Alþýðublaðið - 05.07.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.07.1966, Blaðsíða 11
Áttræður í dag ÞÓRÐUR BJARNASON, prent ari, Skaftahlíð 34 verður 80 ára í dag. Styrkur Stjórn Minningarsjóðs dr. Rögn- valds Péturssonar til efiingar ís- lenzkum fræðum veitir styrk, vænt anlega að fjárhæð þrjátíu og fimm jþúsund krónur, til kandídats í ís- lenzkum fræðum til þess að fást við rannsóknarverkefni í fræði grein sinni. Umsóknir ásamt rækilegri grein argerð fyrir rannsóknarverkefni skulu hafa borizt skrifstofu Há- skólans eigi síðar en 31. júlí n.k. Gestaleikhús P’ramhalö it t. siöu er hefur sett leikritið á svið og Una Collins gerði leiktjöld og búninga. En þau unnu bæði að uppsetningu á hinu vinsæla leik riti Ó þetta er indælt stríð, sem sýnt hefur verið í Þjóðleikhúsinu undanfarnar vikur. Leikendur eru Helga Valtýsdótt ir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Bríet Héðinsdóttir, Sigríður Þor- valdsdóttir, Bjarni Steingrímsson Karl Guðmundsson, Arnar Jóns son og Matthías Þorkelsson, sem fer með lítið hlutverk. Leikritið gerist í Englandi um aldamótin síðustu og er gamanlek ur fyrir alvarlegt fólk, eins og höfundurinn orðaði það á sínum tíma. Hefur leikrit þetta ávallt það hefur verið sýnt. Menntaskóla landi sínu og annars staðar sem það hefur verð sýnt. Menntaskóla nemendur sýndu það í Reykjavík sl. vetur við frábæra aðsókn, enda er leikritið afburða skemmtilegt. Fyrsta sýning verður á Hellis sandi nk. föstudag. Og um heig ina verður það sýnt víðar á Snæ fellsnesi. Síðan heldur leikflokk urinn vestur um land. síðan verð ur leikið á Norðurlandi og Austur landi. Reiknað er með að sýna á hverju kvöldi fram í ágústmánuð f liaust verða síðan sýningai- á leik ritinu í Revkiavík. Leikritið verður flutt í þýðingu Bjarna Guðmundssonar. blaðafull trúa. Verður bað nefnd burnbury, en hið urmrunalega nafn þess er óþýðanlegt. Því miður hefur stundum borið svo ti[ undanfarin sumur, að leik flokkar sem ekki voru ^tarfi sínu vaxnir hafa stofnað til leikferða um landið með vægast sagt ó- merkileg verkefni og hafa vand aðri listamenn goldið bess arna. Til þessarar svninear liefur mjög verið vandað hvað snert/r val leikrits, um hæfni leikenda þarf enginn að efa-t, sem til mála þekkir og sú revnzla sem leikhús gestir hafa haft af beim Palmer og Collins, sem vissulega eiga sinn stóra þátt. í urmsetningu leikrits inn er með nfhrigðum góð. Er vissulega eleðiefni að svo vel skuli vandað til svninear ?em einkum er ætluð fólki úti á landi sem á þess sjaldan kost að sækja leik hús í höfuðborginni. Rúmenar Framhaid «f 2. rfðn. vesturs á sviðum stjórnmála, efna hagsmála og menningarmála og gætu vestræn ríki notað tillögur hans fyrir grundvöll tili’auna til að draga úr spennunni í Evrópu Diplómatar telja, að sovézkir leiðtogar geti sennilega sætt sig við Ceausescu-áætlunina, að mnnsta kosti sem umræðugrund- völl, og að grundvallar atriði áætlunarinnar munu koma fram í skjali, sem birt verði i lok ráðstefnunnar, senni lega á miðvikudag eða fimmtudag Ósennilegt er talið, að sovézki kommúnistaleiðtoginn Leonid Bre-jnev hefði farið til Búkarest ef hætta hefði leikið á því að kröfur Rúmena' vektu deilur á ráð stefnunni. Góðar heimildir í Búkarest herma, að Bresjnev hafi komizt að samkomulagi við Ceausescu er hann kom í óvænta heimsókn til Búkarest i maí. Talið er, að sam komulagið sé á þá lund, að eng in brevting verði gerð á Varsjár bandalaginu, jafnframt þvi sem kröfur Rúmena og annarra um nýia af-töðu og ný viðhorf, er leitt geti til viðræðna við vestræn ríki hafi verjð viðurkenndar. 17 ára Framhald af 2. síffu. geta á ísafirði og Guðríðar Guð mundsdóttur, ólofuð, enn sem kom ið er og hefur stundað nám í hand íða og myndlistarskólanum. Hún er á förum til Englands og mun halda áfram námi þar. Þær fimm stúlkur sem þátt tóku í keppninni munu allar fara ut an tý keppni. Tvær þeirra fara til Bandaríkjanna, ein til Englands og tvær til Norðurlanda Til þessa hef ur fú stúlkan sem orðið hefur núm er eitt hér heima tekið þátt í keppni á Langasandi og númer tvö á Miami, og sú þriðja í Eng landi. Ekki er víst að þessi til- 'högun verði höfð á að þessu sinni, þar sem Kolbrún er enn ekki orðin 18 ára, en það er skil yrði til að taka þátt í fegurðar samkeppni í Bandaríkjunum. Stjórnandi fegurðarsamkeppn- innar í ár var Sigríður Gunnars dóttir, en dómnefnd skipuðu, Ein ar Jónsson, Njáll Símonarson, Kar rrúlofunarhringar Fljót afgreiffsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. ó.iina Pétursdttir, María