Alþýðublaðið - 12.08.1966, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.08.1966, Blaðsíða 7
KASTLJÓS Deilur rikis og kirkfu í Póllandi hafa harSnað til muna síðan Wyszynski kardináli hótaði að Ijóstra upp um áætl- anir stjórnarinnar um að „gera Pólland aó guðlausu iandi^. „Svarta jómfrúin” fór sigurför um Pólland. Fremst á myndinni sést VVyszynski kardínáli. „TRÚARBRAGÐAFRELSI er ekKi til í Póllandi, hvaS svo sem fcommúnistar halda' frani á sinn löðurmannlega hátt.. Við höfum afjað okkur sönnunargagna, sem sýna, að gerðar hafa verið áætl- anir um að gera Póllland að guð- lausu samfélagi, og við munum áður en langt um líður gera öll- um grein fyrir þessum áætlunum." Þetta sagði yfirmaður kaþólsku kirkjunnar í Póllandi, Stefan Wys zynski kardináli í ræðu, sem hann hélt fyrir nokkrum dögum til 5 þúsund manna, sem safnast höfðu saman í smábænum Jizefow, um 25 km. frá Varsjá. Ræðan var svar við ummælum, er pójski kommúnistaleiðfoginn Wladyslaw Gomulka lét falla í þinginu 21. júlí. Gomulka sagði þá, að deila ríkis og kirkju í Pól- landi snerist ekki um trúarbrögð — það hefði aldrei hvarflað að pólsku stjórninni að berjast gegn kirkju og trúarbrögðum. En ræða kardinálans boðar einn ig, að þrátt fyrir allt verður hert á þessari baráttu á næstunni. Wyszynsky sagði enn fremur í ræðu sinni: — Við heyrum því sífellt haldið fram, að kirkjan sé úrelt og hvað | eftir annað er kveðinn upp dauða dómur yfir henni. En daglega sjá um við í þúsundum trúaðra and- lita, að kirkjan mun ekki hverfa - þrátt fyrir tilraunirnar til að gera Hin miklu bátíðahöld fyrir framan helgidóm „Svörtu jómfrú arinnar" í Czestochowa. Pólland að trúlausu iandi. Við höf um komizt yfir þessar áætlanir og munum bráðlega leggja þær fram. □ ÞÚSTJND ÁRA AFMÆLI. Deila kommúnisma og kaþólskr ar trúar, ríkis og kirkju, hefur náð nýjum og hættulegum há- punkti í Póllandi í sumar, þar sem bæði pólska ríkið og pólska kirkjan hafa samtímis haldið upp á 1000 ára afmæli sitt — hvor á sinn máta. Deilan hefur að töluverðu leyti verið barátta tveggja manna, Gomulka og Wyszynskis kardi-, nála, sem er svo harðskeyttur, að jafnvel stuðningsmönnum hans finnst nóg um þá. Á undanförn um mánuðum hafa þeir keppzt um að afla sér vinsælda og álits með öllum tiltækum ráðum, og hefur þessi barátta leitt til nokk- urs konar trúarbragðastyrjaldar, sem virðist munu harðna í nán- ustu framtið. Ekki er vitað með vissu hvort Wyszynski hefur í raun og veru komizt yfir sannanir um ný af- skipti af málefnum kirkjunnar, en það er ekki ósennilegt. í þessu sambándi minnast njenn hinnar svokölluðu „Moravvski- skýrslu",' en hana samdi hin svo- kallaða IV. deiid pólska innanrík- isráðuneytisiris ■ og hafði hún að geyma nákvæmar lýsingar á að- ferðum þeim, sem beita skvldi í baráttunni gégn kirkjunni Skýrsla þessj kom fram i dagsliós ið fvrir tveimur árum, begar starfsrnaður ráðunevtisins gleymdi henni í veitingahúsi. p. HEIMSÓKNUM AFT VCT. Ríki og ftokkur í Póúandi hafa að undanförnu lact mikið kapo á að bera til baka fullyrðingar um fiandsamleaa afstöðu í garð kirki unnar í síðustu viku var svnd í pólska sjónvarpinu kvikjnyhd sem lýsti ævi Jóhannesar páfa XXIII. og daginn eftir var lagður horn- steinn að mjnnismerki um þennan „framtíðarpáfa” í Breslau þrátt fyrir mótmæli yfirstjórnar kirkj- unnar. Hátíðahöldin í sambandi við 1000 ára afmæli kaþólsku kirkj- unnar í Póllandi hafa sýnt fram á hin miklu áhrif kirkjunnar livar v etna í landinu enda þótt ekkert yrði úr einum mikilvægasta lið hátíðahaldanna. Ætlunin var, að Páll páfi kæmi til Póllands og væri viðstaddur hápunkt hátíðahaldanna í Czesta- cowa, þar sem „Svarta jómfrúin", mesti helgidómur Pólverja, er geymd. En þótt samkomulag hefði tekizt í aðalatriðum með embadt ismönnum páfa og pólsku stjórn- inni um heimsóknina varð að af- lýsa heimsókninni — og sömu sögu var að segja um heimsóknir hundruð kaþólskra preláta hvað- anæva að úr heiminum, er boðað- ar höfðu verið. Pólska ríkið taldi sig þar með hafa komið í veg fyrir, að þúsuhd ára afmælið yrði sýning á styntw leika og lífsþrótti kaþólsku kir4.it unnar í Póllandi — en í raun veru höfðu ráðstafanir stjórnarjnn • • • ;rT ar þveröfug áhnf. □ ÓEIRÐIR. Niðurstaðan varð sú, að hátíöa höldin voru meira notuð til mót^ mæla gegn stjórninni en ella- og setti fjandskapur í garð stiórnao innar blæ sinn á hátíðahöldins AIls staðar, þar sem eftirmyndir af „Svörtu jómfrúnni" voru sýnd ar drifu kaþélskir menn að þús- undum saman, alls' ‘ staðar þar sem Wyszynski talaði öx maœi- f.iöldinn í tugir þúsunda. Mard- oft tóku lögreglan og L:ö?- yggisyfirvöldin í taumária, kröfust bess að skrúðgansran nfeð ,,jómfrúna“ sneiddi hjá aðalgötiíin og færi um fáeinar göt.ur og’áo iómfrúrmvndin yrði hulin, í mörg um bæium kom til át.aka með ]ög reglunni og mannfjöldanum, og Franiliald á 10. sfihí GOMV^KAi Segist ekkert eiga sökótt við kirkjiýja. • j ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. ágúst 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.