Alþýðublaðið - 12.08.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.08.1966, Blaðsíða 9
Iivöldskórnir frá Dior eru Ijósbrúnir ogr úr satíni aisettir skínandi steinum í alla vega litum. Nú er nýtt blómkál aS koma á markaðinn, og því ekki úr •vegi að koma með nokkrar á- bendingar mn notkun þessa holla grænmetis, sem má hafa í margs konar rétti. Pottréttur. 8 pylsur Vi kg. gulrætur, 1 stór gróft hakkaður Iaukur VW kg. kartöflur, 1 blómkálshöfuð súpa eða kjötseyði, salt pipar og sellerisalt. Gulræturnar og kartöflurn- ar eru skornar í skífur eða ten inga. Blómkálinu er skipt í smávendi og pylsurnar stungn- ar með gaffli. Allt síðan látið í pott, þannig að lög myndist. Lauknum og kryddinu stráð yf ir hvert lag. Súpunni eða kjöt- soðinu hellt yfir þannig að fylli % af pottinum. Síðan látið malla við vægan hita með loki yfir þar til allt er orðið meirt. Borið fram með franskbrauði eða einhverju álíka. Blómkálssalat. 1 blómkálshöfuð, 1. pk. frystar baunir. Lögur: Safi úr 1 sítrónu með sykri og papriku eftir smekk. Skraut: Saxað persille. Blómkálinu er skipt í litla vendi, sem er blandað saman við þíddar baunirnar. Leginum sem hefur verið vel þeyttur, er hellt yfir. Salatið síðan skreytt með söxuðu persille. Blómkálssmjör. Vi soðið blómkálshöfuð, 150 gr. bráðið smjör, , 1 harösoðiö egg, 1 búnt saxað persille, 1 matsk. tómatkraftur, 1 tsk. franskt sinnep, salt, pipar. Blómkálinu er skipt eins og áður, og síðan hitað í smjörinu ásamt gróft söxuðu egginu. Hinum efnunum bætt út í. Borið fram með soðnum eða steiktum fiski. Nú er tími grænmetisins- reynið nýja blómkálsrétti mmtm . ..... y,. ;,V, yv. ilÍÍÍÉli sívfSS .... :ý jum. Þeim konum fjölgar stöðugt, sem vilja þá í stuttu tízkunni. Þessir tyeir náttkjólar eru léttir og a blúndukanti. Þeir eru frá Bessie Becker í Munchen. FISKSALAR! KAUPMENN! KAUPFÉLÖG! Úrvais sóiþurrkaður sattfiskur. Bæjarútgerð Reykjavíkur Sími 24345. SÖLUSKATIUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 2. ársfjórðung 1966, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m. Dráttarvextirnir eru IVz fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. júlí s.l. Eru því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m. Hefst þá án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa skilað gjöldunum fyrir lokun skrif- stofunnar mánudaginn 15. þ.m. Reykjavík, 10. ágúst 1966. TOLLSTJDRASKRIFSTO’S-AN Arnarhvoli. Síldarstúlkur - Síldarstúlkur Óskum eftir að ráða strax síldarstúlkur til Seyðisfjarðar. Kauptrygging, fríar ferðir, mötuneyti á staðnum. r ^ Upplýsingar á skrifstofu Isbjarnarins í Hafnarhvoli sími 11574. SUNNUVER H.F., Seyðisfirði. HÚSBYG6JENDUR VERKTAKAR Kynnið yður verð og vörugæði Dúðaeinangrunar áður en þér ákveðið kaup á einangrun á hús yðar. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar. Söluumboð fyrir Reykjavík og nágrenni: Röngvaldur lljörleifsson Laufási, Garðahreppi sími eftir kl. 5 51529 ★ Á Húsavík Sigurður Kallmarsson sími 11123 ★ Á Siglufirði Einar Jóhannsson & c/o sími 71128 ★ ,f~ ' : Á Sauöárkróki Plastgerðin Dúði sími 198. ........ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. ágúst 1966 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.