Alþýðublaðið - 24.06.1966, Page 1

Alþýðublaðið - 24.06.1966, Page 1
Föstndapr 24. júní 1966 - 47. árg. - 139 tbl. - VERÐ 5 KR. Fannst of mi látið með Tarsis Reykjavík — KB Hér á landi hafa dvalizt þrír sovézkir zktðamenn uni viku tíma í boði Blaðamannafélags íslands en fyrr á þessu ári hafa þrír ís Ienzkir biaðamenn heimsótt Sov étríkin. Savézku blhðamenlrnir þrír ásamt sendiherra Sov étríkjanna hér á landi. Talið frá vinstri: Odipof, Saaro- máági, Tnpytsin sendiherra og Mredlisjivili. RAMMASA MNINGUR TIL 1. OKTÓBER Reykjavik, — — Samkomulag hefur tekizt milli Verkamannasambands íslands og vinnuveitenda þar sem þessir að ilar skuldbínda sig til að vinna að framlengingu núgildandi kjara samninga fram til 1. október í MWMMWWWMWMWIW FRANCO FAI- FRIÐARVERÐ- LAUN NÓBELS! Göttingen 23. 6. (NTB-AFP) Rektor háskólans í Götting en, prófessor Kreter, skýrði frá því í dag að hann hefði fyrirskipað rannsókn til að ganga úr skugga um það hvort nokkur prófessoranna við háskólann hefði lagt til að ríkisleiðtogi Spánar, Franco hershöfðingi yrði sæmdur friðarverðlaunum NóbelíS. Eitt Oslóarblaðanna hermir að hópur kennara og stúdenta við hinn virta há- sjkóla hafi sent Nóbelsnefnd norska Stórþingsins tillögu um þetta, en fréttin vek ur furðu í háskólanum, og rektoriun hefiu- ekkert uni hana heyrt. MMWMWVAWMMMMMW haust með ákveðnum breytingum. Hverjar þær breytingar eru hefur ekki verið upplýst, en, full víst má telja að í samkomulag inu sé gert ráð fyrír ákveðinni kauphækkunarprósentu og ef til vill einhverjum greiðslum af hálfu atvinnurekenda í sjóði verkalýðsfé laganna. Efni samkomulagsins verður væntanlega birt, þegar fjallað hef ur verið um það í félögunum. Samninganefndir aðila sendu í gær frá sér svohljóðandi fréttatil kynningu: „Samkomuiag tókst í dag milli Verkamannasambands íslands ann arsvegar og Vinnuveitendasam- bands íslands og Vinnumálaeam bands Samvinnufélaganna hinsveg ar um að . skuldbinda sig til að vinna að því, að kjarasamningar verði framlengdir til 1. október n. k. á þeim grundvelli, er í sam komulaginu felst. Efni samkomulagsins að öðru leyti verður ekki birt fyrr en um það hefur verið fjallað hjá félög um aðilanna. Gert er ráð fyrir, að samningar við verkalýðsfélögin á Suður- og Vesturlandi hefjist í Reykjavík n. k. laugardag kl. 14 en fyrir Norð ur- og Austurland hefjist þau n. k. sunnudag. F.h. Verkamannasambands ís- lands undirrituðu samninginn: Eðvarð Sigurð son, Björn Jónsson Jóna Guðjónsdóttir, Hermann Guð mundsson og Ragnar Guðleifsson. F.h. Vinnuveitendasambands ís lands undirrituðu samninginn: Kjartan Thors, Gunnar Guðjóns son og Barði Friðriksson. F.h. Vinnumálasambands sam vinnufélaganna.: Hjörtur Hjartar." Samkomulagið, sem gert hefur verið, er því einskonar ramma samningur, sem aðeins mun gilda til 1. október, en samningar við félögin verða teknir upp nú um helgina og munu nefndir aðila þá “’ramnald á 15. siðr Sovézku blaðamennirnir þrír nefnast SaarLmáági. Osipof og Mredilisjvili, og