Alþýðublaðið - 03.09.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 03.09.1966, Blaðsíða 15
Trúfofun Framhald af 1 síðu. prinsessunnar, sem er 26 ára. J'egar „Ekstrabladet" birti frétt um trúlofunina frá fréttaritara sínum í París í gær bar tals maður hirðarinnar fréttina til baka og sagði að enginn fótur væri fyrir henni. Seinna hermdi Ritzau-fréttastofan, að konungs fjölskyldan hefði rætt um trú lofunina síðustu daga og að forsætisráðherranum hefði ver ið skýrt frá gangi mála. Margrét prinsessa hitti tilvon andi unnusta sinn, sem er þriðji sendiráðsritari við franska sendiráðið í London, í sam- kvæmi sem danska sendiráðið í London hélit ijvdir einu hálfu ári þegar prinsessan lauk námi við Lundúnaháskóla. De Laborde de Bonpezat er 32 ára að aldri, hávaxinn og ljós hærður.. Hann er af gamalli aðalsætt, sem á stórar jarð- eignir í Suðaustur-Frakklandi. Hann fæddist > Talance skammt f’-á Bordeux 11. júní 1934 fiórð' í hóni átrta systkina Hann er elzti =onur og erfir því eignir fjölskyldunnar. Þýzkur ráðherra Framhald af 1 síðu. Frakkar hafa ráðið mestu um gerð þess. Þjóðverjar vilja mun frjáls lyndari stefnu í þessum efnum, og þar sem við erum fisveiðiþjóð, eig um við að geta haft áhrif innan bandalaigsins til að fá fram þær breytingar, sem við æskjum og við viiijum ekki fallast á neitt, sem orð ið gæti íslandi til tjóns. Kvað hann þessi mál hafa borið mjög á góma á viðræðufundi sem hann átti við dr. Gylfa Þ. Gísiason viðskipta málaráðherra, Þórhall Ásgeirsson ráðuneytisstjóra, Jónas Haralz for stöðumann Efnahagsstofnunarinn ar og dr. Odd Guðjónsson viðskipta ráðunaut. — Við viljum ihafa dyr nar opnar I þessum efnum, sagði ráðherrann. Tilboð EBE var veikt og óákveðið, og við munum beita okkur fyrir því að fá því breytt. — Það var einkum þetta mál og lendingarleyfi fyrir Flugfélag íslands í Frankfurt, sem bar á góma í viðræðum mínum við ís lenzka ráðamenn, sagði Höcherl Þegar ég var að ræða við land búnaðarráðherrann ykkar um land búnaðarmál, vildi hann tala um lendingarleyö í Frankfurt því ihann er nefnilega flug- og sam- göngumálaráðherra líka. Um það mál vil ég seg.ia það, að þar þýð ir ekki að horfa eingöngu á hók haldsreglurnar og gera einhvern samanburð á stærð þjóðanna. Við megum ekki reikna í tölum held ur drengskap. Vinsemdin, sem mér hefur verið sýnd hér hefur haft ■mjög mikil áhrif á miig, en sterk ari áhrif hefur þó haft liggur mér við að segja vitneskjan um þann drengskap, sem íslendingar sýndu Þjóðverjum í stríðslokin. Það var ekki aðeins, að ísland veitti okk úr hlutfallslega meiri aðstoð held ur en nokkurt annað land, heldur var afstaða fsiands í öðrum efnum drehgileg, að þess má lengi minn ast. Það ér þetta, sem taka á til lit ttL en ekki eintómar tölur, og án þéss að ég hafi béint umboð til veit ég að í þessum efnum tala ég einnig fyrir munn Erhards kanz lara Ráðherra igerði mikið úr því á blaðamannafundinum, hvað íslend ingar væru slyngir kaupsýslu- menn. Nú væru um það bil 200 íslenzkir námsmenn við nám í Þýzkalandi, en ef hann mætti ráða mundi hann senda fimm hundruð þýzka kaupsýslumenn til náms hér — Það olli mér miklum