Alþýðublaðið - 06.08.1966, Qupperneq 6
KONAN
OG
HEIMILIÐ
Hangandi hár —
eins og á BB
Pilsinupp-
hárið niður
Upp og- niffur, upp og niff
ur — tfzkan er alvegr eins
.1 og jójó-leikfangiff.
;! Ef þiff eruff nýbúnar aff
láta stuttklippa ykkur. þá
j jekuluð þiff þegar í stað
bynja á því aff safna hári.
> Tízkuvitanir Carcia, Alex
andre og Roberto Canucci
gefa merki um aff nú eigi
■ háriff aff vera sítt — annaff
; hvort hangandi eins og á
.} Brigitte Bardot og Jane
I Fonda — effa eins og Alex
andre vill hafa þaff. boga-
’’ dregiff leikkonuhár eins og
1 tíðkaffist á milli 1930 og
40.
NÚ
Tízkufrömuðirnir í París eru nú
að gefa ,,línurnar“ fyrir vetur
inn. Louis Feraud og Jacques
Esterel hafa báðir haldið sýning
ar, og benda þær til þess, að
stuttpilsin, eða „mikropilsin"
eins og þau eru einnig kölluð,
verði áfram í tízku. En því
styttri sem pilsin verða, þeim
mun meiri athygli beinist að fót
unum, og hafa því ýmsar nýjung
ar skotið upp kollinum varðandi
fótabúnað kvenfólksins. Einkum
hafa sokkarnir tekið stakkaskipt-
um, og eru þeir nú framleiddir
í alls konar litum og með miklu
flúri. T.d. eru nú fáanlegir sokk
ar með skínandi silfuráferð, eða
þá röndum, sem ekki þurfa nauð
synlega að vera eins á báðum
fótum. Reyndar eru það sokka
buxur, sem mest eru notaðar með
stuttpiisunum.
Stígvélin eiga sömuleiðis að
vera gljáandi — og því styttri
sem pilsin eða kjólarnir verða,
þeim mun hærri verða stfgvél
in, sem einkum eru úr mjúku vín
yl, með röndum og tíglum eða
alumíumlituð, en það er tízkulitur
inn á þessu hausti. — Lítið á
myndirnar hér á síðunni, og þið
munuð sannfærast um, að við
munum eiga von á mörgu
skemmtilegu næsta vetur —
svo sem fótleggjum, sem koma
til með að senda frá sér marg
breytinga og litauðuga geisla.
Meff stuttpilsunum eru notaffar sokkabuxur í margskonar lít- Sokkabuxurnar eru þrílitar og
um og meff alla vega munstri. Hér sjáum viff sýnishorn frá Louis mjnna á sportsokka. •
Feraud.
Vínylstígvélin á tízkulitnum alu
mín eru frá Roger Vivier.
Sokkarnir eiga aff glitra - þetta
eru hinir svoköiiuffu „silfursokk
ar“ frá Feraud.
Þessi stígvél eru einkum ætluð
þeim, sem finnst aldrei eftir sér
tekiff.
ERU ÞAÐ
0 6. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