Alþýðublaðið - 24.06.1966, Síða 2

Alþýðublaðið - 24.06.1966, Síða 2
siáasfiiána nótt § sji SAIGON: — Heríoringjastjórnin í Suður-Vietnam bældi nið Ur| í gær síðustu andspyrnu búddatrúarmanna í liöfuðborginni og tícrmenn hertóku aðalstöðvar þeirra án þess að hleypa af einu ein asta skoti. Þar með virðist stjórnmáladeilunni í landinu vera lokið. Samtímis haía itjórnarhermenn í norðurhluta landsins unnið fyrsta nióiriháttar sigur sinn á Víetcong síðan andstaða búddatrúar- liidnna gegn Saigon-stjórninni dró úr hernaðaraðgerðum. 250 skæruliðar voru felldir norðan við Hué og 320 hafa verið felldir suiinar á ströndinni síðustu þrjá daga. NOVOSIBIRISK: — De Gaulle forseta var innilega fagn- að er hann kom til Novosibirisk frá Moskvu í gær. Verksmiðjum ög skólum var lokað og bændur úr nágrenni borgarinnar komu tíl; borgarinr.ar til að hylla forsetann. Tíu þúsund manns veifuðu sovézkum og Frönskum fánum er forsetinn ók í opnum bíl frá Thtgvellinum. Hringferð Frakklandsforseta um Sovétríkin stend- -tír í sjö daga. Ekki er talið óliklegt að forsetinn skreppi í þotu líl Baikonur, 1500 km. frá Novobirisk og skoði geimstöðina þar. STOKKHÓLMI: — SAS-deilan leystist endanlega í gær þeg ar -sænskir flugmenn félagsins urðu við áskorun stjórnarinnar og ífélíust á að ágreiningsatriði yrðu lögð fyrir gerðardóm og aflýstu verkfallinu. Þar með eru allir fiugmenn félagsins teknir til starfa á ný og færast flugferðir félagsins í eðlilegt horf eftir helgina. GENF: —Fulltrúar Bandarikjamanna á afvopnunarráðstefn unni i Genf skcraði í gær á fulltrúa Rússa að hætta að prédika fyrir öðrum þjóðum um hættuna á útbreiðslu kjarnorkuvopna, !|)ar sem það befðu verið Rússar sem gerðu Kínverjum kleift nð fiamleiða kjarnorkuvopn. SALISBURY: — Sjö Afríkumenn voru í gær dæmdir í 20 'ára fangelsi fyrir að hafa komizt yfir mikið magn skotvopa og sprengjuefnis af kínverskri og sovézkri gerð á ólöglegan hátt. LONDON: — Brezka farmannasambandið bauðst til þess 4 gær að hefja að nýju viðræður við útgerðarmenn. Þetta er fyrsta vísbendingin um, að lausn sé ef til vill skammt undan í deilunni. farmannasambandið tók þessa ákvörðun að loknum þriggja tíma *fuudi í stjórn sambandsins. Viðstaddur fundinn var George Wood- cook, formaður hinnar voldugu verkalýðshreyfingar. VARSJÁ: Rómversk-kaþólskir meðlimir pólska þingsins hafa ckorað á kommúnistastjórnina að binda enda á deilu kirkju og »fíkis, að því er sagt var í Varsjá í gær. Verkfallinu í SAS lokið Útför Kristins Ármanns- sonar fyrrverandi rektors Menntaskólans í Reykjavík var gerð frá Dómkirkjunni klukkan 1.30 í gærdag. Séra Gunnar Árnason jarðsöng. Stokkhólmi 23. 6, (NTB) Launadeilan í SAS leystist and anlega I dag þegar hinir sænsku flugmenn félagsins uröu við áskor un sænsku stjórnarinnar og féll ust á að leggja deiluna fyrir gerð ardóm og aflýsa verkfallinu. Þá eru allir flugmenn félagsins teknir tii starfa á ný og muuu flugferðir SAS færast í eðlilegt horf næstu daga. Sænska flugmannafélagið beygði sig fyrir kröfum stjórnarinnar að loknum þriggja tíma fundi með Tage Erlander forsætisráðherra og féllust á að sérstök launa nefnd skipuð af stjórninni skæri úr um ágreiningsatriði. Einnig sátu fundinn, sem fram fór í gær kvöldi. Olof Palme samgöngumála ráðherra og Rune Johanson inn anríkisráðhen'a. í morgun s~o3i einn helzti for- þessar lýsingar verið felldar iim í bókina svo og erindi Eysteins Jónssonar, alþingismanns, sem hann nefnir Gönguleiðir