á fundi með Fréttamönjiaun í gær í sovézka sendiráðinu létu þeir mjög vel að dvöl sinni hér á landi. Hafði Saarimáági einkum orð fyrír þeinc félögum og kvaðst hanu hafa les ið sér almikið til um land og þjóð áður en hann kom hingað, svo að hann hafi að nokkru leytS ver ið undirbúinn undir komuna. Hann hefði lesið bæði íslenzk ar bókmenntir, og einnig hefði hann fræðst mjög um landið af íslenzku blaðamönnunum, sem heimsóttu Sovétríkin fyrír skemmstu, þeim Sigurði A. Magn ússyni og Margréti R. Bjarnaso» á Morgunblaðinu og Gunnari Berg mann á Tfmanum. Saarimáagi kvað stjórn Blaða mannafélags íslands hafa gert-aBt til að gera dvöl þein-a sem ánægju legasta og gefa þeim kost á að kynnast sem flestu þennan stutta tíma, sem þeir stóðu hér við. Þeir hefðu farið bæði tii Akraness ag Akureyrar, auk bess sem þeir fóru viða um Reykiavik, og auk þess fóru þeir á sió með varð rkipi og drógu fisk úr sjó. Þá þágu þeir emnig heimboð forseta íslands og forsætisráðherra. Hann kvað bá hafa kvnnzt mörgu í heimsókninni, og væri hún gleði Hestamannamót á Hólum í Hjalta Rvík, — GbG. Landsmót hestamanna verður að þessu sinni haldið að Hólum í Hjaltadal, dagana 15. 16. og 17. júlí. Mót þessi eru haldin fjórða hvert ár Landsmótsstaður Lands sambands hestamanna er að Skóg arhólum í Þingvallasveit og eru mótin oftast haldin þar Árið 1954 var mótið þó haldið að Þveráreyr um . Norðlendingar óskuðu eftir því, að mótið yrði háð fyrir norð an að þessu sinni og var Hólastað ur sjálfkjörinn mótsstaður. Á fundi með blaðamönnum í gær gerði formaður L.H. Einar Sæmundsen ítariega grein fyrir undirbúningi og fvrirkomulagi mótsins. Mótið er þríþætt: sýning og dómar á kynbótahrossum, gæð ingakeppni og kappreiðar. Um hinn fyrsta þáttinn ríkir öflug samvinna við Búnaðarfélag íslands sem hefur veitt hina faglegu for ystu um val kynbótahrossa. Þessu verki hefur hrossaræktarráðunaut ur Búnaðarfélags íslands, Þorkell Bjarnason, stjórnað. Gæðinga- keppnin er á milli hestamannafó laga, en þau eru 31 talsins. Til móts eru sendir tveir frá hverju félagi en Fákur sendir þrjá. Gæð ingakeppnin er einskonar uppgjör um árangur af gæðingakynbótum tfyrri ára. Á kappreiðunum er keppt í þrem flokkum: 250 m. skeiði, 300 m. stökki og 800 m. e tökki. 1. verðlaun í skeiði og 800 m stökki eru 10 þús. kr. en 5000 í 300 m. stökki: Veitt eru 5 verð laun í hverjum flokki. Stjórn L.H. fól nefnd Norðlend inga að sjá um mótið. Formaður nefndai-innar er Haraldur Árna son, Sjávarborg, Skag. framkv. stjóri er Sigurður Haraldsson, bú stjóri að Hólum, Guðmundur Ó. Guðmundsson Sauðárkr. Karl Ág ústsson, Akureyri, Haraldur Þór arinsson, Syðra-Laugalandi og :Sig fús Þorsteinsson, Blönduósi. Formaður nefndarinnar gerði síðan grein fyrir nánari tilhögun og dagskrá mótsin'-. Sýningarsvæð ið er um 1 km. sunnan við Hóla- stað, á sléttu túni. Þar he.fur ver ið gerður 800 m. lan-rnr skaið völlur, sem er bein braut. Þar ná Framhald á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.