Alþýðublaðið - 03.09.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.09.1966, Blaðsíða 9
Þar sýna tuttugu fyrirtæki lONISÝNINGIN n 'i/iUtma wmi en þeir eru framleiddir í fyrir- tækinu Kólibrí-föt. Hjá verksmiðjunni Max h.f. er sýningarstúku skipt í tvennt. — Öðrum megin eru margar gerðir sjó og regnfatnaðar, sjóstakkar, sjó hattar og Vinylglófinn í 15 gerð- um, einnig regnkápur bæði á börn og fullorðna. Hinum megin sjá- um við svo dýrindis Kóral-und- irfatnað, ■ náttkjóla, blúndusloppa og undirföt í fegurstu litum. Og í sýningarstúku nr. 212 sýnir Model Magasin dragtir og herrafrakka. Og í næstu stúku sýnir guli TEDDY-bangsinn okkur ýmsar gerðir af barna- og unglingafatn- aði. Sýningarfötin eru í rauðum, bláum og livítum litum. Og fyrir- Heiðruðu viðskiptavinir Vér viljum hér með minna yður á Iðnsýn inguna ’66, sem jafnframt er kaupstefna. Vér sýnum þar framleiðslu vora, veitum all ar upplýsingar og tökum á móti pöntunum við STÚKU 207. VÍNNUFATAGERÐ ÍSLANDS HF. tækið er að sjálfsögðu Barna- fatagerðin s.f. Hjá L. H. Múller eru sýndir karlmannafrakkar, skíðabuxur, regnkápur o. fl. Nú komum við þar að. þar sem glæsilegur flugmaður og flug- freyja standa og við hlið þeirra kjólklæddir herramenn og svo einn herra, klæddur samkvæmt nýjustu hausttískunni. Þarna sýna nokkrir meðlimir í Klæðameist- arafélagi Reykjavíkur klæðskera- saumuð föt. Stúlka í hvítum prjónakjól, rauðum sokkum og með rautt sjal bendir gestum í næstu sýningar- stúku að líta inn í bjálkakofa, þar sem peysur í hvítum, svört- um og rauðum litum eru til sýnis. Það er prjónastofan Peysan, sem sýnir þarna mjög smekklega. Og svo sjáum við fætur og aft- ur fætur. Og af hverju eintóma Framhald á næstu síðu. Framleiðum útsaumaðan sængur- fatnað. Tökum að okkur útsaum 'yrir fataframleiðendur, og önn- umst útsaum á félagsmerkjum o. fl. Sængurfataverzlunfn VERIÐ Njálsgata 86, sími 20978. Buxnadragtirnar margeftirspurðu, komrtar aftur iil n 11 Ílllilli f 3. sepember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.