Alþýðublaðið - 03.09.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.09.1966, Blaðsíða 10
iðkiisýminginB Miklar framfarir í fatagerð Hausttízkan 1966 Það eru eins og áður ótrúlega miklir mögu leikar í SLIMMA fatnaði. Kemur í verzlanir 9. september. Iítið í sýningarstúku 205. fætur? Af því að fæturnir eru I allir í Evu-sokkum og þarna sýnir 1 nefniiega Sokkaverksmiðjan Eva framleiðslu sína, Ballerina sokka. Og svo er næst sýningarstúka Elgs hf. Fylgist með tímanum eru þeirra einkunnarorð og þeir sýna okkur smekklega skreytta stúku, þar sem sýndir eru karlmanna frakkar. Og næst er Última h.f., sem á þessu ári hefur starfað í 25 ár. Úitima sýnir okkur glæsilegan herrafatnað, einnig gluggatjalda- efni og húsgagnaáklæði. Sængurfataverzlunin Verið framleiðir alls konar sængurfatn- að og sýnir þarna ýmsar gerðir sængurfatnaðar í mörgum falleg- um litum og með mörgum falleg- um mynstrum. Og brátt erum við komin að síðustu sýningarstúkunni í deild 2 á Iðnsýningunni, þar sýnir Sportver h.f. karlmannafatnað af ýmsum gerðum. Það er sannarlega margt fallegt að sjá í deild Fata og leðuriðnaðar hugsum vtð, er við göngum upp stigann og út í anddyrið. ís- klumpurinn með hálsmeninu dýr- mæta er tekinn að bráðna mjög og hefur hallazt ískyggilega mik- ið, þar eð komið hefur verið fyr- ir trékubbum undir honum til stuðnings. En ennþá sést ekkert í hálsmenið góða. Belgjagerðin Bolholti Regnfrakkar Vetrarfrakkar Verksmiðjan Elgur h.f. Aðalstræti 6. Opnuð 30. ágúst. Opin í tvær vikur. |í KILI SKAL KJÖRVIÐUE iðnIsýningin w IÐNSYNINGIN 1966 Opin fyrir kaupsýslumenn kl. 9-14 og al- menning kl. 14—23 alla daga. Kaupstefnan allan daginn. Veitingar á staðnum. Aðgangseyrir 40 kr. fyrir fullorðna, 20 kr. fyrir börn. Silfurmerki fylgir hverjum að- göngumiða. Barnagæzla frá kl. 17-20. Sérstakur strætisvagn allan daginn á heil um og hálfum tímum frá Kalkofnsvegi. KOMIÐ — SKOÐIÐ — KAUPIÐ $0 3. sepember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.