Alþýðublaðið - 23.06.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.06.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir siáasfliána nótt MOSKVU: — De Gaulle forseti hefur sagt í viðræðum við sovézka leiðtopa að Frakkar þarfnist verndar bæði Bandarikja manna og Rússa til að geta staðið gegn þvingunum annars hvors aðllans. Hann hefur tekið fálega í tillögu Rússa um, að hai.ain verði ráðstefua um öryggismál Evrópu án þátttöku Bandaríkja- < inanna.Víetnam var aðalumræðuefni forsetans og sovézkra leið- ttíga í dag og var sagt að skoðanir þeirra væru líkar. LONDON: — Brezka stjórnin ákvað í gær að grípa inn í far tnannaverkfallið sem staðið liefur í fimm vikur. f samræmi við neyðarástandslög, sem Neðri málstofan hefur staðfest, ákvað stjórn in að setja á laggímar sérstaka nefndir í 12 helztu höfnum landsins Og eiga þær að sjá um að höfnunum sé haldið opnum fyrir skipum • er flytja nauðsvnlegar vistir. Næsta skrefið verður sennilega það, að flotanum verður skipað að fjarlægja skip úr höfnum. DJAKARTA: — Sukarno forseti hélt í gær tilfinningaþrungna - ræðu þar sem hann hélt vörnum fyrir stefnu sinni síðustu tvo ftratugina. Haun skoraði á þjóðina að segja ekki skilið við hið svokallaða „stýrða lýðræði’’ og taka upp „frjálslynda’’ stefnu. Hann "-tagði höndina á hjartastað og minnti Indónesíu með tárin í augun »ám á störf sín i þágu landsins og baráttu sína fyrir frelsi landsins. En meðlimir réðgjafaþingsins tóku ræðu hans fálega. WASHINGTON: — Feisal konungur af Saudi-Arabíu er sara »^»nála Johnson forsta um, að ekki sé liyggilegt að hann biðji Banda- -cíkjamenn um aðstoð í deilu Saudi-Arabíu og Arabíska sambánds -x-týðéeldisins, að því er sagt var opinberlega í Wasliington í gær, --"•fin Feisal hefur verið sagt, að hann muni ekki standa einn að vígi Cf, til beinna átaka kemur út af Jemendeilunni. KAUPMANNAHÖFN: Gin- og klaufaveikifaraldurinn sem - -geisað hefur í Danmörku síðan í vetur, er nú talið lokið. Öllu eftir *-titi var hætt í gær. PARÍS: — Á liinum vikulega fundi fastaráðs NATO í gær iögðu Bretar til að NATO reyndi að bæta sambúð austurs og vest <irs með nókkrum yfirlýsingum. Slíkar yfirlýsingar mætti gefa ! -ttafiH eins eða fleiri NATO-landa eða í náfni allra aðildarlanda -fíATO og Varsjórbandalagsins. Bretar hyggjast síðar gera nánari grein fyrir tillögu sinni, en fyrstu viðbrögð fulltrúanna vi* hennl voru jákvæð en varkár. 4. DUSSELDORF: — í gær tókst á síðustu stundu að afstýra , ciwhverri umfangsmestu vinnudeilu í sögu Vestur-Þýzkalands. Eft •hýjar'-sáttatilraunir komust fulltrúar kolanámumanna og vinnu , veitandi að samkomulagi um nýjan launasamning. 80 þús. námu —.«henn höfðu boðað verkfall og búizt var við að 100 þús. bættust .