast yfir fyrrgreinda erfiðleika, og í ofaná lag njóta þeir. góðs af, þróuninni. Samsteypuþróun síðustu ára hef Þetta línurit sýnir ótvírætt hnignun efnaliagsundu rsíns. Tala sjálfstæ'ðra fyrirtækja fér Ört lækkamti. Þýzka efnahagsundrið, sem var nokkurs konar vörumerki á þró- un iðnaðar og fjármála í Vest- Ur-Þýzkalandi eftir seinni heims styrjöldina, virðist nú vera að líða undir lok. Þúsundir og aftur þús undir lítilla, meðalstórra og stórra fyrirtækja, sem spruttu upp úr ösku þriðja ríkisins vegna hióðgjafa frá Bandaríkjunum í anynd Marsliall-hjálpar o. fl., hafa á síðustu árum, annað hvort ver 20 ára gamalt, sé nú fuilmótað og verði því framvegis að standa á eigin fótum. Þannig er líka komið, að einstök fyrirtæki verða að bjarga sér eins og þau bezt geta, en takist það ekki ,eru þau úr leik. Það eru hrn miskunnarlausu lög frumskógarins, sem haldið hafa innreið sína í Vestur-Þýzka land. Nýir tímar — nýir siðir. Daglega verða eigendaskipti hjá WWWWWWWWWWWWWWWWWWWWHWWV Iðnaður Vestur-Þýzkalands er smám saman aS komast I hendur ur þessa þróun með ýmis konar ur þessa þróun með ýmiss konar skattaívilnun, en afleióingín er sú, að þúsundir fyrirtækja hafa orðió gjaldþrota eða sameinast stærstu fyrfrtækjunum. Efnahagsumlrið' skapaði hið nýja Þýzkaland, en á síðustu árum liefur undrið leitt til myndunar auðhringa. sem ryðja úr vegi eða leggja undir sig minni fyrirtæki. 1WWWWWWWWWWW%WWWWWWWWWW ið lögð niður eða þá gleypt af staerri keppinautum, og nýjar þús undir mUnu fylgja á eftir næ-stu árln. NÝIR TÍMAR — NÝIR SEÐIR, Nú er ekki lengur þörf fyrir það persónulega frumkvæði, sem einkenndi svo mjög uppbvggingu Þýzkalands. Endurreisnin er svo langt á veg komin, að allar þær þúsundir fjölskyldu- og einstakl ingsfyrirtækja, sem lagt hafa sinn skerf til viðreisnarinnar, geta nú ekki lengur krafist hjálpar og verndar til aukinnar starfsemi. Það verðui’ að líta svo á, að hið nýja Þýzkaland, sem er aðeins fjölda þýzkra fyrirtækja, og þau hverfa í gin ónefndra auðfélaga. Baráttan er orðin svo hörð, að einungis þeir sterkustu hafa nokk uð góða möguleika til *ð halda velli, og þess vegna leitást þeir sterku við að verða stöðug. sterk arl. Eigendur smáfyrirtækjanna hafa gefizt upp í samkeppninni og baráttunni um hlutdeild 1 markaðntim. Opinberar skýrslur herma þann, ig, að frá 1957 til 1964 hafi tala svokallaðra sjálfstæðra verk- smiðjueigenda, kaupmanna og bænda — lækkað um 200.000. Og á sama tíma hefur fjöldi verka- manna aukast um 2,8 milljónir. Aðalástæðurnar fyrir hinu ört vaxandi hruni fyrirtækja eru tald ar vera of háir skattar á tekju- afgangi_ of lítil fjárhagsmyndun un og sú staðreynd, að mikill hluti af þeirri kynslóð, sem alið hefði upp nýja iðnrekendur, féll í heimsstyrjöldinni. ÞRÁTT FYRIR AUKNA VELMEGUN. Þrátt fyrir vaxandi velmegun, magnast þessi þróun hröðum skrefum. Og ef til vill er ástæð urnar að finna í hinni a'mennu aukningu velmegunar. Hinn mikli vinnuaflsskortur og stóvstígar framfarir í tækni kalla á stöðugt aukna fjárfestingu og lántökur fyrirtækja, og í dag er svo kom- ið, að þrír fjórðu hlutar fjárfest' ingarinnar byggjast á erlendu