Alþýðublaðið - 23.07.1966, Síða 6

Alþýðublaðið - 23.07.1966, Síða 6
Kvikmyndin er helzta listsköp un nútímans. Ef Shakespeare hefði lifað í dag, mundi hann sennilega hafa verið mikill kvik myndaunnandi, og hefði sjálfsagt unnið við kvikmyndun í stað leik sviðs. Þossi orð segir kvikmyndastjórn andinn Orson Welles og tilefnið er hin nýja Shakespeare kvik- mynd hans „Næturklukkurnar” (Falstaff). Á kvikmvndahátíðinni í Cannes fékk „Faistaff” sérstök verðlaun, sem voru veitt vegna 20 ára af mæiis hátíðarinnar og það var ekki að ósegiu að nýja Shake- speare mynd Orson Welles fékk verðlaunin. Árið 1952 fékk Shakesoeare kvikmynd hans Ot- hello Grand Prix verðlaunin í Cannes og árið 1947 fékk hann mikla viðurkenningu fynr kvik mynd sína um Macheth. Orson Welles os Shakespeare eru því og Kátu konunum í Windsor. — Og ekki einu orð' hefur verið breytt frá texfca Shake- speares, segir Welles. Og það er svo heppilegt að 80% af textan um skrifaði Shakespeare í ó- bundnu máli og þess vegna var svo tiltölulega auðvelt að hafa hann óbreyttan í kvikmyndinni. — Frásögnin um Falstaff finnst mér bezta frásögn Shakespeares. segir Orson Welles. Hjá Shake speare er hann þó aðeins auka- persóna, en ég geri hann að aðal peysónu, því að þessi aukaper- sóna er mjög mikilvæg í mín um augum er hann fulltrúi fyrir „hið gamla, góða England”, það er eitthvað sakleysislegt feimnis- legt og hreinskilið við Falstaff persónuna. Iíar.;: er persónumynd un fyrir drauminn um týnda land ið, sem ef til vill hefur aldrei verið til, en sem þó á si'n ítök enn í gamalli menningu. Hugsið Orson Welles leikur sjálfur Falstaff í kvikmynd sinni. Hér sést hann í atriði úr myndinni ásamt Jeanne Moreau. um gamla Grikkland Hómers eða um villta vestrið í Bandaríkjun um. Þó að liðinn tími sé varla eins góður og við sjáum í draumi, þá er draumurinn mikilvægur fyr ir manneskjurnar. Falstaff er fulltrúi fyrir gamla England, sem i hverfi, hann er of góður, og þó var ekki til á tímum Falstaff. I hann neyðist til að verja sig með Þess vegna er hann utanveltu alls staðar, og hirðin og stjóramála mennirnir leika sér að honum. Hann á ekki heima í þessu um klækjum og svikum, þó að þær aðferðir eigi alls ekki við hann. — Ég hef beðið í 20 ár eftir Framhaid á 10. síðu. ■gamlir kunningjar. Welles gortar meira að segja af því. að ShakesDeare hafi látið honum eftir frumhandrit að nýju kvikmvndínni Falstaff, og það er víst ekkj alveg fjarai lagi. Þáff er nefnilega ekki til neitt Shakesneare-leikrit. sem heitir Falstaff. Aftur á móti er Fal- staff persóna í mörgúm Shake- siíéare-Ieikrit'im. og hin nýja kvikmvnd Wdies er gerð eftir fjof'im Shakesneareleikritum, Hjprik V, Hinrík IV, Richard II (IMMWMMVMMMMMMMMMMMMWMMWMMMVMMMMMMV ^|nm^irlrntfininsf val |in í í VvöM, Blómadiottning ársins verður yaljn í kvöid á Blómadansleik í Hvéragerði. Það er Kven félpg Hveragerðis, sem árlega s|eþdur fvrir blómaballinu, en kiubændur í Hveragerði einast um að skreyta Hótel raeerffi fagurteea með blóm-. um og rafnino'mi. Blómaballið er veniulega fiölsótt en ágóði af því rennur til bvggingar og í^ksurs leiksskóla fyrir börn í byggðarlaginu. Á ' '........:T\ Allt er fc>á fcrennt er, segir BB . Allt er þá þrennt er, segir franska þokkadísin og leikkon- an Brigitte Bardot. Hún er nú nýgift þýzka iðnjöfrinum og gleðimanninum Gunther . Sa- chs.BB, sem reyndar er nú orð- . inn .31 árs, hefur áður verið gift franska leikstjóranum Rog e.r Vadim og Jacque? Carrier. Giinther Saehs er ekkill. BB og GS voru gefin saman í hjónaband á skrifstofu lög- fræðings nokkurs í Las Veg- as. Eftir fregnum að dæma hefur þetta verið hiff skemmti legasta brúðkaup. Bardot ku hafa verið klædd í lærstuttan purpurarauðan kjól. Ennfrem- ur herma fregnir að hún hafi verið mjög alvarleg, þegar hún hafði yfir hjúskapareiðinn, með chrysantemu í munnin- um. Brúðguminn var í blárri treyju, hvítum buxum og sand ölum, berfættur í skónum. — Hún er dásamlegasta kon an á þessari tiásamlegu jörðu, sagði Sachs við blaðamenn eft ir vígsluna. Jafnframt tjáði hann þeim áform þeirra hjóna. að þau ætluðu að „pakka niður nellikunum" og skjótast til Mexico. Mansfield vill s kilna ð - strax Varla höfðu fréttirnar um hamingju Bardots borizt um heiminn, þegar sú sorgarfregn barst, aff samstarfskona hennar Jane Mansfield hefffi enn einu sinni lirökklast úr hjónabandi, og ekki því fyrsta. Hún heimt- aði sjimsé skilnaff og það á stundinni. — Við höfum veriff gjft í heil tvö ár, sagði stjarnan og andvarpaði. Nú get ég ekki lengur þolaff manninn minn. Matt Cimber, þ. e. sem eigin- mann auðvitaff. Hann er miklu betri umboffsmaffur ep eigin HJ maður, og sem slíkur má hann fylgja mér á feröum núnum! Hvað herra Cjmber hefur um þetta, göfuga tilboð aff segja, er enn ekki knnnugt en hingaff til liefur honum ekki tekjzt aff fá annað en auka- hlutverk handa þessari verð- andi fyrrverandi eiginkonu sinni. Þau eiga eitt níu mán- affa gamalt barn saman, en hún hefur afplánaff nokkur hjóna bönd áður og í þeim eignazt fjögur börn, svo nú era þau orðin fimm. 1%*%*%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%^%%%%%%^ ■«%%%%%%%%%»% >%%%%%%%%%%%%%%%%%M%%%%%%%%%%M%%%%M%%%%%%%%%%%%M § 23. júlí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ %

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.