Alþýðublaðið - 17.08.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.08.1966, Blaðsíða 10
Framhald úr opnu. og setja mótið. Siggeir kvaddi sér til aðstoðar sex unga skáta sem drógu þrjá fána að húni. tvo íslenzka og að auki æskulýðsfána þjóðkirkjunnar. Síðan hylltu gest- ir fánana og sungu sálminn Ástar- faðir himinhæða. Nú varð stundarhlé, og við grip um tækifærið til að spjalla nokk- ur orð við séra Braga Friðriks- son, sem átti hugmyndina að þessu móti, og báðum hann að segja okkur í stuttu máli frá tildrögum og tilgangi þess. — Hugmynd mín er sú, að stuðla með þessu að því, að fjöl- skyldur geti með sem minnstri fyrirhöfn komið saman á góðum stað í nágrenni við heimilin og um Ieið styrkt fjölskylduböndin. Jafnframt gæti þetta orðið til þess, að unglingarnir fengiu góða æfingu í að búa sig í útilegur. Þá er það von okkar, að skátar, slíkum mótum í framtiðinni, og að þau varði tengd safnaðarstarf- inu eins og að þessu sinni. Á morgun munu t.d. skátar aðstoða sem hafa heitið stuSnlngi sínum og hafa reyndar unnið mjög vel að undirbúningi mótsins, takist á hendur að undirbúa og stjórna við guðsþjónustu £ Garðak’rkju. Það er ennfremur von okkar, að á þennan hátt megi efla kynn- ingu fóiks, sem margt er nýtt hér í hreppnum, og um leið gæti þetta verið liður í þeirri tilraun, sem víða er verið að gera til að koma til móts við unglingana með ánægjulegum og hollum skemmtunum. Ef vel tekst núna, er það von mín, að við höldum slíka sumarhátíð á hverju ári framvegis. Þegar hér var komið sögu, voru leikir að hefjast og varð nú heldur betur fjör í tuskun- um. Stúlkurnar fóru í boðhlaup, en strákarnir að „hlaupa í skarð ið“. Giftár konur háðu tvísýna keppni í handknattleik við heima sæturnar í hreppnum og sigruðu þær ógiftu eins og þeiira var von og vísa. Dómari var séra Bragi, sem á yngri árum tók virkan þátt í íþróttum eins og mörgum er kunnugt. Eftir kröfu bæjarritarans í Keflavík og að undan- gagnum úrskurði verða ógreidd útsvör og fasteignagjöld ársins 1966 til bæjarsjóðs Keflavíkur tekin lögtaki á ábyrgð bæjarsjóðs, en á kostnað gjaldenda, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar. Bæjarfógetinn £ Keflavik 16. ágúst 1966 Alfreð Gíslason. f Reykjavík - Hafnarfjörður Vegna breytinga á aksturstilhögun um Strandgötu í Hafnarfirði, flytzt viðkomu- stöð Hafnarfjarðarvagnanna á leið til Reykja víkur, sem áður var við Thorsplan, að horni Fjarðargötu og Vesturgötu gegnt Nýju bíl- stöðinni. Landleiðir h.f. Að leikjum loknum var hlé 6 dagskránni, og snæddu menn kvöldverð i tjöldum sínum. Klukk j an hálf tiu var kveiktur varðeld- ur undir stjórn Siggeirs skátafor- ingja. Fóru skátarnir með stutta leikþætti við eldinn og tóku sam komugestir virkan þátt í leikjum þeirra. Að lokum var skotið flug eldum og gosum og blys tendruð, en þau hafði gefið Þórarinn Sim onarson, Þórsmörk. Tóku menn því næst á sig náðir eftir ánægju legan og viðburðaríkan dag. Mun láta nærri, að gist hafi verið i 50 tjöldum þessa nótt í Dysja- landi. Snemma var farið á fætur á sunnudagsmorguninn. Klukkan átta voru fánar dregnir að húni, og síðan farið í leiki, en klukk- an liðlega hálf tíu var gengið til samkomuhússins á Garðaholti og farið þaðan í skrúðgöngu til Garðakirkju og fóru skátar í fylkingarbrjósti með fána. í Garða kirkju fór fram guðsþjónusta, séra Bragi messaði, en skátar að- stoðuðu. Eftir messu var gengið til tjaldbúðanna og borðaður há- degisverður, en að honum lokn- um var að nýju tekið til við leiki, ógiftu stúlkurnar sigruðu eigin- konurnar öðru sinni £ handknatt leik, en þá gátu eiginmennirnir ekki lengur staðið lijá aðgerðar lausir og skoruðu þær ógiftu á hólm. Eftir jafna og harða bar- áttu varð veikara kynið að iúta i lægra haldi, og það voru þreytt ir og stoltir eiginmenn, sem skjögruðu af leikvelli, og senni- lega hefur það orðið þeim til bjargar, að andstæðingarnir höfðu háð erfiðan kappleik rétt áður, eins og íþróttafréttaritarar mundu hafa sagt. Nu fór að líða að lokum þess arar fyrstu sumarhátíðar i Garða hreppi, og klukkan þrjú voru fán ar dregnir niður og séra Bragi sleit mótinu. Til sölu: 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð- um í Árbæjarhverfi. 