Alþýðublaðið - 12.08.1966, Síða 13
14. SÝNINGABVIKA.
Sautján
Döngi uijKviiLniyii>i efilr nrml um
töluOu skálUsöai) hins djarfc höf
nndar Soya
Aöainiutverk:
Ghiu Nörby
Olr Söltoft.
HOnnuf 'nn* !ð i.tw.
S'í'nö k ■(#
Húsvörðurinn og
fegurðardísirnar
Ný bráðskemmtileg dönsk gaman
mynd í litum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sveinn H. Valdimarsson
hæstaréttarlögmaöur
Sölvhólsgata 4.
(Sambandshúsinu 3. ha?8)
Símar 2333fi — 12343
Siguraeir Siaurjónsson
MáJa f i u r n i n lísskr if stof a
ÓffinsKötu * Síml 11043.
SIU^STÖÐIN
Ssstúni 4 — Sími 16-2-27
Bniinn er CTr'v-rtTir fljöH vff vel.
Seájtn - af stttarollu
Prudence lyfti höndinni og
sló hann af öllu afli utan und
ir. Þú skalt rétt dirfast að gera
þetta aftur, hvæsti hún og reis
á fætur.
Hann greip þéttingsfast um
handlegg hennar. — Þú ert villi
köttur. Hefur þér aldrei verið
sagt að það væri rangt að slá
karlmann. Hann getur ekki tek
ið á móti. Blá augu hans leiftr
uðu af reiði.
— Rangt. Prudenee var að
kafna svo reið var hún. En það
er sem sagt rétt að kyssa stúlku
gegn v’lia hennar — Þegar hún
getur ekki sloppið.
Hann leit á liana án nokkurr
ar reiði. — Ertu viss um að
það hafi verið gegn viiia þín-
um? Ég á við í upohafi. Ég hef
svarið að þér þætti það bara á-
gætt alveg þangað til þú stirðn
að'"r uon.
Nú snrakk Prudence. — Hugo
MaoATiister . . af öllum ímvnd
unarveikum sérgóðum karlmönn
nm sem ég hef hitt. . . , Ég skal
segid hér að ég hata svona til
panscTausa kossa. Þeir merkja
t ekkert. Koss án heitra tilfinn
inga er hræðilegur.
Augu hans voru enn litlar rif
ur — Hvemig átti mig að
drevma um að þú værir svona
hræðilega pipruð? Mér virtist
annað um þig þegar ég sá þig
fyrst.
Prudence beit á vör sér og
og sagði brostinni röddu: —
Æ af hverju — af hverju þurfti
það endilega að vera þú sem
varst hiá mér á þessum yndis
lega stað? Þú eitrar allt.
Hún sleit sig lausa, hijóp að
hylnum, tók upp vatn i lófum
sínum og néri á sér varirnar.
Siðan greip hún vott handklæðið
þerraði á sér andjitið og stökk
eims og fætur toguðu aftur heim
til hóteisins og inn á herbergl
sitt EftTr stundarfjórðung kom
hann einnig til baka og hún
hevrði að hann fór að hamra
á rítvéiína eins og óður maður.
Hún setti mat á bakka handa
hnnnm. Hann skildi ekki geta
haWrt hví fram að hann nevdd
ist. sí51fur til að hugsa um mat
inn. Hún rétti Hoepah bakkann
með orðunum. — Viltu gefa
Hugo þetta? Hann er að vinna
og vill ekki láta ónáða sig.
Hún leit upp fjallshliðma út
um eldhúsgluggann. Það var
hættulegt að fara þangað ein.
Það mynda bitna á öðrum ef
hún hrapaði og dræpist. Ef að
eins. . . hún varð að hætta að
hugsa um þetta. Einmanaleikinn
var betri en félagsskapur hans.
26
Nú ætlaði liún að taka upp
bækur föður síns sem voru ný
komnar setjast á stól úti í garði
og fara að lesa.
En hún fann ekki hvíld og
frið við lesturinn. Þá fór hún
að vinna. Það var nóg að gera og
hún fann að hún hlakkaði til
að fá gesti aftur.
En hún neitaði'að viðurkenna
að það var aðejns vegna þess
að þá myndi Hugo neyðast til
að koma út og vera vingjarnleg
ur og elskulegur, þó svo að það
væri aðeins á yfirborðinu.
7. kafli.
Loks kom liádegisverðartími
Prudence kom út klædd í hvíta
blússu og rósótt pils. Hugo var
í gráum buxum og silkiskyrtu
Þau stóðu þegjandi við bryggj
una. Loks kom fyrsta fólkið I
land.
— Nei það er Bessie. Prud
enee þrýsti hönd frú Stewart
og Hugo tók fast um hönd henn
ar. — Og Jock, sem ætlaði að
fara með bátnum í dag til að
sækja þig.
— Ég veit það, en þeir leyfðu
mér að fara heim í dag og ég
hraðað mér eins og ég gat
til að. komast heim á undan hon
um. Allt gekk vel með sárin og
mig langar mest til að fara að
vinna aftur. Það var mjög leið
inlegt síðustu vikuna á sjúkra
húsinu.