í nágrenni Reykjavíkur. Kaflann Bifreiðaslóðir á Mið- hálendinu, hefur Sigurjón Rist bætt leiðinni um Kaldadal. Fylg- ir nýtt kort í tveimur litum af Kaldadalsleið. Þá er og kort af Hófsvaði á Tungná ásamt ljós- Gísli Guðmundsson leiðsögu- maður hefur stækkað mjög kafl- ann Leiðir um ísland, en þar bæt- ir hann við lýsingum á þjóðleið- inni Reykjavík — Akureyri — Mý- vatn, lciðum um Borgarfjörð, Strandir, Húnaþing, Skagafjörð og nokkurn hluta Eyjaí jarðar. — Mun láta nærri, að auk hins nýja efnis í bókinni, hafi eldra efni verið leiðrétt um allt að 70 af hundraði. Að venju fylgir Ferðabókkini fullkomið vegakort og hún er scm fyrr í handhægum plastumbúðum innbundin í vinyl-plastkápu. Ganga Merediths veidur óeirðum CANTON, Mississippi. 23. júní. (NTB-REUTER). — Mikil tpenna ríkti í dag í bænum Cant- on í Mississippi eftir vopnaátökin gærkvöldi er hvltur maður var -'Hhandtekinn og þeldökkur baráttu- ttnaður mannréttinda særðist. — Ganga James Meredith um Missis- sippi hefur leitt til þess að yfir- völdin eru við öllu búin ef til nýrra óeirða kernur vegna atburð arins í Canton. Lögreglan í bænum hermir, að Vramhalrt á 14. síðu Ný útgáfa Ferða handbókarmnar KOMIN er út fimmta útgáfa Feröahandbókarinnar, sem Fer'öa- handbækur s.f- gefur út. Feröa- handbókin ér 304 bls. að stærö eöa 88 bls. stærri en síöasta út- gáfa. Bókin hefur tekiö miklum breytingum og margt er að finna ,af nýju og nytsömu efni. Kaup- túns- og kaupstaöakaflinn hefur veriö færður fremst í bókina og þar hefur Reykjavík og sinn kapí- . tula, en áður hefur hennar ekki verið getið. Reykjavíkurkaflinn er 14 bls. að meðt. korti yfir stórah hluta borgarinnar, svo og nokkrum pennateikningum af einstökum byggingum. Einnig er kort af Ak- ureyri. Auk Reykjavíkur hafa margir aðrir staðir bætzt viö kaup túna- og kaupstaðakaflann. Með síðustu útgáfu fylgdi sér- stakt rit, þar sm lýst var göngu- leiðum víða um land. Nú hafa Dagana 5. til 10. júlí n.k. veröur haldiö hir, á landi mót á vegum samtalía Norrænna ungtemplara, en innanfþeirra eru landssambönd ungtemplara í Danmörku, ' Finn- landi, íslandi, Noregi ocj Svíþjóð. Norræna sambandiö veröur 50 ára á þessu ári og veröur þessa afmælis minnzt ór 'mótinu. Þátttakendur í mótinu y.'érða 400 tíl 500 manns, þar af uifi 200 erlendir ungtenipl. arar, seyi munu flestír koma meö Loftleiðavél tll landsim 2. júlí. Mótið ýerður haldið í Reykjavík áðurnefii|ja daga, en Qfnt .verður. til ferðalags til Norðurlands, Ák- ureyrar ög-^Mývatns sunnúdaginn 3. júlí. Mótsdagskráin er fjölbreytt; fróðleikur og skemmtun. Sam- | komur verða í Dómkirkjunni, en þar verður mótið sett 5. júlí, í Þjóð j leikhúsinu, Lídó, Sigtúni, Háskóla jþíói, Jaðri, Gagnfræðaskóla Aust j urbæjar, Góðtemplarahúsinu, Hót él Sögu og liinu nýja húsi IOGT á Skólavörðuhæð, en þar verður iniðstöð mótsins til húsa. ' Mótsdagana verður efnt til ferða laga. Þannig vrður farið í dags ferðalag til Þingvalla, Gullfoss, Geysis, Skálholts og Hveragerðis. Þá eru ráðgerðar styttri ferðir um .nágrenni Reykjavikur og um Suð -Úrnes. Sunnudaginn 10. júlí verð •ur farið fylktu liði um götur Reykjavíkur og efnt í göngulok til samkomu í miðborginni. Göte Lindgren, að flugmenn hefðu neyðst til að fallast á gerðardóm Framhald á 10. síðu. Frá óeirðunum í Canton í fyrrakvöld. NORRÆNT UNG TEMPLARAMÓT 2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. júní 1966

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.