vonbrigð um, sagði hann, að á leiðinni hing að með flugvélinni gat ég ekki fengið bjór, en bjórinn, sem við bruggum í Bæjaralandi er tvímæla laust bezti bjór í heimi. Ég vil þessvegna gera það að tillögu minni, sagði hann við blaðamenn að við fáum að koma hér upp brugghúsi til að brugga bæersk an bjór, en þið fáið að lenda í Frankfurt eins oft og þið viljið! Höcherl kvaðst hafa orðið mjög hissa á bví hve gott ísienzka lambakiötlð væri og vera miöe hissa á. nð kvo ilia skyldi ganva að se’iq hað sem raun bæri vitni Hann kvaðqt- Tnundn iffera sitt til að kvnnn bnð ( Þwkalandi OV b4 me*a1 nnn onc á landbúnaðarv+Vn sem en árleffa ’ BerHn Aðonnrhnn nm bnð hvort unnt vænl a?E Vemn í cV’n+Exrer^lun VÍð ÞiAð Ve-rTa '> InmTrnVTfUi ctc nautaklöf'i einc r\ri rT-iiir ih.o-Ca hevrzt nrr> há snnði inmi nð Þióðveriar gerðn eirVi ch’ka tvíhliða samn iricrn Hermann Höoherl landbúnaðar ráðherra er Bæjari, lágvaxinn og bvhbinn os var bissa á því að ekki skyldu allir íslenzku blaðamenn irnir viiía bif'gia bæverskan biór Hann hafði ósnart gamanvrði í vörum og sagði m.a. embætti land búnaðaiTáðherra vera erfitt miíig og hefði. h.onn engan fundið. sem he.fði viliað taka við starfi sínn Fn hð Trseri pf +il vili VOn tii heos að eftir svo sem 10—9,0 ár hlvtn beir sem væru landbúnaðarráð- herrar f Uag einliverja urnbun fvr ir verk sín Ráðherrann heldur héðan af landi brott með Loftleiðaflugvél klukkan tólf á hádegi í dag. Munið Tyrk- landssöfnuninð Sendið dagblöðunum eða Rauffakross deildunum framlag yð ar í Hjálparsjóð Rauða kross ís lands. Sþóttir Framhald af 11. síðu. REGLUR: 1. Allir skólar, sem hafa nemend ur á aldrinum 11, 12 og 13 ára geta tekið þátt í keppninni. (Fæddir 1953, 1954 og 1955). 2. Keppnisgreinamar eru: 60 m. HLAUP, HÁSTÖKK og KNATT KAST (tennisknöttur, 80 gr.). 3. Stig eru reiknuð samkvæmt meðfylgjandi stigatöflu og samanlögð stigatala hvers nem- anda fyrir þessar þrjár grein- ar gildir sem heildarárangur hans. 4. Keppnin skal fara fram á tímabilinu 1. sept. — 31. okt. 1966. Taka má tíma og mæla oftar en einu sinni hjá sama nemanda. Ekki þarf að keppa í öllum greinum á sama degi. Á tímabilinu má láta nemend- ur oft keppa í greinunum. 5. Keppa skal samkvæmt leik- reglum í frjálsum íþróttum. Forráðamönnum skólanna er bent á að leita aðstoðar hjá forráðamönnum ungmenna- eða íþróttafélags í sambandi við framkvæmd og leigu áhalda, ef skortur er á kunnáttumönn- um eða áhöldum. 6. Árangur tveggja beztu ein- staklinga hvers aldursflokks — stúikur sér og piltar sér —_ er færður inn á meðfylgjandi eyðublað, ásamt þátttakenda- fjölda skólans og fjölda 11, 12 og 13 ára nemenda hans (þeirra, sem heilbrigðir eru). 7. Eyðublöðin þurfa að hafa bor- izt eigi síðar en 15. nóvember 1966 og skulu sendast til Út- breiðslunefndar F.R.Í. