Alþýðublaðið - 24.06.1966, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 24.06.1966, Qupperneq 3
Umframorka ur ekki fengizt Reykjavík, GbG. í jormálsortium Riíts Halldórs sonar að Orkumálum, sem gerð voru að umtalsejni í blaðinu í gær, var á það minnst, að stór notkun raforku hafi dregist mjög saman að undanförnu, sérstaklega hjá Áburðarverksmiðjunni, en þar nemur samdrátturinn 63,5 af hundr aði. í tilefni af þessum uplýsingum, snerum við okkur til Runólfs Þórð arsonar, verksmiðjustjóra Áburðar verksmiðjunnar og inntum hann eftir nánari upplýsingum varðandi þessi atriði. Sagðist honum frá á þessa ieið: Áburðarverksmiðjan hefur samning um ákveðna grunnorku til vetnisframleiðslu er nemur 3100 KW að viðbættri umframorku, sem einkum fæst á nóttunni, þegar á- lag er lítið Umframorkan er mun PÓSTHÚS SKÁTA Pósthús verður haft opi'ð á lands móti skáta, sem haldið verður að Hreðavatni dagana 25. júlí til 1. ágúst, segir í fréttatilkynningu frá Frímerkjasölunni, en menn beðn ir að taka fram hvaða frimerki á að stimpla. ódýrari og því eftirsóknarverð- ari. Verksmiðjan þarf 16,500—17000 KW til að skila fullum afköstum, en lengst af hefur orkan, sem verk smiðjan hefur fengið, verið allt niður í grunnorku, eða um 4000 KW stundir, en þannig hefur á- standið verið t.d. frá því í nóv- ember 1965 og þangað til í maí. Núna eftir að sumra tók — og þá sérstaklega eftir að rigna tók fyrir alvöru — höfum við nóga orku. Ástæðan fyrir orkuleysinu er einfaldlega vatnsleysi, en sl. ár var t.d. óvenju þurrt. Mælingar í Soginu sýndu, að í því var hið minnsta rennsli, sem mælst hefir síðan mælingar hófust 1938 eða þar um bil. Til að hamla á móti þessu hefur verið brugðið á það ráð að safna upp vatni í Þingvalla- vatni á nóttunni til að mæta álag inu á daginn. snertir, Hvað Áburðarverksmiðjuna snert ir, þá sáu menn fyrir, að hverju stefndi og ráðstafanir voru gerðar til að halda framleiðslu verksmiðj unnar í horfinu. Það ráð var tekið fyrir tveim árum, að byggður var geymir undir fijótandi ammoníak, sem flutt er inn frá Noregi. Með þessum aðgerðum hefur tekizt að halda sömu pokatölu í framleiðslu, en að sjálfsögðu er þetta talsvert kostnaðarsamt, að ekki sé nú tal að um samanburð á verði umfram orkunnar og hins innflutta amm- oníaks. Bandarísku forsetahjónin höfðu fyrir skömmu móttöku fyrir sendiherra erlendra ríkja hjá Sameinuðu- þjóðunum í New York. Sendiherra íslands hjá Sameinuðu Þjóðunum er Hannes Kjartansson og Sést hann hér a@ heilsa forsetafrúnni. Sumarbúðirnar holti vígðar á í SkáE- morgun A morgun, laugardaginn 25. júní verða sumarbúðirnar í Skálholti vígðar af biskupí íslands, herra Sigurbirni Einarssyni. Sú athöfn hefst kl. 17. Að henni lokinni BorhoEur á Seltjarnar- nesi lofa mjög góðu í ORKUMÁLUM, sem raforku málastjóri gefur út, er að finna yfirlit eftir þá Guðmund Pálmason, verkfræðing, og Jón Jónsson, jarð fræðing, yfir jarðhitasvæði á ís- landi með tilliti til hagnýtingar til húsahitunar Segja þeir í inngangs orðum sínum, að þegar frá séu talin bein yfirborðsmerki um jarð hita sé svokallaður