Alþýðublaðið - 23.06.1966, Blaðsíða 9
Dönsk litkvikmynd eftir hinni um
töluðu skáldsögu hins djarfa höf
undar Soya.
Aðalhlutverk:
Ghita Nörby
Ole Söltoft.
Bönnuð innan 16 ár*.
Sýnd kl. 7 og 9
lats 1
lind I
leif
nymatK
lena
nyman
frank
sundsttöm
■enfilm af
lats göiling
vilgotsjöman
Hin mikið umtalaða mynd eftir
Vilgot Sjöman.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kL 7 og 9
Fjölvirkar skur-ðgröfur
J
d
L
V
I
R
K
J ÁVALT TIL REIflL'.
N Sími: 40450
gat treyst tuttugu þessara manna
sem myndu leita að Joachim
Carter. Hann ætlaði að löggilda
tíu sem lögregluþjóna og þeir
yrðu foringjar leitarflokka.
Masters hefði heldur viljað
bíða dögunar til að hefja leitina.
Það voru litlar líkur fyrir að
finna Carter um nóttina og hann
var vopnaður og hættulegur en
mennirnir voru farnir að safn
ast saman og þeir myndu síður
drepast eða týnast ef el leitin
væri skipulögð.
Schuster lögregluforingi kom kl.
átta. Menn hans höfðu ekki
séð nein ummerki um Joachim
Carter eða bíi hans. Helikopt
- er ríkislögreglunnar hafði sveim
að yfir fenjunum í hálftíma en
flugmaðurinn hafði ekki séð neitt.
Við erum búnir að fá blóðhund
ana, sagði Sdhustdr. — Þeir
eru nýkomnir frá Valdosta.
— Ég hitti þig i bækistöðvum
þínum eftir hálftíma eða svo
sagði Masters. — Ég þarf að
skipuleggja mína menn. Farðu
ekki af stað fyrr en ég kem.
Hann fór f|rá símanum. —
38
Jake sagði hann. Náðu í Morg-
an, Bates og Ewart hingað. Náðu
lfka í Morris, Stiffler og Combs
Meðan Jake var á leiðinni sótti
hann í skúffur sínar merki sem
hann ætlaði að láta þá fá tun
leið og hann löggilti þá.
Þeir komu hljóðlega inn í her
bergið — allir hávaxnir og grann
ir. Þeir þekktu þetta allt þeir
heilsuðu aðeins — Halló Ed
Masters rétti upp hægri höndina
og þeir fylgdu fordæmi hans, og
endurtóku eftir honum eiðinn
sem gerði þá að fulltrúum hans.
Þeir virtust hálffyrirlíta athöfn
ina Masterg sagði þeim frá því
sem skeð hafði í eins fáum orð
um og honum var unnt og lagðl
áherzlu á að Joachim væri senni
lega hálfgeggjaðm- og þar af
leiðandi mjög hættulegur. Stiffl
er færði byssuna úr vinstri hönd
yfir í þá hægri. — Myrti dóttur
sína eða hvað? spurði hann.
Masters kinkaði kolli. — Það
lítur út fyrir það Verið nú gætn
ir. Þið vitið hvað ykkur ber að
gera. Þið hafið gert það áður.
Skiptið ykkur í fjóra flokka þið
ráðið sjálfir hvaða hluta fenja
anna hver flokkur tekur. Veljíð
ykkur menn hérna fyrir utan.
Hann brosti - Hver og einn verð
ur að taka ákveðinn hluta viðvan
inga. Skiptið vönu mönnunum
jafnt. Tveir ykkar verða méð
Tom Danning og setja upp tjajd
búðir austan fenjanna.
Stiffler dró fæturna eftir gólf
!nu. — Viltu að við segjum
þeim þama fyrir utan það sem
þú sagðir okkur um Carteer?
Það er hætta á að sumir strðk
anan hirtu þá lítið um að taka.
hann á lífi.
— Já, sagði Masters. — Þeir
frétta það einhvern veginn samt
Jæja þá var það ekki fleira
strákar. Ég fer út og lit á hunð
ana. Það kom honum á óvart
að Cha.rlíe Hess ikildi ekki verí
að flækjást einhvers staðar fyrlr.
Kannski var hann að senda frðtta
skeyti um leitina.
Þegar Masters kom í sfðara
■alliptið ái etuttum tíma beið
Schuster hans óþolinmóður ðg
hrópaði: — Komdu á eftir mðr.
Síðan settist hann undir stýrl bg
skildi eftir sig rauðleitt rykský
sem lögreglustjórinn átti að elta.
Þegar Schuster Ioks nam stflð
ar var það við hliðina á öj)r
um lögreglubíl. Ungur grannur
lögreglumaður stóð við hlið bfls
ins og var með tvo blóðhunda
Bylgjuplotur
með ál þynnum
beggja megin.
Tilvalin einangrun
íloft og á veggi.
Góð og ódýr einangrun.
& KASSAGERD REYKJAVÍKUR H.F.
/TIL
HUSBYGGINGA
H
frisk
heilbrigð
húð
Björn Sveinbjörnsson
hæstaréttarlögmaður
Eögf ræðiskrifstof a.
Samhandshúslnu 3. Uæð.
Símar: 12343 og 23338.
Sigurgeir Sígurjónsson
Málaflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4 - Sfml 11043.
MOÖÖ
AtÞýflUBLAÐIÐ - 23. júnf 1966 |$