-4-hópinn. W Fjársöfnun til Háteigskirkju Fyrlr nokkru cr hafin almenn! stofnað var til í sambandi við fjársöfnun innan Hátcigsóktiar til það mikla átak'að Ijúka kirkju etyrktar kirkjubyggingunni. Hefur byggingunni og vígja hana á síð , ött'ítm heimilisfeðrum og einstakl, astliðnum vetri. í öðru lagi er ým ; ingum 16 ára og eldri verið skrifað islegt enn ógert. Mó þar til nefna ■^bréf þetta varðwndi og hafa þegar útvegun á vönduðu pípuorgeli, -twizt nokkrar rausnarlegar gjafir. kirkjuklukkum og hátalarakerfi | Háteigssöfnuður er mjög stór í kirkjuna Þá er enn eitt brýnt *ókn. Gjaldendur eru rúmlega 8 verkefni, sem ráðast þarf í liið 4jf)ösund og íbúar allir sennilega fyrsta, en það er frágangur kirkju -jáum eða yfir 15 þúsund talsins. ÍFakmörk sóknarinnar eru þessi: vestan Rauðarárstíg frá sjó, ^jyfir Miklubraut austan Engihlíðar hitaveitugeymana á Öskjuhlíð. sunnan Reykjanesbraut til -"♦Cringlumýrarbrautar og ræður isíðan Kringlumýrarbraut að Miklu •úiiraivt Sfðan eru takmörkin austur •-fVIiklubraut inn imdir Elllðaár ög ,-k'estur Suðurlandsbraut að Nóa- -»,og norður tU sjávar. | *Tiígangur söfnunarinnar er tví- ■5"4>íöttor. Fyrst og freœst þarf að ->4júka greiðslu þeirra skulda, sem lóðarinnar. Messur í kirkjunni hafa verið mjög vel sóttar, allt frá uppliafi svo að stundum hefur fólk orðið að liverfa frá vegna þrengsla. Til þess að safnaðarfólk og aðrir, sem sem þess óska geti nú skoðað hið veglega guðshús í ró og næði hefur verið ákveðið að kirkjan verði op- in almenningi til sýnis fyrst um sinn kl. 5—7 og 8—9 á kvöldin. Á þeim tíma verður einnig tekið á móti gjöfum til kirkjunnar. (Frá sóknarnefnd). ALÞÝÐUBLA0I9 - 23. júnf 1966 Frakkar og Rússar munu vinna saman í geimnum Moskvu 22. júni (NTB-Reuter). Frakkar og Rússar hafa náð sam komulagi um samvinnu á sviði geinivísiuda og verða tveir samn Sngar þar að lútandi undirritaðir á fimmtudag í næstu viku, að því er franskar heimildir í Moskvu herma. Samtímis var staðfest að á hringferð sinni um Sovétríldn fengi de Gaulle fyrstur útlendinga að heimsækja sovézka geimvísinda stöð. i viðræðum sínum við sovézka leiðtoga hefur de Gaulle skýrt tekið fram, að Frakkar þarfnist verndar Bantíaríkjamanna jafnt sem Rússa til að geta staðizt á gang annars hvors þeirra. Þá hef Hreppsnefnda- kosningar á sunnudaginn Á sunnudag fara fram hrepps nefndarkosningar um land allt, þ.e.a.s í þeim hreppum sem ekki teljast kauptúnahreppar, en þar var kosið um leið og í bæjum. Á sunnudag verður .samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar, kos ið í 161 hreppi og munu um 20. þúsund manns vera á kjörskrá 'í hreppum þessum. ur hann tekið tillögu Rússa um j ráðstefnu um öryggismál Evrópu án þátttöku Bandarikjamanna fá lega. Aðalmálið á dagskrá fundar ins, sem stóð í þrjá tíma var Viet nam og var sagt aS skoðanir beggja aðila hefðu verið líkar. Franskar heimildir herma, að de Gaulle hafi staðið fast við sjón armið þau, er hann lét í ljós í við ræðunum í gær. „Þegar við töl um um ráðstafanir til að draga úr spennu í heiminum tala þeir um öryggismálaráðstefnu. Við segj um að slík ráðstefna geti vel orð ið markmið stefnu í þeim til gangi að draga úr spennu en ekki úpphaf slíkrar stefnu”, sagði franskur formælandi. De Gaulle sagði Leonid Bresj nev aðalritara að sovézk vernd gegn