Alþýðublaðið - 12.08.1966, Qupperneq 16
Lengi getur vont versna
sidcirfe
Hlustað á samtal milli .karls
ins og kerlingarinnar:
Hún: — Hvers vegna svar-
arðu ekki í símann?
Hann: — Af því að hann
hringdi ekki.
Hxin: — Alltaf skaltu draga
alla skapaða hluti þangað til
á síðustu stundu!
Ég er sammála erkibiskupn
um af Kantaraborg ,sem sagði:
Áðúr fyrr var syndin kölluð
synd. Nú er hún .kölluð sálar-
flækjur ....
FRÉTTIN um hina skyndilegu
fjölgun Bandaríkjamanna vegna
fjórtán klúkkustunda rafmagns-
bilunar hefur að vonum vakið
miida athygli. 'Fólagsfræðingur'
að nafni Rodger Hodge ku hafa
fengið það verkefni fyrir tíu mán
uðum að rannsaka afleiðingar raf
magnsbilunarinnar, en hafði ekki
tekizt að gera barn úr rannsóknum
sínum, þegar þessi ósköp dundu
yfir. Nú var hann auðvitað dreg
ínn fram í dagsljósið, dustað af
honum rykið og honum skipað að
koma með skýringir á fyrirbær-
inu:
— Hvernig stendur á þessu góði? i
Eittiivað varð aumingja maður
iim að segja, búinn að vera á laun
um allan þennan tíma. Og það
scm upp úr honum liafðist var
. Jjafcta:
— Gögn okkar sýna, að margt
fólk var heima þegar rafmagnið
Jniaói og slökknaði á sjónvarps
tækjunum. Það er ástæða til að
ætla, að þetta hafi haft í för með
sér talsverð kynmök.
Qkkur finnst það býsna snjallt
að geta látið sér detta þetta í hug
Jrug svona alveg á stundinni, og
fiennan félagsfræðing ætti hik-
íaust að gerá að heiðursfélaga
í „Alþjóðasambandi félagsfræð-
inga, sem rannsaka afleiðingar ó-
tímabærra rafmagnstruflana”. Ef
sá félagsskapur er ekki til, þá verð
ur að stofna hann hið snarasta,
en þess gerist varla þörf.
Baksíðan hefur sérfræðinga á
hverjum fingri, þótt þeir séu ekki
jafn snjallir og Rodger Hodge.
Tii þess að kanna þetta stórmerki
lega mál, kryfja það til mergjar
og skoða það niður í kjölinn,
hringdum við í sérfræðing okkar
í félagsfræði og spurðum hanh
hvað hann vildi segja lesendum
um málið og hugsanleg áhrif þess
á íslandi. Hann sagði:
— Niðurstöður Hodges eru mjög
athyglisverðar og verða væntan
lega teknar til athugunar og um
ræðu á næsta alþjóðaþingi félags
fræðinga, sem rannsaka afleiðing
ar ótimabærra rafmagnstruflana,
sem haldin verður eftir sex ár.
REKYKJAVÍK á marga ágæta mat- og
skemmtistain. Bjóðið unnustunni,
eíginkonunni effa gestum á emhvern
eftirtalinna staffa, eftir því hvort
fiér viljiff borffa, dansa — eff.t hvort
fYOggja.
NAUST viff VesturgStu. Bar, mat
sjiiur eg músik. Sérstætt umhverfi
sérstaknr matur. Simi 17759.
HÁBÆR. Kínversk resauration.
Skólavörffustíg 45. Leifsbar. Opiff
frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 e.h.
tjj 11,30. Borffpantanir { síma
21360. Opiff alla daga.
. LIDÓ. Restauration. Bar, danssalur
og matur. Hljómsveit Ólafs fiauks.
Snni 35836.
