Alþýðublaðið - 23.06.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.06.1966, Blaðsíða 3
Sigrún Jónsdóttir hjá einum sýningargripnum. Orkuvinnsla minnkar vegna Sýning kirkjumuna og prestaskrúða Bvik, — GbG. | fyrir Kópavogskirkju. Þetta altari í sambandi við' prestastefnuna | sem hér er sett upp með fimm sem nú stendur yfir í lláskóla ís | batik myndum trúarlegs eðlis, með ORKUVINNSLA almennings- orkuvera landsins hefur drcgist saman um 2,7% á fyrsta ársfjórð' ungi ársins 1966. Állar' vatnsafls stöðvamar, að tveim undanskild um, Bjúkandsvirkjun og Laxár- virkjun, hafa skilað minni orku en á fyrsta ársfjórðungi 1965, sem bó var lélegri í ár en 1964. Sam dráttur þessí í orkuvinnslu kem ur naer eingöngu fram hjá vatns aflsstöðvum og nemur hjá þeim 8,4%. Stafar þetta aðaliega af ,Af þessum sökum faefur orðið að grípa til stórauk innar vinnslu í varmaaflsstöðvum, og hefur vinnsla þeirra uær þre faldast. Þetta kemur fram í for málsorðum Rúts Halldórssonar að Orkumálum, sem gefið er út af raforkumáiastjórn. Það kemur einnig fram í Ork*; málum, að þrátt fyrir samdrátt •vinnslunnar ifeefur notkuh raf Innritun stúd- enta hefst 1. júlí Sú nýbreytni verður tekin upp við Háskóla íslands í ár, að inn ritun nýstúdenta hefst 1, júlí og stendur júlímánuð. Hingað til hef ur innritun farið fram I september, en að því hefur verið augljóst óhagræði, því að ekki hefur ver ið unnt að gera sér grein fyrir innritun í hinar ýmsu deildir fyrr en konnsla var hafin, þar eð marg ir hafa ekki látið innrita sig fyrr en síðasta dag septembermánaðar. Þá er að hinu nýja fyrirkomulagi aukið hagræði fyrir stúdentana sjálfa, einkum þó þá, sem ekki komast í þá deild, er þeir ætla sér í. Hafa þeir þá nokkurn tíma til að velta fyrir sér málum og eækja.um aðra deild. magns' aukizt um 8% á öllu land inu, en um 6,5% á samtengdu svæði Sogs eins. Hins vegar hef ur svokölluð 'stórnotkun dreglst mjög saman, sérstaklega hjá Á burðarverksmiðjunni, sem venju lega hefur notað um fjórðung allr EVRÓPURÁÐS- STYRKIR Evrópuráðið veitlr á árinu 1967 styrki til náms og kynnisferða fyr ir lækna og starfsfólk í heilbrigð isþjónustu. Tilgangur styrkjanna er, að styrkþegar kynni sér nýja tækni í grein sinni í löndum inn an ráðsins. Slyrkurinn er veittur hverjum einstaklingi í 1 til 12 mánuði og er upphæð franskir frankar 850 til 1000 á mánuði, auk ferðakostn aðar. Styrktímabilið hefst 1. apríl 1967 og lýkur 31. marz 1968. Um sóknareyðublöð ásamt upplýsing um fást í skrifstofu landlæknis og í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Umsóknir skulu sendast dóms- og kirkjumálaráðuneytinu fyrir 1. október n.k. Nýr rafmagns- veitustjóri VALGARÐ THORODDSEN, fyrr- verandi slökkviliðsstjóri í Reykja vík og rafmagnsveitustjóri í Hafn arfirði, hefur verið skipaður raf magnsveitustjóri ríkisins frá ■ 1.' júní s.l. Tekur hánn við því starfi af Eiríki Briem, sem ráðinn hef ur verið forstjóri Landsvirkjunar ar orku landsins. Hefur dregið mjög úr afgangsorku til verksmiðj unnar, eða sem nemur 63,5% mið áð Víð sahia ársf jórðúng í fyrra. j Þá segir í áminntri grein, að tilhneiging komi fram í orkuvinnsl Wkiu unni á fyrsta ársfjórðungi 1966 eins og á árinu 1965; þ.e.a.s. minnk andi orkuvinnsla í heild og nær ein göngu á Suðvesturlandi, nokkur samdráttur hjá vatnsaflsstöðvun um, samfara mikilli aukningu hjá varmaaflístöðvunum, orkunotkun Áburðarverksmiðjunnar minnkar, en almenn notkun eykst talsvert og einna mest á Austurlandi, þar Framhald á 10. 