hitastigull í grunnum borholum, 50—100 m., öruggasta vísbendingin um rennsli heits vatns í dýpri lögum. En hita stigull er hitaaukning í borholu eftir dýpi. Mælingar á hitastigi víðs vegar um land á undanförnum árum hafa sýnt, að hinn ótruflaði hitastigull utan jarðhitasvæðanna er oftast nær milli 30 og 100 gráður á hverja 1000 metra. Telja þeir Guðmund ur og Jón, að á þessu stigi megi gera ráð fyrir, að ótruflaður hita stigull við yfirborð jarðskorpunn ar á íslandi sé um 60 gráður á hverja 1000 metra Verulega hærri hitastigull megi því líta á sem merkjum óeðlilega háan berghita sem í flestum tilvikum standi í sambandi við rennsli heits vatns í dýpri lögum. Varðandi varma orku frá Hitaveitu Reykjavíkur er bent á, að af Mosfellssveitarsvæð inu fái borgin 290 sekúndulítra af 86 gráðu heitu vatni. Þar liafa Framhald á lu. sxou. verður gengið til dómkirlkjunnar nýju í Skálholti, þar sem afhjúp uff verður ný altarismynd eftir Nínu Tryggvadóttur listakonu. Hinar nýju sumarbúðdr verða tekn ar í notkun n.k. þriðjudag. Þrjú ár eru nú liðin síðan byggingarframkvæmdir sumarbúð anna í Skálholti hófust. Sumarið 1963 starfaði þar alþjóðlegur kirkjulegur vinnuflokkur á veg- um íslenzku þjóðkirkjunnar og World Council of Churches undir forystu iséra Ingólfs Guðmunds sonar og Viihjálms Einarssonar skólastjóra. Það sumar voru steypt ir steisar og hlaðnir veggir fyrsta svefnskálans. Næsta sumar voru þar að verki guðfræðistúdentar og skólamenn undir forystu Ingimund ar Ólafssonar, og reistu nú tvo skála til viðbótar og gerðu þá alla þrjá fokhelda og fegruðu einn ig umhverfið þar og prýddu. Sum arið 1965 var haldið áfram fram kvæmdum og voru þar enn að verki skólamenn og guðfræðistúd entar, þá undir stjórn Guðmund ar Indriðasonar. Undanfarnar vik ur hefir svo verið unnið kapp samlega að því að allt verði til búið fyrir sumarstarfið. í sum arbúðunum í Skálholti múnu Framh. á 14. síðu K - listinn í Mosfellshreppi Hreppsnefndarkosningar fara fram í Mosfellshreppi á sunnudag eins og í öðrum hreppum lands ins. Við kosningarnar liafa komið fram þrír listar og birtum við hér K-Iistann, list Ásbjörns Sigur jónssonar á Álafossi og fleiri: Dátar í Fyrir ári síðan (18 júní) tóku sig saman fjórir ungir piltar, þrír Rcykvíkingar og einn Siglfirðingur, urðu sér úti um hljóðfæri og stofnuðu hljómsveit. Þetta var sVo sem enginn cinstæður atburður, hvað það snertir að stofnuð hafi verið hljómsveit, því áreið anlega eru stofnaðar marg Framhald á 10. sfðu. Aðalinenn: Ásbjörn Sigurjónstslon, fo(rstÍórij Álafossi, Pétur Hjálmsson, táð« nautur, Markholti 12. Hreinn ,Ó1 afsson, bóndi, Laugabóli veig Sigurðardóttir, húsfrú, ' Álá fossi. Birgir K. Johnson, sjl'ikrá þjálfari, Reykjalundi. Varamenn: | Sigurður Jakobsson, verksjmaff ur, Reykjadal, Jón N. Vilhjálms son, línumaður, Lækjartúnl li Kristianna Jessen, húsfrú, ^org. Ólafur Gunnlaugsison Garðyrkjit bóndi, Laugabóli.i Haraldur Sisj valdason ullarmatsmaður, B|úarT hóli. $ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. júní 1966 J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.