Alþýðublaðið - 17.08.1966, Blaðsíða 7
/
IÐNISYNINGIN , , c 1 S
lúnsýningm 19 66
Þátttakendum í iðnsýningunni 1966 tilkynn-
ist hér með að þeir geti hafizt handa urn
að koma fyrir sýningarmunum í Sýninga-
og íþróttahöllinni, að morgni miðvikudags-
ins 17 þ.m.
Iðnsýningarnefnd 1966.
Prentari
Óskum að ráða prentara á Heidelberg"
vél (Litprentun).
Upplýsingar hjá yfirprentara.
KassagerS Reykjavíkur h.f.
Kleppsvegi 33.
NAMSKEIÐ FYRIR „MEINATÆKNA"
í ráði er að halda námskeið á vegum heilbrigðisstofn-
ana og Tækniskóla íslands fyrir fólk, er hyggst leggja
stund á tæknileg aðstoðarstörf í rannsóknastofum heil-
brigðisstofnana. Námskeiðið verður í tveim hlutum er
taka samtals um 8 mánuði, og er ætlað sem undirbún-
ingur fyrir áframhaldandi sérnám í meinatækni <med-
ieinsk laboratorieteknek) er fer fram í rannsóknar-
stofunum sjálfum. Námstími ailur verður 2 ár.
Inntökuskilyrði:
a) Umsækjandi skal vera fullra 18 ára
b) Umsækjandi skal sýna heilbrigðisvottorð, og
e. Umsækjandi skal hafa lokið stúdentsprófi eða
hafi aðra næga undirbúningsmenntun.
Nánari upplýsingar um námskeiðið og umsóknareyðu-
blöð fást á skrifstofu Tækniskóla íslands, Sjómanna-
skólauum, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl.
17 — 19.
Umsóknarfrestur er til 15. september.
Skólastjóri.
Skrifstofum
Alþýðusambands íslands verður lokað eft-
ir hádegi í dag vegna útfarar
OTTÓS N. ÞORLÁKSSONAR.
Alþýðusamband íslands.
Vélsetjara
Nema i setningu
Alþýðublaðið óskar að ráða vélsetjara til
starfa í prentsmiðju blaðsins.
Einnig kemur til greina að ráða nema í
handsetningu.
Upplýsingar í síma 14905.
Alþýðublaðið.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. ágúst 1966 J
Hlaupið í skarðið. Á meðan stúlkurnar háðu boðh laup, hlupu strákarnir í skarðið. Á myndinni má sjá
tvo snáða keppast um að komast í skarðið.
í Garðakirkju. Á sunnudagsmorguninn var farið í skrúðgöngu til Gkrðakirkju, þar sem sóknarprest-
urinn, séra Bragi Friöriksson, messaði með aðstoð skáta.
marga leiki, m.a. var ein þrautin sú ao nandlanga sig á þcssari rá yfir skurðinn, og þá var gott að