Alþýðublaðið - 10.06.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 10.06.1966, Blaðsíða 13
Sautján Sytten) Eönsk litkvikniynd eftir hmni um töluðu skáldsögu hins djarfa höf undar Soya. Aðalhlutverk: Ghita Nörby Ole Söltoft. Bönnuð innan 16 'árk. Sýnd kl. 7 og 9, Þögnin BönnuO lnn&n 16 6ri. Sýnd kl. 7 og 910. fjör í i.as vegas með Elvis Presley Sýnd kL 5. Trúlofu narhrlngar Fljót afgreiðsU Sendnm gegn póstkröfu. Guðm í»nrsteinsson grullsmiður Bankastrætl U. þín. Við hvern heldurðu að þii sért að tala, Hún liafði ekki verið hraedd hún reis á fætur og horfðist í augu við hann. — Ég er ekki lirædd við þig, sagði hún. — Ef ég segði vissum manni frá þér yrðirðu rekinn úr borginni. Þá hafði hann numið staðar. — Haltu áfram, sagði hann og reyndi að vera ógnandi —. Hvaða manni? og hann vissi að hún hafði kjaftað. Hann startaði bílnum sem ók hóstandi af stað. Já. það hafði verið Evelyn Parks og ef hann sýndi henni hvar Davíð keypti ölið yrði erfitt fyrlr Mast ers að fá vitni Hann hafði gert mistök viðvíkjandi henni Cart er og hann vissi það núna. Hann hefði aldrei átt að neita að hafa talað við hana. Það hefði engu máli skipt. Benny. Hann varð að tala við hann og segja honum að þegja. Hann þekkti Benny Zurich. Hann var eins og hinir hrægammarnir. Ef hann færi að hrasa og falla myndu allir ráðast á hann. Það rigndi mikið. Hellirign- ing Hann langaSi í glas Hann varð að hugsa og þessa dag ana var erfitt að hugsa. Hann ók inn milli súlnagang anna sem lágu upp að stóra hús inu sem faðir hans og afi höfSu búið í. Hann nam staðar, steig út og gekk upp hrörleg þrepin. Einu sinni liafði verið kveikt á Ijóskerunum sem héngu sín hvoru meginn dyranna við sóla lag. Þá hefði þjónn opnað fyrir honum dymar sem hann varð nú að opna sjálfur Hann kveikti ekki ljósið í forstofunni heldur þreifaði sér leið þangað sem skrifstofa föður hans hafði eitt sinn verið og kveikti þar á stórri járnljósakrónu. Hann gat ekki beðið of lengi. Masters færi að koma. Cox fór úr blautum frakkan um og gekk yfir að borðinu. Þar var stór flaska hálffull af tæruih vökva. Hann fahn hrfeint glas heHti í það fullt og drakk út I einum téig meðan hrollur fór um hann. Brugg, ógeðslegt heimabrugg. Faðir hans hafði kalíað það vinnumannadrykk og ■bann'áð að það kæmi inn fyrir sfnar dvr. Hann héllti aftur í glasið sitt. Varð að vera gæt inn. Mátti ekki hugsa of lengi. Ha'hn 'séttist £ leðurstól og tev<r«t úr -löhgum leggjunum. Regnið hamraði á þakið. Hann hafði aldrei haft efni á að láta gera við þau Hann hefði bað víst aldrei. En nú varð hann að hugsa um annað. Um þessi vandræði. Ef hann hitti liana Parks eina og talaði við hana gæti hann sjálfsagt fengið hana til að ha’.da sér saman. Hann kreppti hægri hnefann og barði í hina hönd- ina á sér með honum. En hvað hann langaði til að .... Og morðið. Það hafði verið sniðugt af Masters.' Hann fékk hann 28 til að neita að hann hefði nokk urn tímann komið inn I herberg ið hennar ög sagði svo frá dyr unum. Þá misstirðu stjórn á þér Georg, sagði hann við sjálfan sig. Hann hefði getað komið í herbergið áður en hún tók það á leigu. Og hann hafði svo sem komið þangað. — Ég veit allt um þig. og þín fimm dala .lán, sagði Lucy Oart er við hann. Það hafði verið á barnum og fullt af fólk; um- hverfis þau.