2ja — 6 herb. íbúðir víðsveg ar í borginni og Kópavogi. Einbýlis- og tvibýlishús í Reykjavík og Kópavogi. Hæðir ásamt bílskúrum í smíð um í Kópavogi. Kcðjuliús í smíðum í Kópa- vogi. Einbýlishús í smíðum í Garðahreppi. Leitið upplýsingar á skrif- stofunni Bankastræti 6. FASTEIGNASALAN HOS & EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Símar 16637 og 18828. íþrdttir Framhald af bls. 11. um. 4. flokk sigruðu þeir með 9 mörkum gegn 3 og í 5. flokki með 11:0. Það má því með sanni segja að Skagamenn hafi verið á skotskónum á sunnudaginn og skoruðu alls 25 mörk gegn 3 í þrem leikjum. c Étvarpiö 7.00 12.00 13.00 15.00 16.30 18.00 18.45 19.30 19.30 Miðvikudagur 17. ágúst Morgunútvarp. Hádegisútvarp. Við vinnuna: Tónleikar. Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Lög á nikkuna Dick Contino og hljómsveit hans leikur, Frankie Yankovic og félagar hans syngja og leika og Arvid Franzen leikur dansa frá Norðurlöndum. Tiikynningar. Veðurfregnir. Fréttir. 20.00 Daglegt mál Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 20.05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhanns- son tala um erlend málefni. 20.35 Samleikur á fiðlu og píanó Zino Francescatti og Róbert Casadeus leika sónöttu nr. 10 í G-dúr op. 96 eftir Beet- hoven. 21.00 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Andromeda" eftir Fred Hoyle og John Elliot Tryggvi Gíslason les (14). 22.35 Á sumarkvöldi Guðni Guðmundsson kynnir ýmis lög og smærri tónverk. 23.25 Dagskrárlok. íbúðsr í smíðum. Höfum ávallt til sölu úrval íbúða í smíðum víðsvegar í bænum og nágrenni m.a.: 4ra herb. íbúð tilbúna undir tréverk við Rcynimel. Glæsilegt raðhús i Garðahreppi Raðhús á þezta stað á Sel- tjarnarnesi. Fokheld 130 ferm. efri hæ.ð á Seltjarnarnesí. 120 ferm. jarðhæð á Seltjam- arnesi. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 4ra og 5 herb. íbúðir við Fálka götu. Úrval íbúða af öllum stærðum í Árbæjarhverfi. FASTEIGNA SKRIFSTOFÁN i AUSTURSTRÆi i 17. 4. HÆÐ.' SÍMJ: 17466 Höfum jafnan til sölu fiski- fiskiskip af flestum stærð- um. Upplýsingar í síma 18105 og á Skrifstofunni Hafnar- sti'æti 22, FA5TEIGNAV1ÐSKIPTI : BJÖRGVIN JÓNSSON 3 V o SR-Virtnt+TfrtOez Húsasala Hef ávallt kaupendur að góð- um íbúðum. Mikil útborðun ef um góðar eignir er að ræða. Skipasala Hef ávallt flestar stræðir af fiskiskipum. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Sími 21870. Úrval fasteigna við allra hæfi. Hilmar Valdimarssin fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. Hverfisgötu 18. Símar 14150 og 14160 Kvöldsími 40960. Endaraðhús tilbúið undir tré- verk við Sæviðarsund. Glæsileg raðhús í smíðum á einum fallegasta stað á Seltjarnarnesi. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, harðviðarinnréttingar, tvö- falt gler. 2ja herb. íbúð við Efstasund. Nýstandsett, sérhiti, lóðin skipt. 3ja herb. íbúö við Álfa- brekku ásamt 45 ferm. bíl- skúr. 3ja herb. mjög vönduð íbú'ð við Drápuhlíð. 3ja herb. íbúð í nýlegu husl við Holtsgötu. 3ja herb. endaíbúð við Hjarð- arhaga. 4ra herb. íbúð við Álfhóls- veg. Sérhiti, sérinngangur. 4ra herb. íbúðir tilbúnar und- ir tréverk við Hraunbæ. a herb. mjög vönduð risíbúð við Barmahlíð. 5 herb. góð' íbúð við Sogaveg Ný eldhúsinnrétting. Góður vinnuskur fylgir. 5 lierb. nýtízku hæð við Háa- leitisbraut. 5 herb. íbúö á 1. hæð við Drápuhlíð. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Sérhiti, sér- inngangur. Lítið hús með lóðarréttindum á hornlóð við Álfhóisveg. Lítil útborgun. GÍSLI G. ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON Ottd N. Framhald af 2. síðu. lögðu grundvöllinn sem byggt er á í dag. Þegar Ottó varð níræður 1961 var honum sýndur margvís legur heiður og m.a. heiðraði AI- þýðusamband íslands hann sérstak lega. Ottó N. Þorláksson var kvænt ur Carolinu Siemsen og eignuðust þau fimm börn. jft 17. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.