Alþýðublaðið - 17.08.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.08.1966, Blaðsíða 3
ssáSaarís^sí ' - Rvík.—OTJ, KRISTJÁN Agúst Helgason,! verkamaður var 1 gær dæmdur í þriggja mánaöa varöhald fyrir nianndráp af gáleysi. Þar frá drag- ast 59 dagar þar sem honum var haldið í gæzluvar'ðhaldi. Hinn 23. nóvember á síðasta ári varð Krist- 200 manns stunda köfun hérlendis Rvík.—OTJ. ÞAÐ liafa margir stoppað til að skoða þessa útstillingu i glugga á Versluninni Sport við Laugaveg, og er þá misjafnt á hvað menn stara. Sumir horfa á bátinn, aðrir á kafarann og enn aðrir á mynd- irnar af þessari glæsilegu stúlku. Innan skamrns mun mönnum gef ast kostur á að sjá hana á hvíta- tjaldinu, því að hún leikur eitt af aðalhlutverkunum í James Bond myndinni „Thunderball“. Fyrir 3-4 árum mátti telja á fingrum sér þá menn sem stund- uðu froskköfun hér á landi. Mest megnis ef ekki eingöngu voru það atvinnumenn. Nú er hins vegar varla oftalið að segja að um 200 manns leggi stund á köfun sem tómstundagaman, og það gaman er á góðri le'ð með að verða fjöl- skylduíþrótt. Og eftirsnurn er enn geysilega mikil. Tveimur dögum eftir að .Sport. barst sending af Voit köfunartækjunum frá XJSA, var mestallt selt nema bað sem eft ir var í glugganum. Og líklcga er það horfið þegar þetta kemur á prenti. ján Agúst einum kunningja sinna Ilaraldi Þorsteinssyni, að' bana. Kristján hafði setið að drykkju ásamt Haraldi og bróðir hans, og vildi sýna þeim riffil sem hann átti. Kristján skýfði svo frá, að hann hefði vitað að riffillinn var hlaðinn og verið í þann veginn að setja öryggið á þegar Haraldur skyndilega hafði þrifið í vopnið og í þeim svifum hafði skotið hlaupið úr byssunni. í dómsforsendum segir að gera verði ráð fyrir þeirn möguleika, að Haraldur hafi gripið til riffilsins og þannig átt nokkra sök á óhapp- inu. Hins vegar er talið mjög gá- laust af Kristjáni að handleika þannig hlaðna byssu frammi fyrir ölvuðum mönnum. Einnig var hann sekur um annað atriði þar sem hann hafði ekkert leyfi fyrir byssunni. Washington, (Ntb-Reuter). Bandaríski flugherinn hefur greitt bandaríska flotanum á 6 millfón dollara fyrir að finna og ná upp vetnissprengju í hafinu utan við Spánarströnd í apríl í vor. Sprengjan féll í sjóinn úr flug- vél, sem lenti í árekstri við aðra flúgvél yfir Vestur-Spáni. Þrjár vetnissprengjur fundust á landi, en liin fjórða fannst ekki fyrr en eftir langvarandi og erfiða leit í hafinu á 800 metra dýpi. Knattspyrnumeistarar veitingahúsanna Fánar tveggja veitingahúsa í Reykjavík blöktu yfir Melavell inum í gær. Voru það fánar Hótel Borgar og Hótel Sögu. Þegar betur var að gáð var ekki að ástæðulausu að þarna var flaggað á þennan hátt. Á vellinum háðu starfsmenn veit ingahúsanna úrslitakeppni i knattspyrnu og vann Hótel Saga með 6 mörkum gegn 1. Undankeppnir áttu sér stað fyrr í sumar og tóku þátt í þeim starfsmenn allra veitinga húsanna í Reykjavík. Þetta er annað árið í röð sem þessi keppni fer fram og unnu Sögu menn í fyrra einníg, Keppt var um farandbikar, gefinn af Alberti Guðmunds- syni, stórkaupmanni, og halda þeir honum enn. Það eru aðal- lega þjónar og matreiðslumenn sem þátt taka í knattspyrnu- keppninni og eru starfsmenn Sögu staðráðnir að láta ekki staðar numið og æfa vel í vetur og halda bikarnum. Mynd. Rún- ar. Netið þrengist að morðingjunum LONDON (NTB-Reuter) — Leit ianna, sem myrtir voru í fyrri að morðingjum lögreglumann mimms viku heldur enn áfram og hefur Skot land Yard gefið upp nöfn á tveim grunuðum mönnum og einn hef ur verið handtekinn. Um leið og nöfnin voru gefin upp varaði lög reglan fólk við mönnunum þar sem þeir kynnu að vera vopnaðir, Og þeir liefðu sýnt að þeir hikuðu ekki við að beita skotvopnum ef 'vo ber unflir. Mennirnir sem lýst er eftir eru Harry Maurice, þritugur að aldri og Roberts Eller 37 ára gamall. Sá sem handtekinn liefur ver íð fyrir morðin, John Edwards Withney, 36 ára, var yfirheyrður í uhdirrétti í gær. Iíann hefur ^etið inni síðan daginn sem morð in voru framin. Strangar varúðar '•áðstafanir voru gerðar 1 réttar salnum þegar sá grunaði var yf írheyrður. Var hann hlekkjaður ■>06 lögreglumann meðan á réttar haldinu stóð, sem aðeins tók tvær mínútur. Hann ákærði sagði að Mns fjögur orð í réttinum, þrisv ar sinnum nei og einu sinni já. Yoru það svör við spurningum |! dómarans. í fyrrinótt gerðu vopnaðir ’evnilögreglumenn fjölda skvndi '•annsókna í kaffihúsum og klúbb úm í London og nágrenni í leit að morðingjunum, flugvellir og hafnir eru vaktaðar af lögreglu mönnum til að koma í veg fyrir að morðingjarnir sleppi úr landi- Myndum af þeim verður dreift víðs vegar um landið Lögreglan dregur enga dul á að mikilvægar upplýsingar hafi feng ist frá samstarfsfúsum afbrota mönnum í undirheimum London vairðandi þetta mál. Morðin á lögreglumönnunumi hafa vakið mikla reiði um landið allt og á lögreglustöðina í Sheph. erds Bush í Vestur London streyma í sífellu peningagjafiú til eftirlifandi fjölskyldumeðlima lu'nna myrtu lögreglumanna ! 5000 tunnur i á einni viku t % i?;* Rvík, — GbG - ES Ágæt síldveiði hefur verið að undanförnu hjá Vest-'J mannaeyjabátum, sem,; • stunda veiðar fyrir Suður ' I landi: Bátar eru ýmist aust I: ur í bugt eða á vestursvæð ‘y inu. Þannig hefur einn bát I; ur Engey, fengið 5000 tunn| .} ur af síld sl. viku. Síldin fer mest í bræðslu talsvert af henni er fryst er ekkert er saltað í Vestmanne !'J! eyjum. |»' ■■■■■■■■«•«% 8 ALÞYÐUBLAÐIÐ - 17. ágúst 1966 ^ f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.