Alþýðublaðið - 12.08.1966, Síða 10

Alþýðublaðið - 12.08.1966, Síða 10
Kastljós irTamh. af 7. síðu. eniátt og smátt setti greinileg a.nd úff í garð kommúnista svip sinn á hátíðahöldin. Þet.ta hörmuðu margir kaþólskir ■prestar, en allt bendir til þess að íWjszynski kardináli hafi verið á þð^í' máli. Hann virtist heldur ^I^ci vera ánægður með hina fyr irþuguðu heimsókn páfa og er tal íð að hann hafi óttast að páfinn þiSnd i skyggja á hann sjálfan. £ |>að er ekkert leyndarmál, að þáfinn er ekki talinn mjög hrifinn þffhinni ósveigjanlegu afstöðu yf írðaanns pólsku kirkjunnar, enda héfur hann reynt að bæta sambúð- jná við ríkisstjórnir kommúnista landa. Þetta kom meðal annars í ljós.. þegar páfinn veitti utanrík- ísráðherra Sovétríkjanna, Gromy- ko, áheyrn í vor. / 'I /tj . .• □ BRÉF BISKUPANNA. :i peila sú, sem ríkir með ríki og kiíkiu í Póllandi, hófst þegar póiskir biskunar sendu kabólsk- hiskupum í Vestur-Þýzkalandi |>réf í fvrrahaust. i í bréfinu var beim boðið að s^fcia hátíðaböldin á búsund ára afmæli pólsku kirkiunnar, en jafnframt hvöttu pólsku biskun- arnir tíl gagnkvæmrar ..fvrirgefn ingar og skilnings“ og ,viðræðna‘ þvert yfir landamærin og járn- tjaldið. Yfirvöldin í Póllandi lijutu að líta á þetta frumkvæði kirkjunnar sem greinileg stjórnmálaafskipti •af hálfu kirkjunnar — og ekki al ■gerlega af ástæðulausu. Wyszynski og hinir kirkjuhöfð ingjarnir, sem sendu bréfið, full- vissuðu yfirvöldin um, að þeir hefðu ekki í hyggju að ræða Oa- er-Neisse-línuna (vesturlandamæri Póllands), en stjórnin hélt því fram, að hvatningin um „gagn- kvæma fyrirgefningu" og ekki sízt sú staðreynd, að í bréfinu var ekki minnzt einu orði á austur- þýzka alþýðulýðveldið og hina miklu vinsemd Ulbrieht-stjórnar- innar í garð Pólverja, sýndi svo að ekki væri um villzt, að kirkj an hefði blandað sér inn í utan- ríkismál ríkisins og stöppuðu þessi afskipti nærri „landráðum“. Víst er, að frumkvæði pólsku biskupanna olli miklu uppnámi í pólsku stjórninni og í miðstjórn kommúnistaflokksins. Um svipað leyti og bréfið var sent hafði pólska stjórnin reynt að taka raun hæfari stefnu gagnvart Vestur- Þýzkalandi án þess að segja skilið við pólitísk grunvallarsjór. armið. Þótt pólska stjórnin sé því hlynnt, að samskiptin við Vestur- Þjóðverja verði nánari, ekki sízt á sviði verzlunar, getur hún ekki hvikað frá þeirri kröfu sinni, að „ný stéfna“ sé komin undir því, Minningarorð: Einar B. Kristjánsson húsasmíðameistari ’ r, . . „ í dag verður gerð fra Doni' kirkjunni útför Einars B. Kristj- á^rssonar, húsasmíðameistara, en hann varð bráðkvaddur að heim- jÍísínu í Reykjavík hinn 2. ágúst tlPinar B. Kristjánsson var fædd urls22. febrúar 1892 í Görðum í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappadals sýslu. Foreldrar hans voru hjón- in Kristján Loftsson, bóndi í Tungu í Fróðarhreppi, og Ingi- björg Einarsdóttir. Hugur Einars hneigðist að sjó- sókn í æsku og stundaði hann róðra bæði frá Snæfellsnesi og Vestfjörðum. En það átti ekki fyr niennsku að ævistarfi sínu. Er hann fluttist súður lagði hann stund á húsasmíði og fékk sveins bréf í þeirri iðn 1928. Vai'ð Einar ^umsvifamikill byggingameistari í Éeykjavík ,og hefur hanp. stjórn að smíði ýmissa stórbygginga,, er setja svip sinn á Reykjavík í dag. Meðal byigginga, sem Einar stjórn aði smíði á — ásamt öðrum — eru Háskóli íslands, Iðnskólinn í R- vík, Laugarnesskólinn, kaþólski spítalinn í Stykkishólmi og bæjar blokkirnar við Hringbraut. Má segja, að Einar hafi reist sér óbrot gjarnan minnisvarða með hinum myndarlegu byggingum, er. hann hefur reist í Reykjavík og víðar. Einar var traustur og góður iðn aðarmaður, þekktur fyrir vand- virkni og samvizkusemi. Hann var hæggerður og yfirlætislaus en á- reiðanlegur og vel látinn af öll- um er til hanns þekktu. Hann gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, sat m. a. í stjórn Trésmíðafélags Reykjavíkur. var varamaður