— Eg vildi óska að Jock hefði
komið niður að höfninni. Hann
er vanur að gera það, en nú
þlrrfti hann að; geka annað.
Hann verður svei mér undrandi,
Hugo var steinhættur að verða
undrandi yfir öllum þeim sem
voru hrifnir að hitta Prudence.
Annað hvort hafði það fólk les
ið greinar hennar í mörg ár eða
búið í matsölustaðnum í Mot
orua.
., ■— Við erum viflisæl vegna
matarins, var Hugo vanur að
segja.
En Prudence sagði aðeins létt
í máii: — Það koma ^llir fyrr
eða siðar til Fiordland eins og
allir fara fyrr eða síðar til Rot
orua til að kynnast heitu hver
unum þar.
En um leið og hún sagði
þetta hugsaði hún með sér: —
Allir nema Godfrey. Hann veit
að ég er hér og hann vill ekki
koma liingað. Ef honum verður
skipað að koma hingað í em-
bættiserindum kemur hann
með einhverja afsökun. Og
hann vill ekki vera í fríi hér.
'Marian er alltof værukær.
Nú hafði Prudence nægan
tíma til jólaundirbúnings. Hún
bákaði kökur, bjó til pæ og fór
að gera stórhreingerningu.
Hugo var alltaf að lagfæra
litlu rafstöðjna. Hann vildi fá
meiri straum til að hægt væri
að frysta meira. Hann vann
líka að því að leggja litlar brýr
yfir óteljandi lækina í grennd
inni. Tilgangurinn með því var
sá, að fá fullorðna gesti til að
fara í gönguferðir án þess að
hætta væri á að þeir yrðu vot-
ir í fæturna. Prudence hafði
gætt þess að halda sig sem
mest í fjarlægð frá Hugo síðan
morguninn við fossinn en það
var erfitt á þessum friðsælu og
fögru stöðum og stundum kom
fyrir að hún igleymdi sér. Einu
sinni hafði hún til dæmis reW
ist á hann meðan hánn var að
hugsa um eftirlætisbarnið sitt
— rafstöðina,
— Hugo þú eyðir ekki nægi-
lega miklum tíma til skriftanna,
Útgefendurinr verða óþolinmóð-
ir og þetta er líka skylda þín
gagnvart lesendum þínum. Bæk-
urnar þínar hafa mikla þýðingu
fyrir fólk, sem þráir ævintýr
en verður að sitja við skrif.
borð eða standa að baki búðar-
borðs.
Hann leit á hana og héit áí
stórum skrúfulykli í hendinni,
— Það lítur út fyrir að þú haf-
ir lesið eitthvað af því sem ég
hef skrifað.
— Já, og haft mikla ánægju
af. Pabbi las þær oft á næturnar
þegar hann gat ekki sofið. Hann;
var sérlega hrifinn af tilvitnu'n
um sem þú notar sem fyrir-
sagnir. Hún leít á hann og bættt
svo aivarleg við: — Þess vegna
komu tárin fra-m í augnn á mér
þegar þú -sagðir í Hollvwood1
Valley um daginn: „Some things
are too 1 ov1 cv for remember-
ance“. Mér fannst að pabbt
hefði átt að fá að siá dalinn
þann Eg huesaði ails ekki um!
Godfrev — þá.
— É<? biðst afsökunar. Mér
skjátlaðíst.
Það varð vandræðaleg þögn
en svo saeði hann:
— Mér bvkir skemmtilegt að
hevra hvprnifr féTki TiVt á hæk-
urnar rnínar. Málarar Peta ver-
ið virtataHá’r pinin TÍtstiTli-ngar.
Leikarar fá láfalcTant) --- eða
eru nmtir ní*"r Ét fao -heil-
mörrt hróf f,-í lpcenttnm mín-
um oe af heim latri pct mikið.
Þeear pcf -c:p7t nirtnr fil að
.skrifa finnst mér ég stuníöum
sjS' bá fyrir mér — lamaða,
gffmla og æskumenn sem þrá
ævintýr og æsing.
Hann þagði um stund en hiélt
svo áfram: — Var ekki erfitt
að reka matsöluhús og hugsa
um veikan föður?
— Ekki svo -mjög. Pabbi vaí
bæði tillitssamur og nærgætinn.
Mér fannst aðeins leitt að ég
hafði ekki nægan tíma til a*
hugsa um hann.
— En varztu ekki fyrir von-
brigðum þegar þú neyddist til
að hætta í háskólanum?
— Dálítið en ekkert alvar-
lega. Ég féfck að gera það sern
mér þótti skemmtilegast — elda
mat og gara tilraunir í matar-
gerð,
Hann leit alvarlega á hana.
— Þú hefðir átt að ráða ríkj-
um í stóru húsi og hafa nægan
tíma til að elda mat og skrifa
um hann.
— Ég var raunar ástfanginn.
þá, sagði hún hreihskilnislega.
— En það gekk ekki.
— Af hverju?
ALþÝÐUBLAÐID - 12. ágúst 1966 13