Ég læt þig ekki fá einseyring. Hann langaði til að slá hana. Smámella. — Farðu í kápu, hafði hann sagt ógnandi — Við skulum fara í ökuferð og að- gæta hvort þú skiptir ekki um íkoðun. Hann hafSi næstum því vonað að ’hún segðl nei svo hann gæti tosað henni með sér inn i bílinn. Hún hafði hiegið. Ef hún hefði aðeins neitað hefði hann getað séð um hana. Hann hafði gert það fyrr og gæti gert það aftur en í hlátrl hennar hafði verið fyrirlitning sem bæði kom honum á óvart og gerði hann ringlaðan. Glasið var tómt aftur. Hann reis á fætur til að fýlla þaTJ. — Þú skiptir uth skoðun en ekki ég ef við förurti í Ökúferð, hafði hún sagt. - Viltu énn að ég komi með þér, Hún var svo viss i sinnl sök að hann g&fst upp. — Við skul um tala um það síðar, urraði hann. — Hvað er númerið á her berginu þínu? Hann drakk úr glasinu og aft ur fór hrollur um hann. Hann varð að muna eftir því að hann yrði að fara áður en Masters kæmi. Hann reis á fætur og reikaðl yfir herbergið: Á veggnum and spænis honum var mynd af mið aldra manni. Grannur maður. — Fjögur hundruð dalir, tautaði hann. Hann stóð þarna gleitt og horfði á manninn. Þessi mað ur hafði álitið það brútalt að drekka brugg en hvað hefði hann sagt um að sonur hans væri handtekinn fyrir að þiggja mútur af mellu? Cox hrosti. Álit manns sem hafði framið siálfsmorð var einskis virði. Hann hafði afneitað öllum sín um skoðunum um leið og hann hafði skotið í heilann á sér og yfirgefið konu og son á umkomu lausan hátt. Meðaumkun? Hann vissi ekki hvað hún var. Eftir strfðið þeg ar hann hafði gerzt lögregluþjónn höfðu allir vinir föður hans reynt að troða meðaumkun upp á hann og. fullnægja forvitni sinni, Sýna honum að þeir- vildu standa með honum. Fari þeir til .... Hartn varð áð fara að fara. Hann saup aftur á. Vsrð að komast til Evelyn Parks og fá hana til að þegja. Og hún Cart er. Hann gat ekkert gert þar nema ságt hvað hafði skeð þeg ar hann fór uþp á herbérgi hennar og það vildi hann ékki gera. Ekki strax. Hann hafði elt hana og náð henni í ganginuhi. — Þú, sagði hún 'áhuga — og óttalaust. — Komdu inn. Lyftu upp hurðinni hún er stíf. Hún hafði gengið yfir herberg- ið og setzt á rúmið. Hann reyndi að tala við hana. — Hvað áttu við með því að ég verði aumur ef ég fer með þig á stöðina? Hún hló aftur. — Viltu reyna það og komast að því? Hann gekk til henmr með hnefann á iofti. — Litla mellan Hún hafði haft vit á að þegja. Hún hafði vitað að ógnunin var verri en sannleikurinn. — Farðú með mig á stöðina og vittu, sagði hún hæðnislega. Hann liafði ekki treyst sér tll þess þó hann vissi vel að það var hættulegt að láta hana sleppa. Nú óskaði hann að hann hefði ekki gert það þrátt fyrir þann ótta að hún þekkti ein- hvern sem hefði nægilég áhrif til að koma honum í vanda. Ógn anir höfðu ekki fengið hana til að tala og hann hafði hlaupið eins og hundur með rófuna milli lappanna og ákveðið cð vera rólegur þangað til hann vissi hvað hún vissi um hann. Hann settist aftur. Hann hafði verið lögga í tíu ár og maður var ekki lögga svo lengi ‘ án þess að vita eitthvað um glæpi og glæpamenn. Hann hafði set ið hérna í þessu herbergi í þess um stól í marga tíma og hugsað um hana Carter og hvern hún hefði þekkt Hann hafði fylgzt með .henni þegar hann var ekki á vakt og reynt að virða fyrir sér mennina, sem hún talaði við, sem hún drakk með, dans aði við, háttaði hjá, hvað það væri sem hún vissi að hún gat gert honum. Hann hafði verið viss um að hann gæti komizt>að því ef hann hefði nægan 'tíma — en nú var hans tími á þrót- um. Masters myndi sækja hann bráðum. Hann reis á fætur. Eitt gat hann léitað. Það var orðið of seint að fara til Oœalftis Höuse'tll að hitta Evelyn Parks. Mastérs vsérl búinn að setja Vörð um hana. Hann æflaðl til Behnys. Hann gékk til dpta, hikaði og sótti flöskuna. Hann lahgaði til að kðmSSt brott frá húsinu ög hanh Ölót aði og ragnaði þegar bíllfnn fór ekki sttax í gang. Löks ðk hanH ákafur á hrott frá húsinu, En hann varð að hringja fyrst. Ekki i almenningssima, Þar var of margt fólk. Haníi' 6 kvað að hringja á benzínstöð og ók þangað. Hann hringdi á veitingathús Behhy og náði sambandi við hann eftir augnablik. — Þetta er Cox, sagði hann. — Ég ér að koma. Hann lagði á án þess ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. júní 1966 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.