í stjórn byggingarnefndar Reykja- víkur og í íasteignamati Reykja- víkur um langt skeið. Einar kvæntist hinn 7. júní 1919 eftirlifandi konu sinni Guð- rúnu Guðlaugsdóttur, hinni ágæt- ustu konu, Af átta börnum þeirra hjóna eru sjö á lífi, en þau eru: Guðlaugur hrl., Reykjavík, Kristján bygging armeistari, San Franciseo, Axel, skrifstofumaður, Reykjavík. Einar Gunnar, hrl. nú fulltrúi bæjarfó- gctans á ísafirði, Sverrir, tannlækn ir í Kaupmannahöfn, Kristinn, hdl. Reykjavík og Ingibjörg, gift Birgi Garðarssyni, bifvélavirkja, Reykjavík. Stúlku, sem einnig hét Ingibjörg misstu þau hjónin, er hún var á öðru aldursári. Ég votta aðstandepdum Einars samúð mína og bið guð að blessa fninningu hans. : Björgvin Guðmundsson. 12, ágúst 1966 - ALþÝÐUBLAÐIÐ að Vestur-Þjóðverjar viðurkenni austur-þýzku stjórnina. Þess vegna kom frumkvæði biskupanna sér vægast sagt illa fyrir stjórnma. ] ALGER VINSLIT? Wyszynski kardináli virðist vera staðráðinn í að kalla fram alger vinslit við pólsku stjórnina — og í þessu tilliti eru hann og Páll páfi á öndverðum meiði. Páll páfi vill bæta samskiptin við kommún istaríkin af pólitískum ástæðum, en Wyszynski kardináli vill áfram lialdandi deilu af trúarlegum, og pólitískum og persónulegum á- stæðum. Það sem hann óttast einna mest er að bíða álitsnekki. Ræða hans á dögunum vav bein ögrun í garð ríkisins og flokks- ins. „Svarta jómfrúin“ í Czestoeh- owa gegnir mikilvægu hlutverki i hinni afdrifaríku deilu „okmmiss arans“ og „kardinálans" í Pól- landi. Frá Byggingalánasjóði Kópavogs Umsóknir um lán úr byggingalánasjóði Kópa- vogs sendist undirrituðum fyrir 1. sept. n.k. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstof- unni í félagsheimilinu við Neðstutröð. Bæjarstjórinn í Kópavogi. 12. ágúst 1966. KÓPAVOGUR Ungling eða barn vantar til blaðburðar í Nýbýlavegshverfi og Kópavog, vesturbæ, AlþýðyblaSIð sími 40753. I Verndið og fegrið hús yðar með undraefnunum „KENITEX” og „KEN-DRI” „kENITEX" er nafn á mjög athyglisverðu efni, sem borið er á hús til að verja þau vatni og öðr- um veðurfarslegum ágangi. „KENITEX1' gerir allt i senn — VERNDAR, FEGRAR og EINANGRAR. Áður en húsið er húðað með „KENITEX", er bor- ið á það „KEN-DRI" (oliuvatnsverji), sem hrindir frá öllu vatni. Eftir að lokið hefur verið við að bera „KENITEX" á hús, er verkkaupanda afhent. ábyrgðarskirteini, þar sem ábyrgzt er að húðunín hvorki springf né flagni á næstu 10 árum. „KENITEX" er tiltölulega ný framleiðsla, sem kom fyrst á markað í Bandaríkjunum 1948. Ekki er hægt að segja með vissu hvað efnið endist lengi, en þau hús, sem voru húðuð 1948, eru enn í mjög góðu ásigkomuiagi. „KENITEX" má einnig nota á ýmsum stöðum innanhúss. „KENITEX", sem er framleitt í 12-14 litum, og fæst í tveimur kornastærðum, er sprautað á flöt- inn með mjög miklum þrýstingi og myndar lag, sem er 15-20 sinnum þykkara en venjuleg málning. „KENITEX" MÁ NOTA Á MÚRHÚÐADA STEIN- STEYPU, STRENGJASTEYPU, ASBEST, ALÚMÍN, GALVANISERAÐAR PLÖTUR, RYÐHREINSAÐ JÁRN o.m.fl. „KENITEX" hefur þá eiginleika, að óhreinindi fest- ast ekki við það, og auðvelt er að þrífa það með því að sprauta vafni á hina húðuðu fleti. Eftirtaldir verktakar annast húðun með „KENITEX" og „KEN-DRl" I REYKJAVÍK* Búrður & Kjartan h.f. Haukur Hallgrímsson, málaram., sími 18144 Hörður Jóhannesson, málaram., sími 17198 Ólafur Jónsson, málaram., simi 22957 HÚSAVÍK — AUSTURLAND: Umboðið fyrir Austurland og Húsavík hafa Sigur- páll Aðalsteinsson, múraram. á Húsavík, sími 41367, og Reynald Jónsson, bæjartæknifræðing- ur Húsavik, simi 41326. Húsið að Hlíðargerði 26 í Reykjavík er húðað UTSÖLUSTAOUR fyrir „KEN-DRI" i Reykjavík: með „KENITEX" — húsið er til sýnis. KLÆÐNING HF., LAUGAVEGI 164, SÍMI 21444 SIGURÐUR PÁLSSON EINKAUMBODSMADUR fyrir „KENITEX" og „KEN DRI" á íslandi: BYGGINGAMEISTARI KAMBSVEGl 32, SIMAR: 34472 OG 38414.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.