Ragnars dóttir og Dagur Þorleifsson, af hálfu vikunnar, sem kynnt hefur stúlkurnar í síðustu tölublöðum. de Gaulle Framhald af 2. síðu þótt þeir viðurkenndu ekki ein- stakar aðgerðir. Um stefnu Banda- ríkjanna í heild sagði lávarðurinn að Bandaríkjamenn hefðu mikinn fjölda friðarsinna í sínu eigin landi, sem berðust fyrir minnkun hernaðaraðgerða í Vietnam, Ful- bright öldungadeildarþingmaður færi þar í broddi fylkingar. Væri engum vafa undirorpið, að stefna hans og fylgismanna hans ætti mikinn hljómgrunn í Evrópu og víðar um heim. Gladwin lávarður taldi, að Wil- son hafi staðið sig vel í farmanna verkfallinu og höndlað málin af skynsemi og festu. En að kenna kommúnistum um erfiðleika í sambandi við samninga taldi hann alveg út í hött. Að lokum sagði Gladwin lávarð- ur, að ATA-ráðstefnunni, sem nú er lokið hér á landi, hafi verið frábærlega vel stjórnað eða betur en nokkurri annarri, sem hann hefði setið. Þar hafi farið saman vel valinn staður og tími, andrúms loftið gott og stjórnin og skipu- lagningin öll frábær. Cousins Framhald af 1. siðu ing samkeppnisfærari. Frumvarp- iS hefur vakið megna óánægju í vinstra armi Verkamannaflokks- ins og leiddi til þess í gser að Frarik Cousina tæknimálaráöherra sagði af sér. Hinir uppreisnargjörnu vinstri- sinnar í Verkamannaflokknum munu eftir öllu að dæma hefja mikla herferð gegn frumvarpinu, sem m. a. felur í sér bann við launahækkunum er nema meira en 3,5%. Verð og kauphækkanir verða bannaðar í þrjá mánuði og vinnuveitendur og verkamenn verða dæmdir í allt að 60 þús. kr. sekt ef þeir brjóta ákvæði frum- varpsins. Forsætisráðherrann telur frum- varpið mikilvægan lið í umfangs- meiri ráðstöfunum er miða að því að rétta við hinn stöðuga halla á greiðslujöfnuðinum. Afsögn Frank Cousins, sem nú tekur á ný við embætti aðalritara sambands flutnngaverkamanna, hefur komið stjórn Wilsons í erf- iða aðstöðu og er Cousins nú tal- inn sjálfkjörinn leiðtogi hinna uppreisnargjörnu vinstri sinna, sem liafa haft hægt um sig til þessa en hugsa sér nú til hreyf- ings. Ákvörðun Cousins kom Wil son ekki á óvart, en liann gerði allt sem í hans valdi stóð til að fá hann til að skipta um skoðun. Anthony Wedgewood Benn póst- málaráðherra hefur verið skipaður tæknimálaráðherra í stað Cousins og einn af leiðtogum þingflokka Verkamannaflokksins, Edward Shourt, verður póstmálaráðherra. VarnarBnálln Framh. af 1 <dðo þýðingu landsins. Hann taldi þýð- ingu landsins nú þríþætta: 1. ísland væri hluti af aðvörun- arkerfi Norður-Ameríku og Vestur-Evrópu. i 2. ísland væri bækistöð, sem gæti ráðið yfir siglingaleiðum og verið birgðastöð fyrir flota NATO á hafinu. 3. ísland væri stökkpallur til að ferja flugvélar og flytja birgð- ir fljótt yfir hafið, ef þess gerist þörf. Aðmirállinn taldi, að brottför varnarliðsins mundi ekki aðeins I gera ísland sjálft várnarlaust, — I heldur mundi það raska alvarlega valdajafnvægi og veikja verulega varnarstöðu NATO. Þess vegna væru herbækistöðvar nauðsynleg- ar á íslandi á friðartímum. Taldi hann, að hætta á ófriði mundi auk ast á nýjan leik, ef varnarkerfi NATO veiktist til muna, en ísland væri hlekkur í því. Hlutlaust ís- land mundi bjóða hættunum heim ef ástand heimsmála versnaði. ÁBYRGÐ Á HÚSGÖGNUM Athugið, að merki þetta sé ó húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. Kaupið vönduð húsgögn. 025421 FRAMLEIÐAND! í : NO. HÚSGAGNAMEISTARA FÉLAGI REYKjAVÍKUR 11 | I C — j J HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR LS. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10, NOREGUR. 14—16 dagar að jafnaði. Verð frá kr. 11.500,00 til 14.300,00. FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR Ferðaskrifstofa vor og norska ferðaskrifstofan FOLKE FERJE.bjóða upp á ferð um Noreg. í Sogn, Geirang- ursfjörð, Austurlandið, Harðangursfjörð, Norðurfjörð, Sunnmærisalpa, Bergen, Suðurlandið, Stavanger,. Jöt- unheima, Þelamörk, Mæri, Romsdal, Þrándheim, svo nokkuð sé nefnt. Flogið laugardaga eða þriðjudaga KEF—OSL en OSL—KEF mánudaga ög miðvikudaga. Möguleikar á frávikum, Yfh’leitt tvær skoðunarferöir í nverri ferð (LS). Dvalizt á hótelum á milli í Oíló allt uþp í 3 daga, Allt innifalið í verði. Kynnið ykkur ferðaáætlunina, Noregur heillar. Takmarkaður sæta- fjóldi, LA N □ S9 N t FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEG 54 - SÍMAR 22890 & 22875 -BOX 465 ALMENNAR TRYGGING AR ” POSTHÚS 5THÆTI * SÍMI 1770i) ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. júlí 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.