Alþýðublaðið - 05.07.1966, Blaðsíða 3
C'bratzavillbjí
Hringbraut 121 — Sími 10-600.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 5. júlí 1966
MINNINGARORÐ:
Finnbogi J. Arndal
PLYMOUTH BELVEDERE II.
Finnbogri J. Arndal
hins vegar verð ég að sætta mig
við það, að þau verði miklu lakar
úr garði gerð en ég hefði viljað
og vert væri.
Finnbogl var fæddur 31. ágúst
1877 í Laxárdal í Gnúpverja-
lireppi, sonur hjónanna Jóhanns
Jónssonar, er lengi bjó í Stóra-
Klofa á Landi, og Sigríðar Eiríks-
dóttur frá Stöðlakoti á Stokkseyri.
Hann lauk gagnfræðaprófi úr
Flensborgarskólanum tæpra 18
ára gamall og réðst þó til barna-
kennslu upp í Borgarfjörð (í
Stafholtstungur). En næsta haust
réðst liann til náms í kennaradeild
Flensborgarskólans og lauk þaðan
prófi vorið eftir, 1897. Var þetta
svipuð námsslóð og ýmsir aðrir
greindir og duglegir, en efnalitlir
piltar fóru um þessar mundir.
Haustið 1897 kvæntist Finnbogi
stúlku af Álftanesi, Jónínu Árna-
dóttur. Fluttust ungu hjónin jafn-
harðan vestur á Bíldudal, en þar
var þá atvinnulíf í góðu gengi.
Kenndi Finnbogi börnum og ungl-
ingum næstu þrjá vetur, — en
stundaði annars ýmisleg störf',
mest við verzlun, fiskmóttöku og
þess háttar. Dvöldust þau hjónin
fyrir vestan til 1908. Þar tók Finn-
bogi sér nafnið Arndal og kenndi
sig á þann veg við Arnarfjörð.
Fjögur ung börn fluttust með þeim
Finnboga suður, en fimmta barn-
ið fæddist í Hafnarfirði, því að þar
settust þau fljótlega að. Var
Finnbogi lögregluþjónn frá 1910
til 1918, og hef ég ekki heyrt
annars getið en honum hafi farn-
azt vel í því starfi, enda var hann
rólegur í framkomu og vel að
manni og mun ekki hafa látið sér
brjósti brenna á þeim
árum. 1918 gerðist hann fulltrúi
bæjarfógetans í Hafnarfirði og
gegndi því starfi til 1936.
Nú er komið að þeim þætti í
störfum Finnboga, sem ég er
kunnugastur, og verður þó að
víkja lengra aftur i tímann. Árið
1914 stofnuðu nokkrir áhugasamir
menn í Hafnarfirði og Garða-
hreppi sjúkrasamlag. Var Finn-
bogi Arndal ráðinn gjaldkeri
þess, en vitanlega var það starf
unnið algerlega í hjáverkum og
sjálfsagt ekki mikið fyrir það
borgað. En Finnbogi entist furð-
anlega við starfið, því að hann
gegndi enn gjaldkerastörfunum
1936, þegar Sjúkrasamlag Hafnar-
fjarðar var stofnað samkvæmt
hinum nýju tryggingalögum, en
Framhald á 10. síffu.
er bæffi sterkur og glæsi-
legur bfll, enda þegar far-
iff sigurför meffal íslenzkra
ökumanna. — PLYMOUTH
BELVEDERE er framleidd-
ur í 10 mismunandi gerff-
um og meff fimm vélar-
stærffum. BELVEDERE er
billinn, sem allir vilja
eiga. — Nokkrir bílar Iaus-
ir til afgreiffslu strax.
ÞEGAR ég frétti andlát Finn-
boga J. Arndals, en hann lézt
þriðjudaginn 28. júní, var ég að
búast að heiman í nokkurra vikna
fjarveru. Ég þóttist ekki geta far-
ið svo, að ég skrifaði ekki fáein
kveðjuorð við jarðarför hans, en
MMHHWWWIWWWWWWWmMWIWWillWlimWWMWmWWWWMWWWMHWiM
Uppreisnartilraun
í Kongó-lýðveldinu
Margt bendir til þess, að
Kínverjar séu að glata traust
asta vígi sínu í Afríku.
Undanfarna daga hafa geisað
alvarlegar óeirðir í Kongó-lýð
veldinu (áður Franska Kongó
effa Kongó — Brazzaville.)
Nokkrar deildir úr hernum not
uðu tækifærið þegar forsetinn,
Alphonse Massemba-Débat, hélt
til Malagasy að sitja fund Afr
íkurikja og gerðu uppreisn.
Að sögn útvarpsins í Brazza-
.ville hefur forsætisráðlierrann,
Ambroise.Noumazalia, tekið öll
völd í sínar hendur og skipað
öllum hermönnum að snúa aft
ur til herbúða sinna og leggja
frá sér vopnin.
Fréttir frá Brazzaville eru
mjög mótsagnakenndar og ekki
er vitað hvort herinn hlýðnist
skipunum forsætisráðherrans.
Sovézka fréttastofan Tass, sem
ætla mætti að fylgist vel með
öllu þvi, sem gerist í Kongó
segír að ástandið sé mjög ó-
tryggt.
Ráðherrar stjórnarinnar, sem
er mjög vinstri sinnuð, munu
dveljast á íþróttavelli höfuð-
borgarinnar undir vernd kúb-
anskra lífvarða, sem forsetinn
l-éði nýlega til starfa.
KÍNVERSK NÝLENDA
Sama virðist því ætla að
verða uppi á teningnum í
Kongó-lýðveldinu og flestum
ríkjum V.-Afríku: Herforingjar
gera uppreisn þar sem þeir eru
óánægðir með hin slæmu lífs
VREPUBLIKEN ,
\CENTRALAFf/
kjör landsmanna og andvígir
hálfmarxistískri stefnu stjórn
anna.
Núverandi stjórn, sem stofn
aði einingarflokk og vopnaði
æskulýðedeildir hans, komst
tii valda þegar Fulbert Youlou
ábóta var steypt af stóli 1962.
Síðan hefur landið færzt meir
og meir í átt til kommúnisma
og er nú hálfgert leppríki Kín
verja. Stjórnin hefur ráðið í
sfna þjónustu 40 kínverska
„ráðunauta", og kfnverski sendi
herrann hefur setiff alla fundi
ríkisstjórnarinnar og stjórn-
málanefndarinnar, sem fer með
löggjafarvald.
Bandaríkin slitu stjórnmála-
sambandi við landið í ágúst 19
65 begar stormsveitir úr æsku
lvðshrevfingunni oe menn úr
örvpgislöereglunni höfðu mis-
þvrmt starfsmönnum • banda-
ríska sendiráffsins. Bretar hafa
einnig ttitið st.iórnmálasam-
bandi v'ð landiff.
4. <!TniCT/V TTUmiKm.
f desember síða«tliðnum
revndí herinn oð gerq bvltingii
en hún vsv hseta niður Og finl
neo'-«ir liðcenringiai* vnrn hand
teVnir. Cliðpn heíun mikii niea
j’íkt nnriir- niðri nct inlrcf. hÚU um
piinn helming furir nokkrum
heönr rercatinu réð|
1 oo vlihi.monn tii pð vera sér
jitohir KfNrerðir hanc.
TTnnreicnin com öerð VSl* á
fincrnnum virðict ilnfq hl-ntivt
Ú+ VPgna heirrnr áhvn rðunar.
Framhald á 10. síffu.
CHRYSLER-UMBOÐiÐ VÖKULL