Alþýðublaðið - 17.08.1966, Blaðsíða 6
-x: v"í':
^ vsv- x
Mótið sett. Samkomugestir hafa raðað sér í hálfhring, en uppi í brekkunni standa séra Bragi Friðriksson, sem ávarpaði gesti,
og honum á hægri hönd er Siggeir Óskarsson, skátaforingi, sem ssjórnaði fánahyllirigu.
: 1 i i gi 1 , “ H I ,1 P 1
u: ú: v: ||| 1 ' V h II ■ 1 é;-
Texti:
Kristmann Eiðsson
Myndin
Sveinn Eiðsson
• og Rúnar
Hætta við markið. Ungir sem aldnir tóku þátt í lcikjum og nutu útiverunnar í fögru veðri.
OKKUR bárust þær freí*nir s.
1. laugardagsmorgun, að nágrann-
ar okkar suður í Garðahreppi
ætluðu að efna til sufnarmóts
úti á Álftanesi um helgina, og
ákváðum í því tilefni að leggja
leið okkar þangað og fylgjast
með þessari nýjung í félags- og
skemmtanalífi hins ört vaxandi
hrepps.
í dagskrá mótsins segir: Mótið
er hugsað sem fjölskyldubúðir,
þannig að foreldrar og börn
þeirra tjaldi á svæðinu og taki
sameiginlega þátt í mótinu, ef
því verður við komið, en ann-
ars er börnum og unglingum
lieimilt að dvélja þar einum með
samþykki og eftirliti foreldra
með undirbúningi öllum.
Mótinu var valinn staður á
túninu við Bakkastekk í Dysja-
landi, en Guðmann Magnússon,
hreppsstjóri, lánaði landið
Við komum á mótsstað'nn um
fimm leytið, en setning þess átti
að hefjast klukkan hálf sex. Veð-
ur var hið fegursta, sólskin og
hægur andvari. Mörg tjöld höfðu
verið reist og þátttakendur
st)-eymdu að á bílum sínum.
I’arna var fólk á öllum aldri,
foreldrar ásamt börnum sinum,
unglingar, einkum skátar, sem
áttu eftir. að setja mikinn svip
á mótið, enda hvíldi fram-
kvæmd þess mjög-á þeirra herð-
um.
Nákvæmlega klukkan hálf sex
sté séra Bragi Friðriksson, sókn-
arprestur, í „stólinn“, sem að
þessu sinni var mosavaxinn hraun
heila, og ávarpaði samkomugesti.
Gat hann þess, að hér væri um
tilraun að ræða, sem e.t v gæti
orðið unphaf að öðru meira og
lét í ljós þá ósk sína að halda
mætti slíkt fjölskyldumót árlega
héðan í frá, þar sem fólk kæmi
saman til að skemmta sér og öðr-
um á heilbrigðan hátt. Kynnti
hann síðan dagskrána og bað að
lokum Siggeir Óskarsson, skáta-
foringja að stjórna fánahyllingu
Framhald á bls. 10.
Víu varueiuinn. baniKomugestir *itja aiit umhverfis, en til vinstri stendur Siggeir Óskarsson, skátaforingi, sem af miklum skör-
ungsskap stjórnaði leikþáttum með góðri þátttöku áhorfenda.
1 lausu lofti. Farið var í
vera ekki of þungur.
0 17. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