BLAUMBÆR, Fríkirkjuvegi 7 Þrli
splir: Káetubar, Glaumbær tii aff
bOrffa og einkasamkvæmi. Nætui
klúhburinn fyrir dans og skemmti
atriffi. Símar 19330 og 17777.
lagskránni mun ljúka kl. 6—7.
rerkséður reglumaður' óskast
til starfa sem vinnandi flokks-
stjóri. Þeir sem hefðu áhuga á
Starfinu leggi nafn og heimilis
fang og símanúmer imi á af-
greiðslu Mbl.....
Auglýsing í Mogga.
k
Cff7'yy/
Það er erfitt að hegða sér
gagnvart fallegum konum, enda
hef ég alltaf verið hræddur við
þær. Fallega konan roðnar, e£
maður horfir lengi á hana, —
og móðgast, ef maður gerir það
ekki......
Varðandi tengsl þessa máls og
hugsanleg áhrif á íslandi, þá vildi
ég víkja að því máli, sem efst er
á baugi hér á landi í dag: Það má
reikna með að hið sama gerist í
Vestmannaeyjum og í Amerrík-
unni — ef lokað verður fyrir sjón
varpið!
Ja bittinú: Við héldum að Vest
mannaeyjamáiið væri nógu flókið
og alvarlegt ,en þarna bættist við
nýtt innlegg í málið, sem gerir þáð
enn flóknara og alvarlegra. Okk-
ur varð svo mikið um þetta, að
við hringdum á augabragði í sér
fræðing okkar í lögfræði, en hann
er allra manna klókastur í að leysa
dæmi, jafnt í tölum sem töluðum
orðum. Hann ságði:
; •— Ef tilgáta félagsfræðingsins
reynist á rökum reist, þá þykir
mér ekki ósennilegt að, út af þessu
máli geti spunnizt fróðleg og
skemmtileg réttarhöld. Auðvitað
krefjast Vestmannaeyingar þess,
að Rikisútvarpið greiði meðlög með
þeim börnum, sem til verða vegna
skorts á sjónvarpi. Vestmannaey
ingar hafa galvaskan og hugdettinn
lögfræðing sem stýrir sjálfstæðis
baráttu þeirra eins og bezti skip
stjóri síldarbát. Það má því vel
vera, að hann fari í mál við út-
HÓTEL BORG viff AusturvSH Rest-
auration, bar og dans í Gyilta saln-
am. Sími 11440.
HÓTEL L0FTLEIÐIR:
BLÓMASALUR, opinn alia daga vik-
unnar. VÍKINGASALUR, alia daga
nema miðvikudaga, matur, dans
og skemmtikraftar eins og auglýst
er hverju sinni. Borðpantanir í síma
22-3-21. CAFETERIA, veitingasalur
með sjálfsafgreiffslu opinn alla
daga.
HÓTEL SAGA. Grllliff opiff alía
Jaga. Mímis- og Astra bar oniff alla
iaga nema miðvikudaga. Sími 20600.
INGÓLFS CAFÉ viff Hverfisgfftu. -
iffmlu og nýju dansarnir. Sími 12826!
KLÖBBURINN viff Lækjarteig. Mat-
ur og dans. ftalski saiurinn, veiffi
Kofinn og fjórir affrir skemmtisalir
Sfmi 35355.
BREIÐFIRÐINGABÚÐ. Nýju dansarn
ir föstudags, laugardags- og sunnu-
dagskvöld, símar: 17895 - 16540.
ÞÓRSCAFÉ: Opiff á hverju kvöldi -
RÓÐULL við Nóatún. Matur og tían-
illa daga. Sími 15237.
ÞIÓflLEIKHÚSKJALLARINN viff Hven
isgötu. Veizlu og fundarsalir —
Gestamóttaka - Sími 1-96-36.
varpsstjórann persónulega en ekki
stofnunina sem slíka. Mér þykir
það líklegt eftir viðbrögðum þeirra
á þjóðhátíðinni, en þar ætluðu þeir
eins og kunnugt er að kasta út-
varpsstjóranum á bálið.
Lengi getur vont versnað! Eftir
öll þessi ótíðindi, þorðum við ekki
að hringja í fleiri sérfræðinga.
Okkur þótti meira en nóg komið
af svo góðu.