Alþýðublaðið - 06.08.1966, Qupperneq 7
Haust og vetrartízkan
hefur ver/ð ákveðin
Fréttamönnum var s.I.
fimmtudag boöið aö sjá sýn
ingu Yves Saint Laurent.
tfzkukonungsins í París. en
hann ér sá maður, sem
mestu ræður j tízkuheiniin-
um. Á sýningu lians verður
sýnd haust- og vetrartízkan
að þessu sinni. Auk Saint
Laurent hafa margir aðrir
tízkufrömuðir haldið sýiiing
ar undanfarnar vikur i Par
ís, og eflaust koma l>eir
cinnig tH með að hafa
nokkur áhrif á kvenfatatízk
una, þótt sýnu mestur sé
áhuginn á Iínunni frá Saint
Laurent.
Að sögn fréttamanna ber
mest á litskrúðugri „op-
tízku“ við hæfi yngri kyn-
slóðarinnar, en einnig á stfl
hreinum og allt að því klass
j'skum kvöldfe’ólum.
Saint-Laurent viðheldur
enn stuttu pilsunum og hef
ur faldinn sjö sentimetra
fyrir ofan hné. Við þessi
stuttu pils og kjóla á að
nota sokka í fiskinetsstíl.
Fleiri tízkuhús taka upp
fiskinetsokkana eða sokka
með ljtauðugu munstri. og
um leið há stígvél. Þá er
nokkuð um sokka í málm
litúm, einkum alúmínlitaða.
Kvennasíðan mun sjðar
birta myndir af nýju tízk-
unni, sem væntanlega berst
liingað fljótlega.
SKRIFSTOFUMÁÐUR ÓSKAST:
Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða skrif-
stofumann til starfa <við bókhaldsdeild fé-
lagsins. Nokkur reynzla við skrifstofustörf
nauðsynleg. Umsóknareyðublöð, sem fást á
skrifstofum vorum, sendist starfsmanna-
haldi fyrir 15. ágúst n.k.
///■
w/w/
IC l l
?r jlugf'étag Islands
BÍLSTJÓRI
Viljum ráða vanan bílstjóra.
Kexverksmiðjan Esja h.f.
Þverholti 13, sími 13600.
Áskriftasími AlþýSublaðsics er 14900
í matargerö
BÚLGARÍA
26. daga ferð: 13 ágúst — 7. septem-
ber. Verð kr. 16.500,00. Fararsljóri:
Gestur Þorgrímsson kennari.
Flogið verður til Osló og dvalizt þar
einn sólarhring en síðan farið með
Kong Olav ti! Kaupmannahafnar og
dvalist þar lVi dag en flogið ' síðan
til Sófia og dvalist þar í 2 sólar-
FLOGIÐ STRAX
FARGJALD
GREiTT SÍÐAR
hringa og meðal annars
fariö til Rilaklausturs.
Þaðan verður rlogið til
Burgess og ekið til Nesse
bur og dvalist þar á
„Sunny Beach“ sóiströnd
inni þar til 5. september
á nýjum og góðum hótel
um. Meðan þar er dvalist
gefst þátttakendum tækl
færi til þess að fara f
smærri og stærri skoðun
arferðir m.a. til Istan
bul, Odessa, Aþenu svo
nokkuð sé nefnt gegn
aukagreiðslu. Þann 5.
sept. verður flogið aftur
til Kaupmannahafnar frá
Burgess og farið daginn eftir kl. 4 með Kong Olav til
Oslo og komið þangað 7. september og flogið til Kefla-
víkur um kvöldið.
Inmfalið er allt fæði í ferðalaginu nema aðeins morg-
unmatur þá daga sem dvalist er í Osló og Kaupmanna
höfn, Ferðir allar og tvær skoðunarferðir í Sofia, auk
fararstjórnar og leiðsagnar. Ferðagjaldeyrir er með 70%
álagi i Bulgaríu og vegabréfaáritun önnumst við og er
innifc.lin í verðinu.
Þetta er ein ódýrasta ferð sumarins eða um kr, 630,00
á dag og dvalist verður á einni beztu baðströnd Evrópu
í miidu og þægilegu loftslagi Qragið ekki að panta í
tíma. Ferðinni lokað 6. ágúst, Örfá sæti eftir,
- — HSEEBBlZBa ,n
IJ/ FERÐASKRIFSTOFA fM
V) IAUGAVEG 54 - SÍMAR 22890 & 22875 -BOX 465 Y/t
Aðalréttur:
SJÓMANNSKÁL
740 gr. kartöflur
3 gulrætur
3 laukar
Vz hvítkálshöfuð
Vi kg. fitulaust svínakj,
1 tsk karrí
1 tsk. salt
Persille
Skerið afhýddar kartöflurnar
og gulræturnar í smábita og
sneiðið laukinn og káljð fínt
niður. Blandið þvj saman við
fleskið í pottinum, sem er skor
ið í smábita. Bætið í salti og
karrí sem er hrært út í örlitlu
vatni og látið réttinn sjóða í 1
tíma. Stráið hökkuðu persllle yf
ir og snæðið með rúgbrauði og
sinnepi.
Eftirréttur:
ÍSKAFFI
Látið tvær matskeiðar af góð
um vanillufs í hátt glas, heilið
hálfum bolla af köldu, sterku,
kaffi yfir ísinn og hærið gæti
lega í. Stráið rifnu súkkulaði
yfir o@ hellið þremur matskeið
um af koníaki gætilega ofan í
glasið, sem síðan er fyllt nieð
þeyttum rjóma og rifnu súkku
laði. ískaffið er borið fram með
röri og skeið.
Aukaréttur:
SÍLDARRÉTTUR
3 — 2 útvaínaðar
kryddsfldar
Lögur:
safi úr 3 sítrónum
250 gr. sykur
dálítið vatn
2 mtsk. saxaður díll
1 sneiddur laukur
6 — 10 grófmöluð piparkorn
2 litlar gulrætur. sneiddar
1 lítii púrra — (einnig það
græna) niður sneidd.
Blandið öllu efninu í löginn og
hellið honum yfir hina niður
skornu sild. Hrærið í með tveim
ur föfflum og látið réttinn síðan
hjða á köldum stað í einn sólar
hring.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. ágúst 1966 J.