fjármagni. Fyrir tíu árum mátti einungis 46 þrósent af fjárfest- ingunni vera fengin að láni. Þéssi þróun leggur vitaskuid visst farg á arðsemi fyrirtækj- anna, og þar sem peningastofnan ir — samkvæmt kröfu frá ríkis- bankanum — krefjast jafnframt hærri og hærri gjalda vegna lána, sem veitt eru, þrengist kostur þeirra enn. Þessi þróun nýtur í ríkum mæli stuðnings hins optnbera. Þannig ýtir Bonn stjórn.n bein- linis undir samsteypumyndanir með alls konar skattaívilnunum. Þess végna eiga iðnaðarsam- steypur eins og Krupp, Thyssen, Siemens og Bosch auk fleiri, auð velt með að varðveita veldi sitt og djTð, á meðan flest fv'irtæki af eðlilegri stærð verða að heyja harða baráttu fyrir tilveru sinni. DÝR NAUÐSYN. Sjálfvirkni, gemýting, umsvifa mikill rekstur, rannsóknir og markaðsleit eru dýr nauðsyn þeim, sem vilja standa upp úr. En jafnframt eru þetta kröfur, sem neyða mörg fyrirtæki til að velja um tvennt: gjaldþrot eða samsteypumyndun. Eftirfarandi dæmi tala skýru máli um þá samsteypumyndun, sem átt hefur sér stað í vestur- þýzkum iðnaði á síðustu árum. Fyrir fáum árum síðan mynd uðu yfir 100 fyrirtæki, smjörlíkis iðnaðinn. Aðeins 33 þeirra , hafa staðið af sér þróunina. Af 30 sígarettuframleiðendum eru 10 úr leik. Meira en 70 prósent af mjólkuriðnaði Vestur-Þýzkalands ,eru í höndum þriggjarsgmsteypa. Afgangurinn skiptist niður á mik inn fjölda lítilla, staðbu.ndinna fyrirtækja. Af 190 framleiðcndum útvarpstækja eru 174 úr leik. Eins hefur farið á fjölmörgum öðrum sviðum. Þannig éfu bað að eins þrjú fyrirtæki, sem fram- leiða tannkrem: Blendax, Colgate- Palmolive og Elida. Það síðast nefnda tilheyrir Unilever < Hér hafa aðeins verið nefnd örfá dæmi, en í öllum preinum vestur-þýzks iðnaðar gætir ríkr ar þróunar í þessa átt. Þessi þróun bitnar fvrst og fremst á fjölskyldufyrirtækjum og einstaklingsfyrirtækjum, sem verða að láta í minni pokann, t. d. eru möguleikar fjölskyldufyr- irtækja til öflunar erlends fjár- magús engir, borið Kaman við stóru auðhringana. Því fer oft svo, að fvrirtæki þessi liafa ékki bolmagn til þess að fylgjast með þróuninni og verða að gtfast upp. ur haft það í för með sér að 5d stærstu iðnfyrirtæki Vestur- Þýzkaland.s, með Volkswagenverto smiðjurnar í fararbroddi, hafa ú. tæpum sex árum aukið hiut sinn, í iðnaðarframleiðslunni úr 17,7%l •> í 22,8%. Ef tekin erti- 1000,. stærstu fyrirtækin, hefur hlutui* c: þeirra aukizt úr 52% í 55,4%. ! í sambandi við þennan fyrir-.,, tækjadauða kemur samt í liós, a3..<-,- fjöldinn allur af þeim fyrirtækj um, sem á síðustu árum hafa orff ið að kveðja „efnahagsundrið" svonefnda, hefur vaxið mjög fisk. ur um hrygg, og fyrri eigendur , þeirra geta í dag setið hjá og; notið ávaxtanna af gróða eftir-. stríðsáranna. Aðeins fáir þeim athafnamönnum, sem látið hafa i, minni pokann fyrir valdi jöfranna, : sitja uppi með tap. Flestir þeirra . hafa komið ár sinni það vel fyrir . borð, að þeir geta lifað góðu lífi* það sem eftir er ævinnar me£t þvl að lána fjármagnsþyrshim fyr . irtækjum peninga. — Þannig lauk þýzka „efnahagsundrinu" ALÞÝÐUBLAÐIÐ 10. júní 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.