6Íðu. iands, hefur iistakonan Sigrún Jónsdóttir sett upp sýningu frammi fyrir hátíðarsal skólans á prestsskrúða, sem hún hefur sjálf unnið. Hér er einknm úm að ræða hölda, sem ýmist eru ofnir effa*unnir í*batik, en þarna ^fc'tur og' aff llía sýnishorn af uppiýstu altari, aMarisbrúu (og1 efíii í altarisklæffi. Þá eru á sýningunni sýnishorn kirkjuglugga og glerskreytinga frá þýzka fyrirtækinu Oidman, en þaff fyrirtæki er vel þekkt hérlendis fvrir glermosaik glmrga i mörgum kirkium, svo sem Skálholti, Kópa vogskirkju, Saurbæ. Homafirði og litúffu gluggana í Þióðminiasafni. í sambandí viff framleíðsiu Sigrúnw á höktmm, segir hún: Srnnir þessara bökia eru unnír úr aiísiTenzku ef«i osr hafa eingöng" íslenzku sanffarJitina. Hér er hökull sem er sauðsvartur öðrumegin oe í hann unninn kross með hvítum ísaumi. Hinummeein er bessi sami hökuli hvftur með svörtu ' öonmi, en bessa hlíð mætti nota við báfiíðieg t.-rik’færi. Þessi eerð bökla er miög aleens á Norðmiönd iiib, Svo eru bnff bnVlar. sem únnir eru1 eftlr nöntnmim. h!á revtii óg aff-vinnn 'bölnilinn í stil viK bveeinearRtú viðkomandi Hér er t d. fvrctf böfcnl* tnn sem At* vam-i fsdrKV e»* Att kom heim fr5 n-imi f Svíbiöw Þes'*i bökull er unninn fvrir 'Rorcf arneskirkiu.' Þame revni ég að fiótta landslae öíarennisins oe bvaainearstíl- kírkíunnar inn t fnnn hökiúskrevtínonrinnar, Hi* sama er'að seetó' ■ t whennan bór ceoir Siarún ocf benöír á erænan bat'k-bÖk'U irieít endnrteknu bnt»o miinst.ri. besci böfcnll! er unninn ljóri ó bakvið á sér enga fyrirmynd eða fordæmi. í samtalinu við Sigrúnu Jóns dóttm* kom það fram, að fram leiðsla ofangreindra muna er geysi lega ‘i'ffnafrek, qkki sízt oí>m munirnir, enda verða þeir nnm dýrari en batik framleiðslan. Vegna þessa ■ hefur listakonan fengið sér til aðstoðar útlærðar starfsstúlkur, er vinna að franv leiðslunni, en þessi ■ tilhögun ge#* ur aukinn tima til skapandi starfa í þeirri vinsælu listgrein, sem hér um ræðir; Eftirspum eftir> batik vörum fer vaxandi. Eink- um hafa útstiHingar og skreyting ar á Loftléiðahótelinu nýja vakið athygli útlendra ferðamanna. Munir þeir, sem' á sýnimmrt! eru, svo og aðrir í þessum dúr. eru að jafnaði tfl sölu í verzlun Framhald á 10. síff*. ¥ 4 SKIPAÐIR hafá verið fjórir dife entár' við Háskóla íslands frá 15. september n.k. að télja. Arinbjöri* Kristinsson, læknir, sem kenni*' sýkla- og ónæmisfræði, Snorri ÍP? Snorrason, sem • kennir lyflækriía fræði, báðir í læknadeild, GuðP mundur Björnsson, verkfræðingus,' sem kennir vélhlútafræði í verl* fræðideild, og dr. Robert A. Ottóe son, sem kennir lítúrísk söngfræffk- í guðfræðideild. FASTAR AÆTLUNARFERÐIR Til New York — Glasgow og Kaupmannahafnar. Framhaldsflug með Pan American til 114 borga í 86 löndum. Flugtíminn til Kaupmannahafnar er 3 klst., til New York 5 klst. og tiFGlásgow 2 klst. Evrópufargjöldin eru þau sömu og hjá íslenzku flugfélögunum. Öll fargjöld greiðast með ísl. krónum. PAN AM-ÞÆGINDI PAN AM-WÓNUSTA PAN AM-HRAW Allar náuari upplýjíngar veifa: PAM AMERKAN á jjlandj og fer5aitoríf$lofuritar. ■. ii. ADALUMBOÐ G.HELGASON&MELSTED HF HAFNARSTRÆT119 SIMAR10275 11$44 I, t u ALþÝÐUBLAÐIÐ - 23, júní 1966 ‘ti -í I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.