Alþýðublaðið - 17.08.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.08.1966, Blaðsíða 11
1 fcs RitstjórTÖrn Eidssonj íslandsmeistarar HF í úti ajidknattleik karla 1966. FH varð fslands- meistari í II. sinn Akranes sigraði Akranesi, 14. ág. Hdan. Akurnesingar léku við Breiða blik úr Kópavogi í Litlu bikar keppninni á sunnudag og fór leik urinn fram á Aki-anesi. Leiknum láuk með sigri Skagamanna sem skoruðu 5 mörk gegn 0 og gat sigur þeirra orðið mun stærri eft ir gangi leiksins. Guðjón Guð- mundsson skoraði fyrsta markið í leiknum. Fékk hann knöttinn úr útsparki frá Helga Daníelssyni sem lék með Skagamönnum þenn an leik, og hljóp af sér varnar menn Breiðabliks og sendi knött Bikarkeppni FRI í grein um Bikarkeppni FRÍ í gær gerði prentvillupúkinn okkur nokkrar skráveifur Niður féllu nöfn og afrek þriggja aðila. Fríð ur Guðmundsdóttir, ÍR varð 3. í kúluvarpi með 8,60 m. Sveit HSH varð fimmta í 1000 m. boðhlaupi á 2:07,8 mín., sem er héraðsmet. Loks varð Edda Hjörleifsdóttir, HSH sjötta i spjótkasti með 19,23 m.. í iangstökki er Sigurður Frið riksson sagður í HSK, en hann er í HSÞ. Loks er Rakel Ingvars dóttir, HSH sögð Infarsdóttir í 80 m. grindahlaupi. Að lokum féll niður umsögn um hástökk Sigrún ar Sæmundsdóttur, HSÞ í hástökki en hún vann ágætt afrek, stökk 1,47 metra. inn örugglega í netið. Síðan hætti hann öðru marki við eftir góða sendingu frá Matthíasi. Var stað an 2:0 í hálfleik. Snemma í síðari hálfleik skorar Matthías og um miðjan hálfleik- inn er dæmd vítaspyrna á Breiða blik, sem Helgi Dan. tók og skor aði örugglega. Guðjón skoraði svo síðasta mark leiksins og lauk hon um því með sigri Skagamanna 5:0. Leikinn dæmdi Tómas Run- ólfsson. Þá fóru fram leikir í 4. og 5. flokki milii sömu aðila og unnu Skagamenn þá báða með yfirburð Framhald á 10. síðu tWMWWMWWWWMWWWM Næstkomandi sunnudag hefst Evrópumeistaramót í sundi í Utrecht í Hollandi. ísland sendir tvo þátttakend ur til mótsins, þá Guðmund Gíslason, ÍR og Davíð Val- garðsson, ÍBK. Guðmundur keppir í 200 m flugsundi og 400 m. fjórsundi, en Davíð í 400 og 1500 m. skriðsundi. Farastjóri og þjálfari vérð ur Torfi Tómasson, en Sig- geir Siggeirsson og Torfi munu einnig sitja þing al- þjóðasambandsins, sém verð ur háð um leið og mótið. Þeir félagar fóru utan í morgun. WMWWWMWW*WMWMWWWI VaJur varð íslands- meistari í kvennafl. Enn einu sinni sýndu FH-ingar og sönnuðu að þeir.eiga á að skipa lang sterkasta handknattleiksliði landsins. Þetta kom bezt í ljós á útimótinu, en þar sigraði FH í 11. skipti í röð. Lið FH í þessu móti var að miklu leyti skipað nýliðum, sem stóðu sig með mestu prýði, en auðvitað voru gömlu kempurnar stoðir liðsins. í mót- inu léku FH-ingar án Ragnars, Arn ar og Páls og Guðlaugs. Svo að einhverjir séu nefndir og sýnir þetta hve mikilli breidd FH ræður yfir. Úrslitaleikurinn FH — Fram á sunnudaginn, yar mjög skemmti legur og vel leikinn. FH-ingar tóku forystu í upphafi 2:0 en Fram jafnar 2:2, FH nær tveggja marka forskoti en enn jafnar Fram, FH kemst í 6:4, en síðasta mark hálfleiksins skora Framarar og staðan var 6:5 fyrir FH. í seinni hálfleik ná FH-ingar mjög góðum leik og komast í 11:6, en þú taka Framarar að elta fyrirliða FH Birgi Björnsson og reyna að taka hann úr umferð og jafnast þá leikurinn, en er ca. 3 mín. eru til leiksloka reyna Fram arar „maður gegn manni” aðferð- ina, en hún brást og sigur FH var fyllilega verðskuldaður 14:10. Lið FH lék mjög létt og skennntilega og var vörn liðsins sérlega sterk, eins og sjá má af því að af 10 mörkum Fram skor uðu þeir 5 úr vítaköstum .Beztu menn FH voru Kristófer í mark , inu, og ættu margir yngri mark verðir að taka staðsetningu hans sér til fyrirmyndar. Af útispilur unum bar mest á Birgi Björnssyni, sem hefur verið bezti maður liðs ins í þessu móti, en Birgir varð nú útimeistari í 11. skipti í röð. Þá sýndi Jón Gestur afbragsleik, Geir og Gils voru líka góðir. Hjá Fram voru beztir þeir Guð jón og Ingólfur og enda Þorgeir í markinu, annars er liðið alltof þungt og leikur ekki nógu hratt. Flest mörk skoruðu fyrir FH Birgir 6, fyrir Fram Gunnlaugur 7 (5 víti). í kvennaflokki léku Valur og Fram til úrslita. Valsstúlkurnar unnu verðskuldaðan sigur skor- uðu 9 mörk gegn 5. Staðan í hléi var 5:3 fyrir Val. Lið Vals lék án Sigríðar Sigurðardóttur, en það virtist breyta litlu. Framliðið er í framför og á áreiðanlega eftir að ógna Valsliðinu í vetur. í 2 flokki kvenna sigraði Valur Ármann í úrslitaieik með 6 mörk um gegn 2. FÉLAGSLÍF: I nnanfé lagsmót. í 100 m. hlaupi 800 m. hlaupi, langstökki og kúluvarpi sveina og drengja kl. 8 annaðkvöld á Mela vellinum. — FÍRR. Seljum næstu daga ýmsar geröir af Kvenskóm frá Frakklandi og England fyrir krS 298.- Ennfremur ýmsar gerðir kvensandala og töfflur fyrir mjög Iágt verð. Skóval Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara. \ ALÞÝOUBLAÐIÐ - 17. ágúst W66 JJ>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.