Alþýðublaðið - 06.08.1966, Blaðsíða 12
ÞA.Ð ER SAGT, að nútímamaður-
inn sé orðinn svo tilfinningalaus
ᣠóáran og ósköpum aldarinnar,
aö nálega ekkert komi honum leng
ur á óvart. Átta hjúkrunarkonur
skornar í spað og fimmtán vegfar
eudur skotnir úr turni einlivers-
áCaðar í Ameríku. Menn geispa og
yppta öxlum. Enda telst þetta
vart til tíðinda. Það eru miklu
fl'eiri drepnir á einu kvöldi í sjón
varpinu.
Okkur dettur í liug saga af litl
ium snáða, sem fór með móður
sjnni á hárgreiðslustofu. Hann
Kafði aldrei áður séð apparöt eins
og'hárþurrkuhjálma og þvíumlíkt.
Stofan var fuU, þegar þau komu,
Qg þau settust og biðu góða
áfttnd. Konumar sátu hreyfingar-
áfciusar undir hjálmunum og aldrei
♦essu vant, þá var enginn þeirra
a» Iesa Feminu og Alt for dam-
erne, eins og tíðkast á slíkum
stofnunum. Snáðinn virti fyrir sér
umhverfið og var hinn rólegasti.
AJlt í einu krosslagði ein konan
■faeturna. Þá hnippti snáðinn í
swióður sína og sagðh
— Mamma, þær eru ekki dauð-
ar!
ín þegar við baksíðumenn Iás-
um Tímann í gær, þá rákum við
stór augu. Og þar sem slíkt
qu talsvert óvenjulegt nú á dögum,
fiá ætlum við að birta í heild þá
snilldarritsmíð, sem, undruninni
uMi:
SLitla barn, hve augu þín eru
Skær, Þau horfa á mig í orðlausri
sjant og ég svara: Ég á að gæta
b JNÍn. Því að vaggan er svo lítil, en
veröldih stór, og Ijósið á sér alltaf
eiarga skugga. En hvað get ég
gttfið, sem er betra en sakleysi
fj JHít? Og hver er ég, ef ég sveipa
g Jfig líni, sem gert er úr lygi? En
•ftversu oft er það sannleikur, sem
ftallaður er lygi og lygi, sem kall
aáf sannleikur? Aðeins árin geta
Hfcannt þér, hve margt getur dulizt
fcak við brosin.
Æ-itla barn, kannski gef ég þér
veg, sem virðist harður og sár, en
tuttn er betri en mosinn, sém hyl
ur djin. Því aðeins lærir þú trú
mennsku að upphaf þitt sé trútt
off grunnurínn traustur.
Þú sefur, litla barn, og ég geng
filíóðlega um gólf, ég vil ekki
vekja þann, sem dreymir.
— Draumurínn er atlivarf á
svfðinni jörð. — Leið mannanna
barna til stjarnanna.
JÉg geng út að glugganum og
Iíér1 áður fyrr fóru ungar frúi:
heim til mömmu, þegar þær rif
ust við kallana sína. Nú fará
þær til Mallorka.
Hin fræga kvikmyndaleikkona
Ava Gardner er nýkoniin til
London frá Madrid til þess að
verða sér úti um nýjan eigin-
mann. Hún hefur lýst því yfir,
að hún vilji fá mann, sem noti
fleirí herbergi í húsinu en
svefnherbergið...
, Tíminn.
Maður les það í blöðunum, að
Bítlarnir segist vera vinsælli
en Kristur. Ljótt er að heyra.
En væri ekki ráð, að hver
prestur fengi sér til aðstoðar;
auglýsingastjóra. Hér er verk-
efni fyrir biskupinn og presta-
stefnuna.
Ein frænka mín, sem er komin
á giftingaraldur, kom í heim
sókn í gær. Hún sagðist hafa
áhyggjur af því, hvað hún
væri orðin hávaxin. O, blessuð
vertu, ■ sagði kallinn. — Það
sézt ekkert, þegar þú liggur...
„Aðeins árin geta kennt þér, hve margt getur dulizt bak við bors sin“
fagna nýjum degi. Og ég finn,
hve það er gott að vera kona. Því
hvenær voru dýrustu ljóð þeirra
skráð og bundin í bækur? Aðeihs
mold hylur þær liendur, sem
sturku blítt um tárvota vanga.
Ég gæti spurt, hví var hnýtt það
band, sem varð ekki slitið, en ég
veit, að ég má ekki spyrja. Að-
eins krjúpa hinu æðsta og lúta
þér, fegurð í þögn.
Jódís.
Margar tilgátur eru þegar á
lofti um tilburð og höfund þes's-
arar spaklegu ritsmíðar. Sumir
vilja meina, að þetta hljóti að
vera niðurlag á ræðu eftir séra
Árelíus, sem hafi verið birt sjálf
stætt af tómri vangá.'
Hvað sem því líður, þá hlýtur
að liafa verið gaman að sjá svip
inn á Eysteini, þegar hann hefur
lesið setningu eins og þessa: „En
liversu oft er það sannleikur, sem
kallaður er lygi og lygi, sem
kallast sannleikur?" Eða þá þessa:
„Því aðeins lærir þú trúmennsku,
að upphaf þitt sé trútt og grunn
urinn traustur.“ Og þessa: ,,Að-
eins árin geta kennt þér, hve
margt 'getur dulizt bak við bros-
in.“
Var einhver að hlæja?
Auðvitað hef ég ekki gleymt brúðkaupsdeginum okkar, ástin!
LÝS MILDA LJÓS