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR C] Sex beztu drengirnir og sex (6) beztu stúlkurnar í hverj- um aldursflokkj mæta til úr- slitakeppni, sem fer fram í júní 1967 í Reykjavík. P] Sigurvegararnir í hverjum aldursflokki hljóta verðlaun. (Stúlka og drengur). r~l Stigahæsta stúlkan og dreng- urinn hljóta í verðlaun flug- far á vegum Flugfélags fs- lands til austurstrandar Græn- iands. n Sá skóli, er hefur hlutfalls- lega flesta bátttakendur, hlvt- ur viðurkenningu. Verði marg (r skólar með infna bæstu hundraðstölu (%), verður reynt að senda beim öllum viður- kenningarskjal. Hafsteinn Framhald af 2. síðu. over. Síðasta sýning hans í Reykjavík var í Listamannaskál anum 1964. Þetta er fjórða málverkasýn ingin, sem haldin er í Unuhúsi við Veghúsastíg. Áður hafa þar sýnt málaramir Kristján Dav- íðsson, Steinþór Sigurðsson og Valtýr Pétursson. Málverkasýning Hafsteins Austmanns verður opin í 2-3 vikur á venjulegum búðartíma, nema á laugardögum og sunnu dögum verður opið til kl. 10 að kveldi. Nunnurnar Framhald af 2. síðu. „menningarmiðstöð sósialismans í Peking sökuðu Rauðu varðliðarn ir í dag útgáfufyrirtæki um að dreifa óviðeigandi myndum af Mao Tse - tung. Á myndunum virðist vinstri handleggur Maos veikari en hægri handleggurinn. Aðeins ann að eyrað var sýnilegt, hann virt ist fölur og auigu hans „lýstu ekki“ sögðu rauðu varðliðamir. „Peking-daghlaðið“ tilkynnti í dag að útgáfa þess hefði verið stöðvuð um stundarsakir vegna „menningarbyltingarinnar í blaða mennskunni.“ Ustflug. Framhald af 3. síðu. lítil fjárráð leitaði það samn inga við verksmiðjumar um greiðsluskilmála og voru Tékk amir mjög greiðviknir og samn ingaliprir. Einnig fékk félagið tgóða aðstoð frá Flugfélagi ís lands og Eimskipafélaginu. Mr. Hulka mun dveljast hérna í nokkrar vikur og þjálfa íslenzka flugkennara í listflugi en þeir munu síðan taka við að kenna sínum nemendum. Agnar Kofoed sagði að listflug væri mjög gagnlegt fyrir alla þá sem stunduðu flug í einj hverri mynd, hvort sem það væru einkaflugmenn eða fluig stjórar á stórum millilandaflug vélum. Auk þess væri listflu^ fögur og skemmtileg íþrótt og væri það mjög ánægjulegt aé loksins væri hægt að byrja afj stunda það að einhverju markl hér á landi. Sjálfur hefur Agnar lokið prófi í listflugi, en hann kvaðst verða næsta mið urlútur þegar hann sæi hæfnj manns eins og Hulka. Þegaii Hulka lék listir sínar mátti heyra aðdáunaróp áhorfenda og það voru ekki aðeins „land- krabbarnir sem stóðu eins og bergnumdir, þrautþjálfaðir flui kennarar stóðu líka og göptu af undrun og aðdáun. Reykviíc ingum mun gefast fleiri tæki færi á að sjá þennan einstaka mann „leika" sér, m.a. mun hann hafa stutta sýningu yfir Hljómskálagarðinum um þrjá leytið næst komandi sunnudag ef veður leyfir. Þess má að lok um geta (að nokkrir fksgskól anna munu bæta nokkrum tím um f listflugi inn á kennslu skrá sína hér eftir. því að Fél. ísl. einkaflugmanna ætlar að leigja vélina út til kennslu. Bikarkeppnin Melavöllur: í dag laugardag kl. 3.30 leika K.R.b - Í.B.Í. Dómari: Magnús Pétursson. 5. flokkur, úrslit í dag laugardag kl. 2.30 leika á Melavellinum FRAM - F.H. Hvort liðið sigrar nú? MÓTANEFND. Skrifstofumaður óskast nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. Skipaútgerð ríkisins. Elsltuleg eiginkona mín Guðrún Johnson Einarsson Skaftahlíð 18 lézt að heimili sfnu 2. setpember. Benjamín Einarsson. 3. sepember 1966 ~ ALÞYÐUBLA2IÐ XS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.