bandarískum yfirráðum væri velkomin á sama hátt og bandarísk vernd gegn sovézkum yfirráð- um væri velkomin. Kunnugir í Moskvu telja, að de Gaulle og sov ézku leiðtogarnir hafi ekki ver ið sammála í mikilvægustu atrið um þótt af beggja hálfu sé lögð áherzla á þörfina á nánari sam vinnu og tiðari ráðfæringum. Bresj nev hafði orð fyrir Rússum en eirmig tóku Kosygin forsætisráð herra og Podgornv forseti bátt í vlðræðunum. Af beegia hálfu var látin í liós ánæeia með viðræðurn ar er sagt er að de Gaulle óski eftir lengri og óformleori ‘viðræð um við Kosygin á ferðinni um Sovétríkin, sem hefst á morgun. Hin kuldalega afstaða de Gaull es til tillögu Bresjnevs um ráð stefnu Evrópuríkja vekur athygli De Gaulle telur þátttöku Banda ríkjamanna í slíkri ráðstefnu nauð synlega. Hann sagði í dag, að friður andstæðra afla I Evrópu væri fyrst oj|; fremst evrópiskt vandamál. En hann bætti því við, að Bandaríkjamenn gegndu mikil vægu hlutverki að dómi Frakka í dag voru liðin 25 ár síðan. Hitler fyrirskipaði árásina ó Sovét ríkin og minntust sovézk blöð á forsíðum með harðri gagnrýni á hefndar- og hernaðarstefnu Vest ur-Þjóðverja. KMMMMMMUMVMMHMMtM || Saltsíld- || l| arveröið I !! Verffalagsráð sjávarútvegs j > j; ins ákvaff á fundl í gær lág ;! J! marfcsverð á fersksíld til sölt j; j; nar, veiddri norðan og aust ;; |! au lands á tímabilinu 10. júni ! j !; til 30. september í stnnar: j | j [ Hver uppmæld tunna <120 J! ! j lítrar eða 108 kg.) kr. 278,00 j; j; (var í fyrra 257,00.) Hver upp ;; J! fcöltuð tunna með 3 lögum I j j j > hringr kr 378,00 (var i fyrra j > j! 350 kr. •'* !: Glerið snéri öfugt! Washington 22. 6. (NTB-Reuter) í nýju glerhöllinni í Arling ton skammt frá Washington mátti sjá allar helztu nýjungar í nú tíma byggingalist: Nýtízku lyftur nýjustu tækni í loftræstingu og nýjustu glerveggi, sem aðeins er Ihægt að horfa út um. Fjöldi manns ók í dag framhjá hinni glæsllegu byggingu, sem er skrif stofuhúsnæði og á 12 hæðum. Ljóemyndarar hópuðust þangað og dáðust að glerhöllinni. En allt í einu rann hinn hræði legi sannleikur upp fyrir fólkinu Glerveggirnir á saleminu höfðu verið vitlaust settir upp. Þeir sem stóðu fyrir utan höfðu ágætt út sýn inn á salernið. Og þar var meira til að dást að en nýtízku byggingalist. Guð minn góður, þetta er rit ari minn hrópaði örvilnaður skrif stofustjóri, sem hafði verið sagt frá smíðagallanum. Sá sem seg r henni að ég sá hana ætti að vara sig, bætti hann við. Fyrirtækið, sem sá um bygg ingu glerhallarinnar, hefur ekki getað gefið skýringu á því hvers vegna glerveggjunum var vitlaust komið fyrir en segir að gengið verði úr skugga um það. SKEMMTIFERÐ Fjölmennið í skemmtiferðina sunnudaginn 26. júní rn. k. — Skoðaðir verða sögustaðir í Árnes- og R'angárvallasýslum. Leiðsögumaður verð- ur Björn Th. Bjömsson. í4 Miðar seldir í skrifstofu Alþýðuflokksins, símar 15020 — 16724. Alþýðufiokksfélag Reykjavíkur Félag ungra jafnaðarmanna Kvenfélag Alþýðuflokksins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.